Morgunblaðið - 01.04.1995, Side 73

Morgunblaðið - 01.04.1995, Side 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 73 FÓLK í FRÉTTUM JANET Jackson iðkar líkams- æfingar þijá tíma á dag til að halda sér í toppformi. Shakur í fyrsta sæti ►A SAMA tíma og rapparinn Tupac Shakur dúsir í fangelsi trónir nýja platan hans í efsta sæti vinsældalista. Lag hans „Me Against the World“ er í fyrsta sæti aðra vikuna í röð og hafa selst um 350 þúsund eintök. „Bruce Springsteen’s Greatest Hits“ er í öðru sæti og í því þriðja er „Cracked Rear View“ með Hootie and the Blowfish. Forsetar í Hollywood ►ROBERT Redford er einn sex stórstjarna í Hollywood sem um þessar mundir fer með hlutverk forseta Banda- ríkjanna í Holly- wood. Hann leik- ur George Wash- ington í kvik- mynd leiksljór- ans Olivers Stone. Anthony Hopkins leikur Richard Nixon í samnefndri kvik- roynd og Gary Sinise leikur Harry Truman. Þá eru Nick Nolte, Michael Douglas og Robin Williams einnig að reyna fyrir sér í hlutverkum forseta Banda- ríkjanna. Janet Jackson veit hvað hún syngur ►SÖNGKONAN Janet Jack- son er á tónleikaferðalagi um Evrópu um þessar mundir. Eins og margir í tónlistariðn- aðinum neytir hún allra bragða til að vekja athygli á sér, meðal annars að veita opinská viðtöl. Nýlega sagði hún í viðtali: „Eg er mjög erótísk persóna og þegar söngtextar mínir fjalla um kynlíf má treysta því að ég veit hvað ég syng. Eg set þá alltaf saman út frá eigin reynslu." JACKSON hitti unnusta sinn René Elizondo þegar tökur stóðu yfir á myndbandi við lag hennar „Nasty“. Hér má sjá þau þegar Jackson veitti við- töku Martin Luther King-við- urkenningu nýlega. ) Hamraborg 11, sími 42166 \ HELGAR TILBOÐ Frönsk sjávarréttasúpa með saffran & nautafillet með trufflusósu aðeins kr. 1.550 Amar og Þórir leika gömlu bítlalögin og aðra smelli. Stór kr. 400. í KVÖLD TAKIÐ LÍFIÐ LÉTT MEÐ STEBBA í LÚDÓ OG DANSSVEITINNI BORÐAPANTANIR í SÍMA 568-6220 RÍÓ SAGA Skemmtisaga vetrarins Ríó trió o.fl. fara á kostum. Hljómsveitin SAGA KLASS, ásamt. söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3 að lokinni skemmtidagskrá. Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR Borðapantanir á Ríó sögu í síma 552 9900 /''fX m -þín saga! Stár dansleikur í kvöld á Hótel íslandi Hljömsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins > '• •'. f* * ‘ '; Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverð aðeins kr. 800. Nýjung fyrir gesti Hátel íslands! Borðapantanir á dansleikinn ísima 687111 eftirkl. 20.00. ncmuUiAt Túnglið í kvöld DANSTÓNLEIKAR frá kl. 22-01 „ALL STAR BAI\ID" Egill Ólafsson Bogomil Font & Tamla-sveitin Forsala íTunglinu kr. 990 Við innganginn kr. 1.200 ÍH Mögnuð undiríatasýning írá Ég og þú. Bláu fiðrildin með sína bestu sýningu til þessa íslenskir og amerískir snapsar frá Eldhaka íyrir þá sem koma snemma % Trommuleikarar frá Trinidad á efri hœðinni |J Josef St., Winston Ch. og Theodor R. mœta Hemingway í sjúkratjaldinu Húsið opnað kl. 23:30 eítir sýningu Björgvins Halldórss.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.