Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGL YSINGAR Bókasafnsvörður Bókasafnsvörður óskast í 50% starf við Bókasafn Siglufjarðar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til Bæjarskrifstofu Siglufjarðar, pósthólf 210, 580 Siglufirði, fyrir 5. maí nk. Frekari upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri bæjarins í síma 96-71700. Fjármálastjóri Laus er til umsóknar staða fjármálastjóra við Framhaldsskólann á Laugum. Staðan veitist frá 1. júní. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 22. maí. Umsóknir sendist skólameistara, Hjalta Jóni Sveinssyni, 650 Laugum, og veitir hann nánari upplýsingar í síma 96-43112. Nýr veitingastaður í Austurstræti vill ráða ungt og lífsglatt fólk í allar stöður. Áhugasamir vinsamlega sendi umsóknir til afgreiðslu Morgunblaðsins með upplýsing- um um aldur og fyrri störf, merktar: „A - 22“, fyrir föstudaginn 28. apríl. FJÓROUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laust er til umsóknar starf talsímavarðar frá 1. júní 1995. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu við skiptiborð stofnunarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Vigni Sveinssyni, að- stoðarframkvæmdastjóra, fyrir 10. maí nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-30100. Leiðrétting á auglýsingu um afleysingarstöðu lögreglumanns í auglýsingu í Morgunblaðinu sunnudaginn 9. apríl 1995 láðist að geta umsóknarfrests vegna sumarafleysingar lögreglumanns á Egilsstöðum frá 1. maí til 30. september, sem vera átti til 21. apríl. Framlengist því umsóknarfresturinn vegna þessarar tilteknu stöðu til föstudagsins 28. maí 1995. Seyðisfirði, 22. apríl 1995. Sýsiumaðurinn á Seyðisfirði. Nýji miðbærinn Til sölu í Neðstaleiti glæsileg 6 herb. enda- íbúð á tveimur hæðum. Efri hæð: 2 svefn- herb., eldhús, bað, stofa, borðstofa, þvotta- hús. Neðri hæð: Fjölskylduherb., svefnherb., wc m/sturtu. Parket, flísar, teppi. Geymsla og þvottah. í sameign. Stórar suðursvalir. Innangengt úr stæði í bílgeymslu. Upplýsingar gefur Jón Kristinsson hjá Húsa- felli, sími 551-8000, farsími 985-45599. Waldorfskólinn Lækjarbotnum Innritun er hafin fyrir skólaárið 1995-1996. Upplýsingar í síma 874499. Vinningaskrá íhappdrætti Þjóðvaka 18. apríl 1995 fór fram útdráttur í happdrætti Þjóðvaka sem hér segir: 1. 2981 5. 5322 9. 13546 13. 10691 2. 4284 6. 8920 10. 943 14. 2189 3. 2604 7. 5052 11. 5000 15. 3569 4. 9759 8. 9370 12. 4435 16. 6899 Upplýsingar í síma 20310 eftir kl. 19.00. Til umsækjenda um starfs- laun listamanna 1995 Þeir umsækjendur um starfslaun listamanna 1995, sem sendu fylgigögn með umsóknum, svo sem bækur, handrit eða myndir og hafa ekki sótt gögnin, eru minntir á að sækja þau í menntamálaráðuneytið fyrir 1. maí nk. Reykjavík, 24. apríl 1995. Stjórn listamannalauna. Tvíbýlishús óskast keypt Viljum kaupa hús með tveimur íbúðum í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. Æskileg stærð fbúða er u.þ.b. 120 fm. Skipti á 140 fm einbýlishúsi á einni hæð í Grafarvogi. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Eignaskipti - 5651.“ Frá Fósturskóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist í Fósturskóla íslands er til 8. júní nk. Skólastjóri. TONLISTARSKÚLI ÍSLENSKA SUZUKISAMBANDSINS Söngkennsla samkvæmt uppeldishugmyndum Suzuki Kynningarnámskeið um söngkennslu í anda Suzuki verður haldið í byrjun maí. Kynnt verð- urtónlistaruppeldisstefna Shinichi Suzuki og aðferðafræði finnsku söngkonunnar Pávi Kukkamáki. Auk þess verður verkleg kennsla og sýnikennsla barna frá eins árs aldri. Námskeiðið er einkum ætlað verðandi for- eldrum og foreldrum ungra barna, en er opið öllum þeim, sem vilja kynna sér þessa nýjung í sönguppeldi. Nánari upplýsingar og skráning á skrifstofu skólans í síma 15777 kl. 9-13 dagana 25.-28. apríl Til leigu - vel staðsett íBorgarkringlunni Tll leigu eða sölu 100 fm nettó verslunarhús- næði á fyrstu hæð í Borgarkringlunni - ein besta staðsetning fyrir verslun þar. Upplýsingar í síma 685277. Austurstræti 17 Höfum til leigu þrjú skrifstofuherbergi á 5. hæð í Austurstræti 17 (lyfta). Herbergin eru 23, 24, og 35 fm. Herbergin leigjast stök eða saman. Laus strax. Nánari upplýsingar eru gefnar hjá Gjaldskil- um sf. á skrifstofutíma í síma 568 1915. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á svæði 103 eða 108. Aðrir staðir koma þó til greina. íbúðin verður að vera laus fyrir 1. júlí. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Þingholti í síma 680 666, Bergþóra. Lausafjáruppboð á óskilamunum Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer fram uppboð á ýmsum óskilamunum, m.a. reiðhjólum, úrum, fatnaði og fleiri munum. Uppboðið fer fram í uppboðssal Vöku hf., Eldshöfða 4, Ártúnshöfða, laugardaginn 6. maí 1995 og hefst það kl. 13.30. Greiðsla við hamarshögg. Næg bílastæði. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Mosfellsbær og Vegagerðin Útboð Mosfellsbær og Vegagerðin óska eftir tilboð- um í endurbyggingu Hafravatnsvegar um Reykjahverfi frá Reykjalundarafleggjara að Sólvöllum. Helstu magntölur eru: Fylling og neðra burðarlag 4.000 rm Skering ílaus jarðlög 4.000 rm Bikfyllt púkk 8.000 fm Malbik 10.000 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, frá og með þriðjudegin- um 25. apríl 1995 gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 9. maí 1995. FJÖRÐUR ÍPRÓTTAFÉLAG Aðalfundur Fjarðar íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði, verður haldinn í Kiwanissalnum, Helluhrauni 22, laugardaginn 6. maí kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Reykjavíkurdeild S.Í.B.S. heldur aðalfund í kaffistofu Múlalundar, Hátúni 10c, þriðjudag- inn 2. maí 1995 kl. 16.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar, látið ykkur ekki vanta á aðalfundinn. Stjórnin. Vélsleðamenn Miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.00 halda LÍV og Björgunarskóli Landsbjargar og Slysa- varnafélags íslands fræðslufund í húsi Flug- björgunarsveitarinnar v/Flugvallarveg. Á fundinum fjalla Sævar Reynisson og Sigur- jón Hannesson um akstur vélsleða og leiða- val. Einnig verður fjallað um viðhald og með- ferð vélsleða. Allir vélsleðamenn eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis, en kaffi og námsgögn verða seld á fundinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.