Morgunblaðið - 01.04.1995, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.04.1995, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR á Steindórsstöðum. Sérhver þessara bænda var í góðum efnum. Áttu þeir margar jarðir og fóru vel með. Einar tók tvær jarðir og eitt kot í arf eftir föður sinn, Magnús Jónsson bónda á Vilmundarstöðum. Þau Ein- ar og Ástríður áttu átta jarðir und- ir lokin, en enga afkomendur. Ástriður, þá orðin ekkja, ánafnaði Reykholtsdals- og Hálsahreppum sjö þeirra með ítarlegu gjafabréfi í febrúar 1917, en Einari þá áttundu, Steindórsstaði. Hann var tæpra 7 ára þegar Ástríður lést í september 1922. Páll faðir hans hafði verið henni hjálplegur um margt eftir að hún missti mann sinn. Páll stóð fyr- ir búi á Steindórsstöðum fram til 1960. Húsakostur var allgóður í upphafi á þess tíma mælikvarða, en allt var þó byggt upp á ný. íbúðar- húsið brann vorið 1938 og með því veglegt bókasafn. Var það mikill skaði. Byggt var nýtt steinhús og vegleg gripahús sem enn í dag eru með reisulegri byggingum í hérað- inu. Páll var framfarasinnaður og hugvitssamur. Hann vann meðal annars að ýmsum nýjungum varð- andi heyskapartækni. Ragnhildur móðir Einars var dóttir Sigurðar Magnússonar á Vilmundarstöðum og Ragnhildar Jónsdóttur, stúdents á Leirá. Jón var giftur Ragnhildi Ólafsdóttur frá Lundum í Staf- holtstungum. Þegar Einar tók við búinu lét hann ekki staðar numið, heldur vann að ræktun og frekari uppbyggingu jarðarinnar með hjálp systkina sinna. Þau voru ófá handtökin sem Þorsteinn bróðir hans lagði til um tíðina. Á tímabili var byggð ein bygging á ári. Nú síðast réðst Einar í lagningu hitaveitu frá Hægindum og var nýlega búinn að lúka því að koma hita í skemmur sínar þegar kallið kom. Einar var hættur búrekstri fyrir nokkrum árum, yngra fólkið tekið við. Hann undi sér gjarna við smíð- ar í seinni tíð, kom sér upp renni- bekk í einni skemmunni, og gerði þar ágæta smíðisgripi, skálar, krukkur og nálhús úr tré. Einnig gerði hann ágæta tóbaksbauka úr horni. Hann var bókhneigður í betra lagi, fróður og minnugur. Hann las Islendingasögurnar sér til ánægju fram á síðasta dag og hafði þjóðleg- an fróðleik hvers konar á takteinum. Enn á ný er orðið veglegt bókasafn á Steindórsstöðum, ekki síst vegna hins góða safns sem Þorsteinn bróð- ir hans lét eftir sig. Einar átti gott með að rekja ættartengsl og spyrða saman ólíkustu ættarþætti. Hann var líka ágætur sögumaður. Það var oft kátt í bekknum í eldhúsinu á Steindórsstöðum. Þangað dreif að ólíkasta fólk, oft langt að. Gesta- komur voru jafnan miklar og vel tekið á móti gestum. Áttu systur hans, Ástríður og Ingibjörg, ómæld- an jþátt í því. Eg heimsótti Einar oft, er hann var fyrir sunnan sér til heilsubótar. Áttum við margar ánægjustundir saman við spjall um heima oggeima. Þegar ég kom í sveitina í seinni tíð fékk ég hann gjarna með mér í ferð- ir um héraðið, okkur báðum til ánægju. Hann gaf slíkum ferðum aðra vídd með því að miðla af þekk- ingu sinni af héraðinu að fomu og nýju. Gjarna heimsóttum við Pál málara á Húsafelli, en hann hélt upp á Einar og málaði af honum myndir. Fyrir tveimur ámm fórum við á íslandsmót í dorgveiði upp á Amar- vatnsheiði og síðasta haust fómm við í lokaferð með Kristleifi á Húsa- felli upp í Langjökul. Víst hefði ég kosið að fá að njóta samvista við Einar enn um stund. Atvikin banna þó lengri fund. Snorri Tómasson. BORGARLJÓS * K E O J A N Olivererfrábær fermingagjöf ý\ v. 4 •! Oliver borðlampi KÆ^i»jg Oliver gólflampi Halogen vírasett m. öllu tilheyrandi 6.990,- Verslanir Borgarljóskeðjunar: Borgarljós Ármúli 15 Reykjavík, Húsgagnahöllin Bíldshöfði 20 Reykjavík, Rafbúðin Álfaskeiði Hafnafjörður, Arvirkinn Selfoss, Lónið Höfn, Sveinn Guðmundsson Egilsstaðir, Siemens búðun og Radíóvinnustofan Akureyri, Straumur ísafjörður, Rafþj. Sigurdórs Akranes, Rafbúð RÓ Keflavík, LAUGARDAGUR 1. APRÍL1995 53 fyrsti vinningur á laugardag! MERKISMENN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.