Morgunblaðið - 20.04.1995, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 27
Opið hús í
Islensku
óperunni
SUMARDAGINN fyrsta verð-
ur líf og fjör í íslensku óper-
unni. Húsið verður opið gestum
og gangandi frá kl. 14-18.
Kór og einsöngvarar úr La
traviata verða á staðnum í
búningum og munu bregða á
leik og flytja atriði úr óperunni.
Gestum gefst kostur á því
að fylgjast með undirbúnings-
vinnu söngvaranna allt frá því
þeir eru komnir í búning og
fara á svið.
Sérstök áhersla verður lögð
á börnin. Þau fá meðal annars
að klæðast búningum, sem
notaðir hafa verið í óperunni.
Öllum verður boðið upp á
veitingar og styrktarfélag ís-
lensku óperunnar verður með
kynningu á starfsemi sinni,
einnig verða sýndar mynd-
bandsupptökur frá eldri óper-
um íslensku óperunnar.
Um allt hús verður hægt að
kynnast sögu hússins og óperu-
flutnings íslensku óperunnar í
máli og myndum.
Kirkjuhvoll
Akranesi
Höggmyndir,
olíuverk,
vatnslita-
myndir
og teikningar
PÁLL á Húsafelli opnar mynd-
listarsýningu í Listasetrinu
Kirkjuhvoli Akranesi í dag kl.
14. Á sýningunni eru högg-
myndir, olíuverk, vatnslita-
myndir og teikningar.
Páll er fæddur árið 1959.
Hann stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands
og við Listaháskólann í Köln í
Vestur-Þýskalandi. Hann hef-
ur haldið 14 einkasýningar hér
á landi og erlendis.
Sýningin stendur til 7. maí
og er opin daglega frá kl. 16-18
og um helgar 15-18.
Gospelsystur
Möggu Pálma
GOSPEL-systur Möggu Pálma
halda tónleika í Bústaðakirkju
í kvöld, sumardaginn fyrsta,
kl. 20.30. Þar koma fram Gosp-
el-söngkonurnar Kristjana
Stefánsdóttir og Anna Sigríður
Helgadóttir og syngja negra-
sálma og aðra trúartónlist við
útsetningar og undirleik Aðal-
heiðar Þorsteinsdóttur.
Þeim til aðstoðar verður
Gospel- systrahópur Margrétar
Pálmadóttur stjórnanda
Kvennakórs Reykjavíkur. Tón-
leikarnir eru lokatónleikar
hópsins eftir vetrarlangt og
strangt nám í kórsöng.
Viðgerðir
á öllum tegundum
af töskum.
Fljót og góð þjónusta.
TÖSKU-
VIÐGERÐIN
VINNUSTOFA SÍBS
Ármúla 34, bakhús
Simi 581 4303
ÖRN Ingi og nemendurnir á námskeiðinu.
Listrænn Austri
UNGMENNAFÉLAGIÐ Austri á
Raufarhöf n hélt á dögunum nám-
skeið fyrir verðandi listmálara,
þrettán fullorðnirog átta börn.
Listamaðurinn Örn Ingi frá Ak-
ureyri veitti námskeiðinu forstöðu.
Þetta er í annað skipti sem Öm
Ingi veitir svona námskeiði for-
stöðu og hafa þau bæði tekist vel.
Afrakstur þessa námskeiðs em
37 málverk. Þau verða á sýningu
sem haldin verður hér í sumar af
tilefni 50 ára afmæli Raufar-
hafnarhrepps.
o Réttó - árgerð 1953 o
Varst þú í Breiðagerðis- eða Réttarholtsskólanum
og ert árgerð 1953?
Nú ætlum við að hittast í tilefni þess að í vor eru 25 ár frá því að '53
árgerðin útskrifaðist úr 4. bekk í RÉTTÓ. Það eru allir úr „Hverfinu"
fæddir 1953, hvattir til að mæta - við viljum sjá þig!
Hafðu samband við okkur sem allra fyrst og í síðasta lagi 28. apríl, til að
tilkynna þátttöku og fá upplýsingar.
Hringdu strax - þetta verður pottþétt fjör!
Ásdís R. s: 30653, Ágiist Már s. 73930. Hdda .1. s: 20601.
Einar I.. s: 92-68137. Gimnar .1. s. 31841.
Jónas Á. s: 667591. Páll G. s: 44814.
HJA TITAN HF. 20.- 25. APRIL
Frumsýnum Amerísku fellihýsin frá Jayco
Kynnum nýja Iínu af COMBI-CAMP tjaldvögnum
Hin sívinsælu COHWAY fellihýsi og tjaldvagna
DESIGNER SERIE5 CARDINAL SD - 8 manna.
Staðlaður búnaður - Rafknúinn lyftubúnaður,
miðstöð, fullbúið eldhús með tvöföldum vask,
heitu og köldu vatni, ísskáp, 3 hellna gaseldavél,
fataskáp, salemi, sturtu, 65 Itr. vatnstank,
innbyggt rafkerfi með rafgeymum og sólskyggni.
FELLIHYSIN
EINFALDLEGA FULLKOMIN
-J
<o
:0
CONWAY Fellihýsin - söiuhæst á íslandi síðastjiðin 3 ár
EAGLE 8-10 UD
Einfaldur og ódýr
JAY 1007
Þægilegur og hagstæður
]AY 1207 KB
Rúmgóður og vel búinn
KING 6 SD
Fullbúið lúxus hýsi
i
CARDINAL
Vandaður og rennilegur
CRUISER
Sá vinsælasti
COUNTRYMAN
Sá mjói
ISLANDER tjaldvagn
Sérframleiddur fyrir okkur
COMBFCAMP NÝTT ÚTLIT OG NÝJIR LITIR
Mest seldu vagnarnir íyfír 20 ár
TÍTAN HF.
LÁGMÚLA 7 - S. 581 4077
Sýningin opin frá
kl. 10.00- 16.00
-úrvaiið hvergi meira
TITANhf
V__________/
Reyki'rolt
Skorradalur - Laugardalur Þrngvellir - Laugarvan.
hjo i saida I u r Landmannalaugar t_ial talæku r
Skaftafell - K