Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 25. APRÍL1995 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir norðan land er allvíðáttumikið 1.048 mb háþrýstisvæði. Spá: Áfram verður fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt á landinu. Um landið norðan og norðaustanvert verður skýjað að mestu og lítilsháttar slydda á stöku stað, einkum þó úti við sjóinn, en reikna má með björtu veðri um nær allt sunnanvert landið. Svalt verður áfram um landið norðan- og norðaustanvert, en sæmilega hlýtt að deginum syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag:'Fremur hæg austan og norðaust- an átt. Skýjað og lítils háttar él við norður- og austurströndina en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti -3 til +3 stig. Fimmtudag og föstudag: Áfram austan- og austnorðaustanátt, strekkingur syðst á landinu en hægari annars staðar. El austanlands en léttskýjað um landið vestanvert. Kólnandi veð- ur eða frost á bilinu 0 til 5 stig víðast hvar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á landinu, nema á Vest- fjörðum er ófært um Breiðadalsheiði og Stein- grímsfjarðarheiði og á Austurlandi er ófært til Borgarfjarðar eystra. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustumið- stöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Yfirllt H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin mikla fyrir norðan land fjarlægist heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl.12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 9 rign. é slð.kls. Reykjavfk 7 skýjað Hamborg 22 léttskýjað Bergen 15 skýjað London 9 mistur Helsinki 23 heiðskírt Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 10 alskýjað Madríd 9 alskýjað Nuuk 4 heiðskírt Malaga 19 léttskýjað Ósló 19 heiðskírt Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur 19 iénskýjað Montreal 1 heiðskírt Þórshöfn 4 skýjað NewYork 7 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 22 skýjað París 9 súld Barcelona 13 rigning Madeira 17 léttskýjað Berlín 21 léttskýjað Róm 15 rigning Chicago 2 skýjað V(n vantar Feneyjar 14 rigning Washington 8 rign ó síð.kls. Frankfurt . 26 léttskýjað Winnipeg -5 léttskýjað 25. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 3.24 3,4 9.44 0,9 15.55 3,3 22.08 1,9 5.22 13.24 21.29 10.14 (SAFJÖRÐUR 5.25 1,7 11.49 0,3 18.01 1,6 21.56 0,6 5.15 13.30 21.48 10.20 SIGLUFJÖRÐUR 1.16 7.32 v 13.47 0,2 20.25 1,1 4.57 13.12 21.31 10.01 DJÚPIVOGUR 0.31 1,7 6.37 0,6 12.52 1.7 19.05 0,5 4.50 12.55 21.01 9.43 Sióvarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda 'h Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 f Krossgátan LÁRÉTT: I peningur, 4 bál, 7 spakur, 8 virtum, 9 sár, II dýrs, 13 skordýr, 14 lokka, 15 stæk, 17 nöld- ur, 20 op, 22 kaka, 23 viðurkennir, 24 byggja, 25 hími. LÓÐRÉTT: 1 koma auga á, 2 skott- ið, 3 mögru, 4 volæði, 5 blunda, 6 kveðskapur, 10 starfsvilji, 12 beita, 13 ambátt, 15 biskups- húfa, 16 ómerkileg manneskja, 18 endur- tekið, 19 girðing, 20 vegur, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fastsetja, 8 endar, 9 illur, 10 afl, 11 Spánn, 13 laust, 15 flots, 18 hregg, 21 kýr, 22 ómaga, 23 örðug, 24 harðindin. Lóðrétt: - 2 andrá, 3 tæran, 4 Egill, 5 jullu, 6 meis, 7 hrút, 12 nýt, 14 aur, 15 Frón, 16 okana, 17 skarð, 18 hrönn, 19 eyðni, 20 gegn. í dag er þriðjudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1995. Gang- dagurinn eini. Orð dagsins er: Indælt er ljósið, og ljúft er fyrir augun að horfa á sólina. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss og Daniel D sem fór sam- dægurs. Þá fóru Snorri Sturluson og Kyndill. Rússinn Pavel Kaykov var væntanlegur og í dag koma Skógarfoss, Ozhyreley og Ottó N. Þorláksson. Reykja- foss fer út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fóru Lagar- foss og Hofsjökull og Lómurinn kom í gær. Fréttir Minningakort Barna- spítalasjóðs Hrings- ins.Uppl. í símsvara Kvenfélags Hringsins síma 14080. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskiriga. Hár- greiðsla og snyrting miðvikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga kl. 13. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og veitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjómar. Allir eldri borg- arar eru velkomnir. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Viðeyjar- ferð á morgun miðviku- dag kl. 13. Uppl. og skráning hjá Kristjáni í s. 653418 og Gunnari í s. 51252. (Préd. 11, 7.) Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Skákæf- ingar mánudaga kl. 13-15 fyrir áhugafólk. Kvenfélagið Hringur- inn heldur aðalfund sinn í Grand-Hotel á morgun miðvikudag kl. 19. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Digraneskirkju. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju. Uppl. gef- ur Anna í s. 877876. Seljakirkja. Aðalsafn- aðarfundur verður hald- inn í kirkjunni á morgun 26. apríl kl. 20. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 og eru allir velkomnir. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sfnum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík fer til Algarve í Portúgal 20. sept. nk. í tvær vik- ur. Uppl. f sfma 12617. Gagnfræðingar sem útskrifuðust ’47 frá Ingimarsskóla ætla að hittast á Sex Baujunni, Eiðistorgi 13-15 nk. laugardag kl. 19. Uppl. f s. 36366 og 34932. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi ki. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Kvöldbænir kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Selljamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests f viðtalstíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Starf fyrir 9-12 ára drengi á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Bænastund í kvöld kl. 20.30. Haf narfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavikurkirkja. - Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn f Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritatjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöfl 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. REYKLAUS DAGUR 4.MAÍ OG ALLA DAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.