Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 53 Framleiðandi: Joel Silver. Donald Petrie, BANVÆNN LEIKUR Morgunblaðið/Frosti Kristján púttaði best í lokamótinu Kristján Jóhannesson, kylfingur úr Giolfklúbbi Reylq'avíkur, sýndi mikið öryggi ogsigraði á árlegu lokamóti SL og Golfheims i pútti sem haldið var á sunnudagskvöld. Kristján lék holurnar 36 á fjórtán höggum undir pari, þrem- ur höggum minna en Karl Ómar Jónsson [t.v. á mynd- inni]. Úlfar Benónýsson [t.h. á myndinni] varð þriðji á 63 höggum. Verðlauna- hafarnir eru allir í GR. Þeir nítján keppendur sem náðu bestum árangri í mótum vetrarins unnu sér réttinn til að keppa á loka- mótinu en verðlaunin voru óvepju glæsileg þar sem þeir tveir efstu hlutu ferða- vinninga frá Samvinnu- ferðum Landsýn. Lengri út- gáfa af Res- ervoir Dogs ► KVIKMYNDIN Reservoir Dogs er komin aftur á klippi- borðið og verður gefin út í lengri útgáfu í sumar. Bætt verður inn atriðum sem einhverra hluta vegna fengu ekki að fylgja með upprunalegu útgáfunni. Ekki hefur fengist gefið upp hversu mikið þetta lengir myndina, en á mcðal þess efnis sem verður bætt við eru fleiri upplýsingar um bakgrunn Mr. Orange sem leikinn var af Tim Roth. Reservo- ir Dogs vakti mikla athygli á sín- um tíma og varð til þess að koma leikstjóranum Quentin Tarantino inn á kortið í Hollywood. TIM Roth sýndi góð tilþrif í hlutverki Mr. Orange. SAMmí BléHftU ÁLFÁBAKKA 8, SÍMI 878 900 B R DUSTIN HOFFMAN, s:l\/bio SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 Ð R I H Æ T T U RENE MORGAN RUSSO FREEMAN SA6A- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 i i ullTBREAK é ★ ★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem framleidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". L V . ^ Ri('hi(‘Ri(' BIOHOLLIN Sýnd kl. 4.50, 6,45, 9 og 11 í THX Jl2kl. 6. Sýnd í saí .45 og 11. B.i. 12 ára. BÍÓBORGIN THX DIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. SLÆMIR tveirfvrireinn TVEIR FVR>r e,nn vdOBB ■m kl. 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. TALDREGINN AFHJUPUN ★ ★★ Dagsljós *** Rás 2 f*** Mbl. niwijc iti si \c ihi:ss Mi\n\ í ITOKIiNTINO j H \I H VOIIK l ll/U CRITK'S CIKCI.i: TVEIR FYRIR EINN * Ur/y * ST SEDUCTI0N BÍÓHÖLLIN Sýnd kl. 5 og 7.15. BlÓBORGIN Sýnd kl. 5. Sýnd kl.9og 11. B.i. 16. Sýnd Sýnd kl. 9 og 11.15 Nú kemur framleiðandinn Joel Silver (Die Hard) með grinsprengju! Maculsy Culkin úr Home Alone, myndunum leikur hér rikasta strák í heimi, strák sem á allt sem hugurinn girnist, meira að segja Claudiu Schiffer sem einkaþjálfara! Heimsækið veröld Rikka Rika i frábærri grinmynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, John Larroquette, Edward Herrman og Claudia Schiffer. BÍÓBORGIN SAGABÍÓ Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. >★* A. I. MBL. M.P. WfWfVWK EINN JUST CAUSE BÍÓHÖLLIN I— . ..._ ■■ Sýnd kl. 5 og 7 með ísl. tali. Synd kl, 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.|| sýnd kl. 7 með ensku tali. Illlllllllllllilllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.