Morgunblaðið - 01.04.1995, Page 76

Morgunblaðið - 01.04.1995, Page 76
76 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverölauna sem besta erienda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 6.50 og 9. STJÖRNUBtöLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðarámyndiri STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. STJÖrnubíó frumsynir m \W Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Ed Zwick er ólýsanlegt þrek- virki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjallafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hlotið hæstu einkunn um víða veröld og lætur engan ósnortinn. TlLNEFND TIL 3 ÓSKARSVERÐLAUNA Hlaut Óskarsverðlaun fyrir BESTU KVIKMYNDATÖKUNA i aðalhlutverkum eru: Brad Pitt, Anthony Hopkins, Aidan Quinn, Henry Thomas og Julia Ormond Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16. ára. Lagið DANCING BAREFOOT með U2 úr myndinni THREESOME er búið að vera á toppnum á ísienska listanum í 6 vikur. í tilefni þess sýnum við þessa frábæru mynd THREESOME í örfáa daga kl. 11.15. Miðaverð kr. 400. , I Ingu Lísu Middleton, I draumi yérhyers manns" sýnd á undan,, A KOLDUM KLAKA". Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5. 3 NINJAR SNUA AFTUR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. KARATESTELPAN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. BIOBORGIN Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9 BIOHOLLIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 - kjarni málsins! X'iS'. SAMBÍÓm SAMBÍÓm SAMBÍÓm SAMBÍÓm £4MBÍÓfií^ TAKTU ÞÁTT í GRALLARALEIKNUM. ÞÚ FÆRf> SVARSEOLA í SAM-BÍÓUNUM OC CÆTIR UNNIÐ ÖLÆSIEOTMONOOOSE F/ALLAHJÓL. DREC.IÐ VERPUR jgR RÉTTUM SVÖRUM FIMMTUDAGINN 13. APRÍL í , BEINNI ÚTSENDINCiU Á FM957. . ^ »liTt? SJÁIÐ BESTU FJÖLSKYLDU. OG GRÍNMYNDINA SEM KOMIÐ HEFUR LENGI! „LITTLE RASCALS“ ER GERÐ AF PENELOPE SPHEERIS (WAYNES WORLO) OG HEFUR VERIÐ EIN VINSÆLASTA FJÖLSKYLDUMYNDIN íBANDARÍKJUNUM Á SÍOUSTU MÁNUÐUM. MISJAFNT er hve margir notfæra sér þjónustu kokkanna, en nemendur skrifa sig á lista sem hengdur er upp daglega ásamt matseðli næsta dags. Ekkert verkfall í Suðurhlíðarskóla Á MEÐAN nemendur í flest- um grunnskólum landsins sváfu út á morgnana, í verk- falli kennara, voru nokkrir sem þurftu að sætta sig við að vera rifnir upp úr hlýjum bólum sínum og fara í skól- ann. Það voru nemendur Suðurhlíðarskóla, en það er fámennur einkaskóli sem starfræktur er af sjöunda dags aðventistum og er til húsa fyrir neðan Fossvogs- kirkjugarð í Reykjavík. Nemendur eru aðeins fjörutíu og sjö á aldrinum sex til sextán ára. Vegna fámennis eru yfirleitt tveir árgangar saman í stofu. Skólinn er einsetinn og sam- felldur skóladagur, en eftir að kennslu lýkur geta nem- endur fengið aðstoð við heimanám. í hádeginu skiptast nem- endur á um að útbúa léttan hádegisverð handa skólafé- lögum sínum, undir eftirliti kennara. Eru þeir yfirleitt tveir saman, eina viku í senn, og er það hluti af heimilis- fræðinámi þeirra sem að öðru leyti fer fram í nám- skeiðsformi, bóklegu og verklegu. ÞEIR Kári og Kristinn sjá um matseldina að þessu sinni og fá nemendur heita súpu, bakað brauð með bökuðum baunum og osti ásamt pela af léttmjólk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.