Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUN BLAÐIÐ Stóra sviðið: FRUMSÝNING • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikendur: Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Árni Tryggvason, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir. Frumýn. fös. 5/5 kl. 20 - 2. sýn. sun. 7/5 - 3. sýn. mið. 10/5 - 4. sýn. fim. 11/5- 5. sýsn. sun. 14/5. • FA VITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Fim. 27/4 örfá sæti laus, síðasta sýning - aukasýning sun. 30/4. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 28/4 nokkur sæti iaus - lau. 29/4 örfá sæti laus - lau. 6/5 nokkur sæti laus - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 30/4 kl. 14 síðasta sýning. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 27/4 uppselt - fös. 28/4 uppselt - lau. 29/4 uppselt - lau. 6/5 uppselt - þri. 9/5 - fös. 12/5 - lau. 13/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. síðustu sýningar. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist lau. 29/4 kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI eftir Darío Fo Sýn. fim. 27/4 fáein sæti laus, fös. 28/4, sun. 30/4, lau. 6/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. mið. 26/4 fáein sæti laus, lau. 29/4, fos. 5/5. Sýningum fer fækkandi. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning þri. 25/4 uppselt.sun. 30/4, fim. 4/5, fös. 5/5. Miðaverð 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 13. apríl til og með mánudagsins 17. apríl, en annars opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukorta- þjónusta. ISLENSKA OPERAN sími H475 JZzz Efcm’úa/a- eftir Verdi Sýn. fös. 28/4 - sun. 30/4. Sýningum fer fækkandi. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Einsöngstónleikar í dag kl. 17.00: Valdine Anderson, sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 28/4 kl. 20.30 nokkur sæti laus, lau. 29/4 kl. 20.30, nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 20.30, fös. 5/5 kl. 20.30, lau. 6/6 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. -k-k-k-k J.V.J. Dagsljós y Fyrirtíðarspenna / Liðamótavandamál Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikfö úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum S Enduruppbygging húðarinnar EFA PLUS er sVarið Svenss Mjódd, sími 557-4602. Opið virka daga kl. 13-18, laugard. 13-16 Póstv.sími 566-7580. Sjábu blutina í víbara samhengi! -kjarni málsins! ffif l i i iiiiiiiUiiliii Suöurveri, Stigahlíö 45, sími 34852 > rfí íílffM a Af-jlíiauíkvrí > rrí ’jiíokkíifi * Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar FÓLK í FRÉTTUM HERMANN Gunnarsson með góðvinum sínum Dengsa og Bibbu, ÞAÐ VAR nóg um að vera í lokaþætti Hemma Gunn, eins og myndin ber með sér. ;7 A&T ftÍPÍM yJB RpBslgÍ&S:' . V Vi. Ækyffjmrf HLJÓMSVEITIN Vinir vors og blóma. Viðburða- ríkur loka- þáttur Hemma Gunn ÞAÐ VAR mikið um dýrðir þegar hinir vinsælu sjónvarpsþættir Á tali hjá Hemma Gunn luku göngu sinni. Margar af fremstu hljóm- sveitum landsins tróðu upp í þætt- inum og auk þess heilsuðu bæði Dengsi og Bibba upp á vin sinn Hemma til að heiðra hann á þess- um tímamótum. Það kom reyndar ekki fram á sjónvarpsskjánum að það kvikn- aði í gríðarstórum hatti sem Bibba bar á höfði sér, en vegna snarræðis Rúnars Júlíussonar, sem slökkti eldinn með lúkunni á sér, fór ekki verr. Eftir á sagði Bibba, sem var með tárin í aug- unum allan þáttinn, að „næstum því stórslys" hefði átt sér stað „í einu grátkastinu". Hermann Gunnarsson sagði i samtali við Morgunblaðið að hann hefði enn ekki ákveðið hvað tæki við þjá sér. Hann muni þó ferðast erlendis sem fararstjóri í maí og hafi jafnvel í hyggju að skrifa barnabók í sumar. Hann útilokar ekki að hann muni stjórna þáttum í sjónvarpi næsta vetur, en þeir þættir yrðu þá með öðru sniði en þættirnir Á tali hjá Hemma Gunn. Að lokum segir Hermann: „Ann- ars höfðar útvarp alltaf mjög sterkt til mín og ég er sannfærð- ur um að ég eigi í náinni framtíð eftir að vinna í þeim fjölmiðli." AGGI Slæ sljórnar leikjum hjá krökkunum. Leikið á sumardaginn fyrsta Á SUMARDAGINN fyrsta var hald- Margt var haft til skemmtunar eins og Tamlasveitin með söngvarann in fjölskylduhátíð í félagsmiðstöðinni og andlitsmálun, karaokee og ýmis- Egil Ólafsson í broddi fylkingar vakti Tónabæ, eins og undanfarin ár. legt fleira. Hljómsveitin Aggi Slæ líka lukku hjá yngri kynslóðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.