Morgunblaðið - 01.04.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 01.04.1995, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Auðlindin og fjármagnið NÚ FER vertíðin í hönd, og að venju eru margir orðnir kvótalitlir og verða því að kaupa sér þorsk- kvóta samkvæmt fyrirmæium al- þingismanna. Þessir kvótar kosta nú á gangverði 90 kr./kg eða 90.000 kr./tonn. „Varanlegir" kvótar kosta hinsvegar 250 kr./kg eða 250.000 kr./tonn. Sá sem sel- ur 1.000 tonna kvóta fær þannig 250 milljónir sem hann getur stungið í vasann, og þess finnast víst dæmi að slíkir menn flytjist til Kýpur og hafi það síðan bara gott. Þetta er eitthvað annað en að vera að þvælast á iitlum kænum í NA-garranum í íshafinu og hætta til þess lífi og limum. Enn eru til lang- minnugir menn sem minnast þess að árleg þorskveiði nam 450 þúsundum tonnum sem minnkað hefir á skuttogaratímanum niður í 150 þúsund tonn, eins og nú er mælt með að leyft verði að veiða á þessu fiskveiðiári. En alfaðir ræður og fiskiráðu- neytið hækkaði það um 15.000 tonn upp í Önundur Ásgeirsson 165.000 tonn, eða um 4 milljarða til „kvóta- eigendanna.“ Hinir sem ekki eru í náðinni fá bara spark í rassinn fyrir sjálfsbjargarvið- leitnina og verða kærðir af Fiskistofu. Má gott þykja ef þeir lenda ekki á Litla- Hrauni. Svona mis- jafnt er nú mannanna bölið. Heildarkvótarnir Verðmæti heildar- kvótanna nú er því og fleira og fleira ... Staðgreiðsluverð Op/ð laugardag 09 sunnuday frá 10-13 Suðurlandsbraut 16, s. 880500. Llu Straujárn .......1.590 Kaffivélar ......1.290 Handþeytarar.....1.990 Andlitssauna ......890 Hárblásarar........297 Pottur lOáraáb...1.495 Brauðristar......1.790 Baðvogir...........297 Eldavélar ........-26.900 Kæliskápar m/frysti .........-38.900 Þurrkarar ........-27.900 Ofnar .............25.900 Helluborð .........14.900 Innréttingar......-69.900 Þvottavélar 800 sn. .45.900 Ryksugur Örbylgjuofnar Háfar ...7.800 .14.900 -29.900 Neysluvatnsk. 60 I -27.265 Handklæðaofn rafm . -1.599 Þurrkhilla f/skó —2.431 Búsáhöld - 30% o.fl. o.fl. o.fl. Fyrstir koma - fyrstir fá ALLIAÐ Ofnar Helluborð o« • o Vijm* i/T771 TJ0N llt á að seljast Rýmum fyrir nýjum tækjum ■HB " -~-r7 *-• 1590 Þvottawélar/ÞurrkararW Eldavélar Smátæki Tillaga um nýja fiski- stefnu er að mati —— ^ Onundar Asgeirsson- ar veigamesta mál kosninganna. 165.000 tonn á 250.000 kr./tonn eða 41.250 milljónir króna. Frum- varp liggur nú fyrir hinu göfuga Alþingi allra íslendinga um að kvótaeigendum sé heimilt að veð- setja lánardrottnum sínum þessa kvóta sem þá verða ekki lengur bundnir við veiðiskip, en fara á almennan markað, enda gefur það nokkuð í aðra hönd. Lánastofnanir hafa veitt útgerðum fyrirgreiðslu til að kaupa kvóta og verða auðvit- að að reyna að tryggja sinn hlut. Þorskkvótar eru nú leigðir til árs- ins á 90 kr./kg, en það gefur 36% ársávöxtun, miðað við ofangreint gangverð, 250 kr./kg, og að lána- stofnun hafi staðið að baki kvóta- kaupunum. Ef þessi lánastofnun hefir tekið 12% fasta ársvexti, hefir kvótaeigandinn 24% nettó upp úr viðskiptunum árlega, eða 60 kr./kg, en fyrir úthlutaðan kvóta, sem hann greiðir ekkert fyrir fær hann í árlegt leigugjald 90 kr./kg netto og án alls tilkostn- aðar. Þetta eru þægileg viðskipti, en ekki alveg áhættulaus, því að kvótinn getur horfið skyndilega, þegar þorskurinn verður aldauða hér eins og annarsstaðar vegna gjöreyðingarstefnu LÍÚ, stjórn- valda og skuttogaramanna. Þetta er á næsta leiti, eins og