Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 51 FÓLK í FRÉTTUM NorFA fuh NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI NorFA býður vísindamönnum á Norðurlöndum að sœkja um styrk til undirbúnings norrœnna vísindanámskeiða 1996 UMSOKNARFRESTUR ER TIL 1. JÚNÍ 1995 Fresturinn gildir einnig um styrki fyrir vísindanámskeið innan norræna umhverfisr annsóknaverkefnisins. NÁNARI UPPLÝSINGAR færðu í bæklingi NorFa, „Gránslös forskarutbildning 1995“. Pantaðu hann hjá þínum háskóla/menntastofnun . (upplýsingadeild) eða hjá skrifstofu NorFa: NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI Postboks 2714 St. Hanshaugen, N-0131 Oslo. Sími +47 22 03 75 20 / Símbréf + 47 22 03 75 31. Locklear í kvikmyndir ÞEGAR Heather Locklear hóf að leika í sjón- varpsþáttunum Melrose Place fyrir nokkru jókst áhorf að þeim til muna. Af þeim sökum fór frægðarsól hennar hækkandi og nú lítur út fyrir að hún muni hætta í þáttunum og snúa sér að kvikmyndaleik. Locklear mun þó leika í þáttunum út þetta árið, en á næsta ári er búist við að krabbamein sem persóna henn- ar fékk nýlega muni aftur láta á sér kræla. I sumarfríinu mun Locklear hafa í nógu að snúast og leika í tveimur kvikmyndum. Onnur er mynd Coen-bræðra sem nefnist „In- tolerable Cruelty" og fjallar um haturs- fullan skilnað. Hin er hasarmynd Joels Silvers sem nefnist „Executive Decision“. Sumrinu heilsað með sýn- ingu Á SUMARDAGINN fyrsta var margt um manninn í menningarsetrinu Kirkju- hvoli á Akranesi, en á þeim sjónbjarta degi opnaði Páll Guðmundsson myndlistar- maður _frá Húsafelli sýn- ingu á málverkum, skúlpt- úr, vatnslitamyndum og rissum í húsa- kynnunum. Upptaka með Bítlun- um kemur í leitimar GREINT er frá því í Sunday Tim- es að upptaka með Bítlunum frá fyrstu árum þeirra gæti selst á um þrjátíu milljónir króna á upp- boði. Peter Hodgson fann upp- tökuna þegar hann var að taka til á háalofti afa síns, en afi hans hafði lánað Bítlunum upptöku- tækið fyrir eina af æfingum þeirra árið 1959. Á meðal þeirra sextán laga sem upptakan hefur að geyma er „Hello Little Girl“ eftir Lenn- on og McCartney sem átti eftir að slá í gegn. Auk þess var þar lag Ray Charles „Hallelujah, I Love Her So“. Það kemur enn fremur fram í frétt Sunday Tim- es að Sotheby’s hafi sýnt því áhuga að bjóða upptökuna með Bítlunum upp. Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðslufúik vinsamlegast fakið qfangreind kort úr umferS og sendið VISA islandi sundurklippt. VEflOUUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og visa á vágest. i ~ Alfabakka 16 - 109 Reykjavfk Sfml 01-671700 VAKORTALISTI Dags. 25.4.'95.NR. 182 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Peykjavík, sími 685499 Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Löggild bílasala Toyota Corolla XLi 1600 '93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúöum, centralæsingar, spoiler. V. 1.080 þús. MMC Lancer GLXI Hlaðbakur 4x4 '90, blár, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Grand Cherokee Limited V-8 ?94, græns- ans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Renault Twingo '94, grænn, 5 g., ek. 23 þ. km. V. 750 þús. MMC Colt EXE '91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. Cherokee Country 4,0 L '94, 13 þ. km, viöarinnr., cruiscontrol, álfelgur o.fl. V. 3,3 millj. Toyota Corolla Touring XL '90, hvítur, 5 g., ek. 170 þ. km., gott ástand og útlit. V. 790 þús. MMC Lancer GLX Station 4x4 88, 5 g., ek. 103 þ. km. Góður bíll. V. 670 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g., ek. 99 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. V. 2.150 þús. Toyota Landcruiser diesil (langur) '87, blár, 5 g., ek. 265 þ. km., læstur aftan og framanm 4:88 hlutföll, 38“ dekk o.fl. V. 1.950 þús. Honda Civic DX '92, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 790 þús. BMW 3181 '92, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 39 þ. km. Toppeintak. V. 1.890 þús. Sk. ód. Toyota Corolla 5 dyra '87, 5 g., ek. 100 þ. km., mikið endurnýjaður, gott útlit. V. 390 þús. Peugeot 205 XR '90, 5 g., ek. aöeins 34 þ. km. V. 480 þús. Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4 '95, sjálfsk., álfelgur, rafm. í ruðum o.fl. V. 2,5 millj. Toyota Corolla Liftback '92, hvítur, 5 g., ek. 41 þ. km. V. 980 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, 5 g., ek. 143 þ. km., uppt. gírkassi og drif. V. 980 þús. MMC Lancer GLX '89, 5 g., ek. 95 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 670 þús._ Til- boösverð 540 þús. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Toyota Carina II GLi '90, vínrauöur, sjálfsk., ek. 61 þ. km, rafm. í rúöum o.fl. V. 1.050 þús. Skipti á dýrari, t.d. Carina '93. Toyota Corolla GLi Liftback '93, hvítur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.270 þús. V.W Golf GT '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 28 þ. km., sóllúga, spoiler o.fl. V. 1.300 þús. Suzuki Vitara JLXi 4ra dyra '92, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 1.650 þús. Sjaldgæfur bfll: Audi 1,8 Coupé '91, grás- ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.480 þús. Sk. ód. Vantar góða bfla á skrá og á staðinn. ÍÖCITIZENl Fcrm i ngarti 1 boð! Falleg, vatnsvarin stálúr með gyllingu. Úrin eru sérlega þunn og Éara þess vegna vel á hendi Stelpuúr Verð áður kr. 15.200,- Tilboðsverð, kr. 10.600,-1 Strákaúr Verd áður kr. 15.900,- Tilboðsverð kr. 10.900,- úra- og skartgripaverelurj Axel Eiríksson úrsmíður 1S.M'IK1)I.ABALSTRÆTI 22«S1M194-302:1 AIJ'ABAKKA 16-MJOnO.SlMI 870706 Postsendum frítrt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.