Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 49 ÁRA afmæli. Á morgun, miðviku- daginn 26. apríl, verður Gunnar Finnbogason, frá Utskálahamri, Hörða- landi 24, níræður. Kona hans var Málfríður Krist- mundsdóttir en hún lést árið 1991. Gunnar tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Bústaðakirkju frá kl. 19 á morgun, afmælis- daginn. BBIPS II m s j ó n G u ö m . P á 11 Arnarson FURÐULEGIR hlutir gerast stundum við spilaborðið. í leik Deutsch og Niekell í undanúrslitum Spingold- keppninnar á síðasta ári, varð suður sagnhafí í þremur gröndum á báðum borðum. Vömin getur bersýnilega tekið fyrstu fimm slagina á hjarta, en í reynd vannst spii- ið þar sem út kom hjarta, en tapaðist með iaufí út! Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ G74 V 852 ♦ D76 ♦ ÁK92 Austur ♦ 104 ♦ K92 V ÁKD97 11 V 63 ♦ 82 ♦ G10953 + G743 Suður ♦ 865 ♦ AD863 V G104 ♦ ÁK4 ♦ D10 Opinn salur. Vestur Norður Aushir Suður Zia Wolff Rosenberg Hamman 2 hjörtu Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Lokaður salur. Vestur Norður Austur Suður Hodwell Stansby Mockstooth Martel 1 hjarta Pass 1 spaði (!) 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hamman hefur eina grund- vallarreglu að leiðarljósi í sögnum: „Ef þijú grönd koma til greina, er rétt að segja þijú grönd.“ Og trúr eigin boðskap, sagði hann þijú grönd án þess að eiga fyrirstöðu í hjarta. Og hafði heppnina með sér, því Zia kom út með lítið lauf. Nú stendur spilið með spaðasvíningu, en Hamman sá ekki betur en hann ætti fyrirstöðu í hjarta, þrátt fyrir allt. Hann bjóst við að Zia væri með sexlit og að einspil austurs væri ás, kóngur eða drottning. Hamman spilaði því galvaskur spaðadrottningu í öðmm slagi Edgar Kaplan, sem skrifaði um leikinn í The Bridge World, sagði að Rosen- berg hefði ekki haft neinn ilúmor fyrir þessari spila- mennsku, heldur drepið á spaðakóng og skipt yfir í hjarta: Tveir niður. I lokaða salnum sýndi Mart- ol að hann hefði tileinkað sér reglu Hammans og sgaði grand án þess að stoppa hjartalitinn. Rodwell ákvað að Wa honum og kom út með •ítið hjarta! Sem er í sjáifu sér snjöll hugmynd. Hann er að sPila makker upp á tvíspil í hjarta og slag til hliðar. Martel sá ekki hvar vestur ætti opnun án spaðakóngs, svo hann iét spaðasvíninguna eiga s>g, en hleypti þess í stað lafu- tíunni. Fjórir slagir á lauf dugðu í níu samtals. ÍDAG Árnað heilla í*rVÁRA afmæli. í dag, \JV/þriðjudaginn 25. apríl, er sextug Borgrún Alda Sigurðardóttir, Heiðarhvammi 7f, Kefla- vík. Eiginmaður hennar er Heimir Stígsson, ljós- myndari. Hún er að heiman á afmælisdaginn. pT A ÁRA afmæli. Á O Vf morgun, miðviku- daginn 26. apríl, verður fimmtugur Helgi Stefáns- son, vörubílstjóri, Vorsabæ 2, Gaulveija- bæjarhreppi. Hann og fjöl- skyldan taka á móti gestum í Félagslundi í Gaulveija- bæjarhreppi kl. 20-23 á af- mælisdaginn. fT A ÁRA afmæli. í dag, tj V/ þriðjudaginn 25. apríl, er fímmtugur Sigurð- ur E. Siguijónsson, bygg- ingameistari í Hafnar- firði, til heimilis að Norðurtúni 26, Bessa- staðahreppi. Eiginkona hans er Margrét Jónsdótt- ir, ferðamálafræðingur. í tilefni dagsins bjóða þau alla vini og ættingja vel- komna að þiggja veitingar föstudaginn 28. apríl nk. kl. 20 í veitingahúsinu Hraunholti v/Dalshraun, Hafnarfírði og vonast til að sjá sem flesta. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 9. júlí sl. í San Di- ego, Kaliforníu, April Kar- ine Scrivner og Ingólfur Reynald Haraldsson. Heimili þeirra er [ 632 Kirkwood Place La Joila CA 92037, USA. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, matseld o.fl.: Bettina Nelson, c/o Anthony Nelson, Box 754, Takoradi, Ghana. ÁTJÁN ára Ghanapiitur með áhuga á popptóniist, dansi og íþróttum: Sharif Arthur, U.C.C., P.O. Box 017, Cape Coast, ' Ghana. LEIÐRÉTT Niðurlag vantaði í viðtali við Heiga Vil- hjálmsson forstjóra Góu- Lindu féllu niður síðastu línur í tveimur síðustu dálkunum, þannig að ma. vantaði niðurlag greinar- innar. Er beðist velvirð- ingar á því. í fyrri dálkn- um vantaði að tvær elstu dæturnar sjá um hvorn sinn kjúkl- ingastaðinn. Og rétt er niðurlagið þannig: „Ég á auðvelt með að vakna á morgn- ana og nota því tímann áður en starfsfólkið mæt- ir í vinnuna. “ Línur féllu niður I minningargrein um Ágústu Frímannsdóttur í blaðinu sl. sunnudag féll niður hluti tveggja setninga og sú þriðja alveg. Réttar eru setningarnar svohljóðandi: „Við vitum, að Ágústa veitti öllu samstarfsfólki öryggiskennd, ekki síður en sjúklingum sínum. Hún var natin við gamla og hruma, ekki síður en unga og bráðveika. í einkalífinu var Ágústa ekki síður stöðugleikinn uppmálaður.