fiskiráð- herra Kanada varaði eftirminni- lega við þegar hann var hér á ferð- inni fyrir mánuði. Fordæmið er líka nærtækt frá Færeyjum, þar sem skuttogararnir veiða enn upp að 12 mílna mörkum og allt er í kalda koli. Djúphafsveiðarnar Það hefir færst mjög í vöxt undanfarið að úthafstogarar selji kvóta sína innan landhelginnar. Þetta stafar af ofsókn skuttogara, eins og minnkun útgáfu kvótanna endurspeglar eða niður í um 30%, en jafnframt hefir stærð, vélarafl og búnaður skipanna aukist svo að nú geta úthafstogarar veitt á meira dýpi en fyrr og ná þannig meiri afla. Þetta gefur útgerðum úthafstogaranna nýtt val milli þess að veiða í landhelginni eða veiða utan hennar og selja kvótana á 90 kr./kg. Þessar 90 kr./kg verða því einskonar dulbúinn styrkur frá veiðunum í landhelginni til úthafs- veiðanna og þannig eru íslenzkar úthafsveiðar meira niðurgreiddar en veiðar nokkurs annars lands á úthafinu. Þetta er ekki jafnræði, ekki „fair play“ eins og Englend- ingar myndu nefna þetta og þeir þóttu frægir fyrir. Þetta er ekki heldur sanngjarnt eða „fair play“ gagnvart smærri skipunum í land- helginni sem borga 90 kr./kg fyr- ir aðgang að veiðunum og mega lifa af mismuninum á aflaverð- mætinu. Menn geta einnig stað- hæft að þetta sé ekki opinber nið- urgreiðsla á úthafsveiðunum, en þetta er afleiðing þeirrar harð- stjórnar sem LÍÚ, sjávarútvegs- ráðuneytið og Alþingi hafa þröng- vað yfír veiðarnar innan landhelg- innar. Samkvæmt togaraskýrslu LÍÚ veiddi allur floti þeirra 165.000 tonn árið 1993, sem á leiguverði þorskkvóta samsvarar tæpum 15 milljörðum króna. Þetta er þó ekki allskostar rétt, því að innifalið í veiðinni er einnig veiði utan landhelginnar og af öllum tegundum afla. Engu að síður er dulbúin aðstoð við úthafsveiðarnar mikil og þyrftu að liggja fyrir upplýsingar um þá fjárhæð. Fiskveiðin í lögsögunni Þótt ekki liggi fyrir upplýsingar um þá fjárhæð sem veiðarnar inn- an lögsögunnar greiða með út- hafsveiðunum, ætti þó öllum að vera ljóst að þetta er úrelt og óvið- unandi ástand. Auk þess sýnir framþróunin að úthafsveiðiflotinn tekur stöðugt til sín stærri hluta af kvótunum og flytur atvinnuna út á haf. Mikill hluti þessa flota gerir í raun út frá erlendum höfn- um, því að aflinn skilar sér aldrei á land, nema kannske til umskip- unar til útflutnings. Þá var full- vinnsla frumskilyrði fyrir samn- ingum við EB, en það verður eng- in fullvinnsla á físki sem aldrei skilar sér í land til slíkrar vinnslu. Það rekst þannig hvert á annars horn í stjórnarstefnunni. Fiskveiði- lögsaga er sett til að tryggja hags- muni fólksins í viðkomandi landi. Til þess að ná því markmiði hér, verður því að sjá til þess, að aflinn innan lögsögunnar skili sér til lands. Þetta verður bezt gert með breytingu á fískistefnunni, td. þannig að innan 50 mílna verði aðeins leyfð fijáls beituveiði til vinnslu í landi, á bilinu 50-100 mílna fijáls veiði með fijálsu vali um veiðarfæri, en til vinnslu í landi, en utan 100 mílna verði fijáls veiði fyrir úthafsveiðiskip og vinnsluskip, sem mega vinna afla sinn um borð og leggja hann upp erlendis. í stað núverandi kvóta komi skylda til að leggja upp allan afla til vinnslu í landi. Bannað verði öllum skipum að fleygja afla í hafið og áskilin þung viðurlög og veiðiheimildarsvipting. Höfundur er fyrrverandi forstjóri Olís. Mikið úrval nýkomið Opiðí dag til kl. 16.00 húsgögn ÁRMÚLA 44 - SÍMI 32035

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.