Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 ^TJÖRNUB íó VINDAR FORTÍÐAR Sýnd i A - sal kl. 8.50 og 11.15. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „i draumi sérhvers manns" verður sýnd á undan. Á KÖLDUM KLAKA Sýnd kl. 7. SÍÐASTA SINN. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 4.50. SIðasta sinn BARDAGA- MAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Derhúfur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓi. Verð kr. 39,90 mínútan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÓDAUÐLEG ÁST ( „IMMORTAL BELOVED" ) FRUMSÝND Á MORGUN ELIZABETH Hurley fagnar með unn- usta sínum Hugh Grant. ELLE McPherson og félagi hennar Tim Jeffery voru á meðal gesta. TONY Curtis með nýjustu vinkonu sinni, Jill Van Den Burg. Ný rós í hnappa- gatið hjá Hugh Grant ENN EINN sigurinn féll í skaut Fjórum brúð- kaupum og jarðarför þegar gamanmyndin hreppti fimm BAFTA-verðlaun í London á sunnudaginn var, en þau hafa oft verið nefnd bresku óskarsverðlaunin. Fjögur brúðkaup var valin besta kvikmyndin, Mike Newell besti leikstjóri, Hugh Grant besti leikari, Kristin Scott Thomas besta leikkona í aukahlutverki og auk þess fékk myndin sérstök verðlaun fyrir að vera valin vinsælasta myndin af áhorf- endum. Bandaríska leikkonan Susan Sarandon var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í myndinni „The Client" og breska leikkonan Joanna Lumley var valin besta leikkona í gamanmynd fyrir hlutverk sitt í „Absolutely Fabulous". Weldon verðlaunin voru veitt fyrir hjartnæmt viðtal við breska leikritaskáldið Dennis Potter, þar sem hann talaði um bar- áttu sína við krabbamein. Meðan á viðtalinu stóð tók hann morfín til að lina þjáningar sínar. Á meðal þeirra sem sóttu verðlaunaafhend- inguna voru Tony Curtis, Raquel Welch, Mich- ael Caine, Greta Scacchi, Elle McPherson, Gina Lollobrigida, Joan Collins og John Travolta. Enn einu sinni stal Elizabeth Hurley senunni af bónda sínum Hugh Grant, þegar hún mætti í flegnum bleikum kjól hönnuðarins John Galliano. Hún vakti líka athygli á sínum tíma þegar hún mætti í svörtum kjól hönnuðarins Versace, sem var haldið saman með öryggisnælum, á frumsýningu Fjögurra brúðkaupa í fyrra. GRETA Scacchi og Joanna Lumley við komu sína á hátíðina. Enginn dans á rósum KVIKMYNDIN „While You Were Sleeping" með Söndru Bullock í aðalhlutverki halaði mest inn í Bandaríkjunum sína fyrstu sýn- ingarhelgi eða um sex hundruð miHjónir króna. Lífið er þó eng- inn dans á rósum hjá leikkonunni um þessar mundir því nýlega slitnaði upp úr sambandi hennar við Tate Donovan, sem lék á móti henni í myndinni „Love Potion No. 9“. í samtali við USA Today segist leikkonan ekki vera upp á sitt besta þegar kemur að því að fara á stefnumót við karl- menn. „Ég er mjög kröfuhörð," segir Bullock. „Það hefur verið farið illa með mig oftar en einu sinni.“ FOLK Krýning- armessa Mozarts KAMMERSVEIT Hafnarfjarð- ar og Kór Hafnarfjarðarkirkju ásamt einsöngvurum fluttu fjögnr af verkum Mozarts á tónleikum í Hafnarfjarðar- kirkju á sunnudaginn var. Mar- grét Bóasdóttir, Ingunn Ósk Sturludóttir, Guðlaugur Vikt- orsson og Valdimar Másson voru í hlutverki einsöngvara. Á efnisskrá var meðal annars Krýningarmessa Mozarts. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARNA E. Karlsdóttir, Wiebren Van der Zee og Kristbjörg Helgadóttir. ÞÓRHILDUR Ólafsdóttir, Gunnþór Ingason, Hallur Erlendsson og Erlendur Sveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.