“ Beðist er velvirðingar á þessum. Brenglað ljóð I minningargrein um Guðmund Ágúst Leósson sem birtist í blaðinu 23. apríl sl. fél) niður orð í ljóði sem fylgdi greininni og einnig var rangt farið með nafn höfundar. Rétt er ljóðið og heiti höfundar svo: Minningin lifir um brosið þitt bjarta. Við biðjum þótt harmurinn nísti hvert hjarta að alla tíð megi þig alvaldur geyma, aldrei við munum þér, Guð- mundur, gleyma. (J. Sigurðar) Beðist er velvirðingar á þessu. STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake * NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur mikilla vinsælda og berð hag annarra mjögfyr- ir bijósti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Gættu þess að særa engan þótt þú þurfir tíma útaf fyr- ir þig í dag. Eitthvað mjög spennandi á eftir að gerast í kvöld. — Naut (20. apríl - 20. maí) llfö Þótt þú hafir tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi fer fjár- hagurinn batnandi, og með einbeitingu nærð þú góðum árangri. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Reyndu að njóta dagsins með ástvini og styrkja það góða samband sem ríkir milli ykk- ar. Víxlspor ber að varast. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér bjóðast ný tækifæri til að bæta afkomu þína í dag. Þú hefur unnið vel að undan- förnu og staða þín fer batn- andi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Taktu daginn snemma, því með góðri aðstoð vina tekst þér að ná góðum árangri. Hikaðu ekki við að iáta álit þitt í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) Náinn vinur er eitthvað mið- ur sín og þarfnast stuðnings. Þú hefur átt annríkt undan- farið og ættir að njóta hvíld- ar í dag. Vw (23. sept. - 22. október) Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð hjá ráðamönnum og aðlaðandi framkoma greiðir þér leið til velgengni í starfi. Sporódreki (23. okt.-21. nóvember) Þú verður að fara með gát ef þú stendur í samningum í dag og muna að ekki eru allir jafn heiðarlegir í við- skiptum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú skemmtir þér vel í mann- fagnaði í dag og þér berst tilboð sem þarfnast mikillar íhugunar. Anaðu ekki að neinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Breytingar verða á fyrirætl- unum þínum í dag af ófyrir- sjáanlegum ástæðum. Láttu ekkert spilia góðu sambandi ástvina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú metur fjölskyiduna mikils og býður ættingjum heim í dag til að styrkja tengslin. Láttu samt ekki skyldustörf- in bíða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !o£( Þú gerir þér góða grein fyrir því hvenær þú átt að hlusta og hvenær að segja álit þitt, og þú skemmtir þér vel í mannfagnaði. Stj'órnuspána á ad lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Fyllum Kolaportið af kompudéti JSÉRSTAKUR AFSÚTTM^ÁSAj^ ..a dag fyrir þa sem seljo kompudói um helgina Hafðu samband og PAAJ| tryggðu þér pláss i síma DOA 3UvV UM HELGINA kolaportiðI Austurstræti (Ingólfstorg) I húsinu númer 3 við Austurstræti er til leigu: Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði á 2. hæð, sem skiptist í tvö rúmgóð herbergi og opið rými. Ca. 150 fm. atvinnuhúsnæði í risi. í risinu eru tvö rúmgóð herb. auk fundarsalar. Húsnæðið leigist saman eða hvor hæð fyrir sig. Húsnæðið hefur undanfarin ár verið nýtt af Búnaðarbanka íslands og er í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 91-629 888 kl. 10-16 virka daga. Skrifstofuhúsnæði til leigu 300m2skrifstofuhúsnæði á 3. hæð á Suðurlandsbraut A Einnig 200m2 lagerhúsnæði með stórum og aðgengilegum lagerhurðum getur fylgt með ef vill. Upplýsingar í símal 603883 á skrifstofutíma Þanga allar leiðir blabib -kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.