Morgunblaðið - 28.03.1995, Síða 57

Morgunblaðið - 28.03.1995, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 57 IDAG SKAK (Jmsjón Margcir Pctursson ÞESSI staða kom upp á Hoogovens mótinu í Wijk aan Zee í Hoilandi í janúar í viðureign tveggja stór- meistara. Cifuentes frá Chile var með hvítt, en Vadím Zyjagíntsev (2.585), 18 ára frá Rúss- landi, hafði svart og átti leik. 1 §§ é n |j ÍL jH §§ k iU 1 k & 'Wá ■gj |gp ^ ■j§ k 4 JV ■ ÉfltÍ : Svartur hefur þegar fórnað hrók til að hrekja hvíta kónginn út á borðið og lauk nú skákinni stórglæsilega: 31. - De3+!! 32. Bxe3 - Hxe3+ 33. Kxg4 - Bc8+ 34. Kg5 - h6+ 35. Kxh6 - He5! og hvítur gafst upp því hann á enga vörn við hótuninni Bf8 mát. Sjöunda umferðin á Skákþingi Norðurlanda fer fram í kvöld kl. 16 á Hótel Loftleiðum. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar tví- tug stúlka með margvís- leg áhugamál: Jocy O. Manuh, Box 367, Agona Swedru, Ghana. ÞRÍTUG fínnsk kona með áhuga á útivist, dýrum, tónlist, kvikmyndum, bókmenntum o.fl.: ítitva Tolonen, Porokylánkatu 15A7, 75530 Numers, Finland. FRÁ Rússlandi skrifar 35 ára Rússi sem vill komast í bréfasamband við kon- ur. Hefur lært íslensku upp á eigin spýtur og vill nota það mál í bréfum sínum: Gleb Teröhin, Russia, Obl. Moscow 143404, Krasnogorsk-4, VI. Lenin, 29 Tvítug Ghanastúlka með áhuga á íþróttum, ferða- lögum og tónlist: Rita Iddrida, Box 467, Agona Swedru, Ghana. SEXTUGUR brasilískur frímerkjasafnari vill skiptast á merkjum. Sækist aðallega eftir dönskum, ítölskum, frönskum, þýskum og ís- lenskum merkjum: Mario Schwochow, Rua Otto Boehm 185, 89201-700-Joinvilie (SC), Brasil. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og sauma- skap: Dinah Aggrey, P.O. Box 0317, Takoradi, Ghana. FJÓRTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tungumálum og bréfa- skriftum: Yasuko Hirayama, 2-3-17-213 Saray- ama, Minami-ku, Fukuoka-shi, 815 Japan. Arnað heilla BRUÐKAUP. Gefín voru saman 31. desember 1994 af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni, Rósa Kristjáns- dóttir og Guðmundur I. Thorsteinsson. Heimili þeirra er í Orlando, Florida. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. júlí 1994 í Glerár- kirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni, Eygerður Björg Þorvaldsdóttir og Valdimar Steinar Þor- valdsson. Heimili þeirra er í Þórunnarstræti 132, Ak- ureyri. Með morgunkaffinu Áster . . . 4-19 kámugir fingur. TM Röfl. U.a P«t OM. — aH rtghta rosorvod (c) 1995 Los Angales Timos Syndicato COSPER SVONA var þetta nú einu sinni hjá okkur. Farsi , ~?fe-f'ur<5u. eJcki e/vx. Ldcrfro& no-óa. ■eyv*- ffe-X éacjcið, 'TSun ól fur ? " Léttir I e i t STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú liggur ekki á liði þínu og þér farnast vel ístarfi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Láttu félagslífíð eiga sig í dag og einbeittu þér við vinn- una. Þar býðst þér óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína. Naut (20. apríl - 20. mal) (fjft Aðlaðandi framkoma þín hefur hvetjandi áhrif á þá sem þú umgengst og þú nýt- ur mikilla vinsælda hjá vin- um og ættingjum. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú vinnur vel að málefnum fjölskyldunnar og ættingjar veita þér góðan stuðning. Þér tekst einnig að leysa smá vandamál i vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú hefur lagt hart að þér og ert hvíldar þuifi. Of- keyrsla getur haft slæm áhrif á heilsuna, og þú ættir að reyna að slappa af. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Varastu löngun til að ná þér niðri á einhveijum sem hefur komið illa fram við þig. Þú ert engu bættari þó þú náir fram hefndum. Meyja (23. ágúst - 22. september) á* Farðu varlega í umgengni við tæki og tól í dag svo þú verðir ekki fýrir smá óhappi. Reyndu svo að hvíla þig vel í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Sjálfstraust þitt fer vaxandi og aðrir fylgja fúslega for- dæmi þínu í vinnunni. Sumir eru að íhuga að fara í megrun. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur milli ástvina leysist farsællega í dag, en þó verður að vera sáttfús og varast óhóflega þvermóðsku. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Með góðri samvinnu tekst þér og starfsfélaga að ná mikilvægum árangri í vinn- unni í dag. Gamall vinur leit- ar ráða hjá þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert eitthvað ístöðulaus í dag og kemur ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér. Þú ættir að þiggja góða aðstoð starfsfélaga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver nákominn kann lítt að meta skeytingarleysi þitt og segir þér til syndanna. Reyndu að hlusta á það sem hann leggur til. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það veldur þér vonbrigðum að koma ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér. Reyndu að sætta þig við það, því það kemur dagur eftir þennan Stjömusþdna d að lesa sem dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staóreynda. íauii < * '« > > "< <"Ða“ V Yv.Cííyíííííív WWW. < MóMdínrvali Innbyggð og utanáliggjaiidi PC - Macintosh - PCMCIA 14400 biiui! - 28800 baud frákr. 14.221,- Ókeypis tenging við lntcrnetið . ^BOBEIND- Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081 Blombera 7M Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 S622901 og 622900 Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsiiega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval df innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á (s- lensku. íSnS* Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf skv.14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Essoj Olíufélagiðhf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.