Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 15
HVlTA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 15 • AiHr sem senda inn efni f á sent viðurkenningarshjaL • í hverjum mánuöi sem keppnin stendur yfir verður dreginn út af handflhAfl mánn/toring^ - hann fær sérstakan leikstjóra- stói að gjðf. Nú færðu tækifæri til að láta ljós þitt skína. Oerðu sjðnvarps- auglýsingu fyrir mjólk og vertu með í samkeppni íslensks mjólkuriðnaðar um bestu mjólkurauglýsinguna. Þú hefur algerlega fxjálsar hendur og skalt ekki vera hrædd(ur) við að fara ótroðnar slóðir. Fáðu vini þina og fjöiskyldu í lið með þér og ef þið hafið ekki aðgang að mynd- bandstökuvél setjist þið einfaldlega niður með blað og blýant, gerið handrit að mjólkurauglýsingu- og eigið þá möguleika á að vinna glæsilega View-Cam myndbandstökuvél frá Sharp. • í haust verða bestu mjólkur- auglýsíngarnar valdar. Veitt verða verðlaun í hvexjum árgangi keppenda, 10-80 ára. Verðlaunin verða 10 glæsilegar View-Cam myndbandstökuvélar frá Sharpl • Nokkrar valdar auglýsingar verða sýndar í sjónvarpi í heild eða að hluta. Allt ungt fólk á aldrinum 10-80 ára má senda inn eins margar tillögur og þvi sýnist. Auglýsing- arnar eru ætlaðar fyrir sjónvarp og má skila inn efni á myndbands- spólum, í handritsformi eðaláta skriflega lýsingu nægja. Auglýs- ingarnar skulu miða að því að auglýsa mjólk og vera 15-60 sek. að lengd. Veitt verða ein glæsileg verðlaun í hverjum árgangi keppenda, 10-80 ára. Þú mátt þiggja hjálp frá fjölskyldu og vinuxn, jafnudþótt pabbi þixm séVfelt Disney og xnamma þin Steven Spielberg. Mjólkln er bragðgóð og seðjandi, hún er góð með ölium xnat og kjörin til neyslu á öllum tímum dags. Mjólk er einhver besti B-vitamin- gjafi sem völ er á. B-vítamín eru meðal annars mjög mikilvæg fyrir taugar og vöxt. Tvö tíl þxjú glðs af mjólk á dag eða samhaffrilegnm mjólkurtnat er kjörin leið til að tryggja næga kalkneyslu. Rannsóknir sýna að með nægri injólkurdrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu á efri árum. Mjólk er mikUvæg tdl að byggja upp heilbrigðar tennur þvi i henni er fjöldi bætiefna auk kalksins. Hvita (prótein) er aðalbyggingar- efni líkamans. Hvatar sem örva efnaskiptin eru gerðir úr hvitu. Mjólk er próteinrík. Við fáum 16% af A-vítamíni okkar úr mjólkurvörum en A-vitamin er mikilvægt fyrir augu og slímhúð. 1 twnem'i Sérstök eyðublöð með reglum samkeppninnar liggja frammi á næsta sölustað mjólkurinnar en þau þarfað fyllaút og senda með efninu tU dómnefndar. íslenskur mjólkur- iðnaður áskilur sér rétt á öllu innsendu efni, tU birtingar og hvers konar breytinga og notkunar. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.