Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.04.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frábær rómantísk gamanmynd um óvini sem verða ástfangnir, samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt: Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt. Þau eru ræðuritarar fyrir pólitíska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli á þeirra, verða frambjóð- endurnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sín á hvort öðru. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 11.15. B.i. 16. Sýnd kl. 6.30 og 9.15. íÍ" Aðalhlutverk: Ralph Fiennes og julia Ormond. LeikstjOri: Peter Greenaway. ATH.Ekki isl texti. Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 16. ára. Sýnd kl. 5. michael KEAFON géena D Frábær gamanmynd úr smiðju Martins Scorsese um tauga- veiklað ungskáld, feimna kær- ustu, uppskúfaðan ástmann hennar og útbrunna sápu- leikkonu sem hittast öll á meðal þotuliðsins i New York og missa andlitið og svolítið af fötum! Ath: Ekki íslenskurtexti. Sýnd kl. 9 og 11. 6 Óskarsverðlaun Tom Hanks er FORREST UMP HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó rvnm a i ic .,fyndin og kraf tmikil mynaí .. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. NAKIN í NEW YORK MARTIN SCORSESE PRESENTS TVEIR FYRIR EINNÁALLAR MYNDIR í DAG. GLEÐILEGTSUMARH DiCaprio og Keaton saman í mynd LEONARDO DiCaprio er liklega einn hæfileikaríkasti ungi leikari sem komió hefur fram ó sjónar- sviöið í Hollywood undanfarin ár. Skemmst er að minnast frá- bærrar frammistöðu hans í kvikmyndinni Hvaó angrar Gil- bert Grape? en hann var til- nefndur til óskarsverðlauna fyr- ir leik sinn í myndinni. Bráðlega verður nýjasta kvikmynd hans ..Basketball Diaries" frumsýnd í Bandaríkj- unum, en hann hefur þegar ákveóió hvað verður næst á dagskrá hjá sér. Hann mun leika i kvikmynd eftir leikriti Scotts McPhersons „Marvin's Room", en tökur á henni hefjast 14. ágúst. Mótleikkonur DiCaprios eru ekki af verri endanum eóa Meryl Streep og Diane Keaton. Sú síðarnefnda mun fara meó hlutverk dauðvona konu sem J reynir að halda sundurlyndri 1 fjölskyldu sinni saman. DiCaprie verður í hlutverki ar hennar sem á við erfiðli Shíj að stríða. VHXTHLINUHQRT með mund <^> Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikningnum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. @BIJNAÐARBANKINN - Tmimtur hnnki CLEESE bregður á leik með ekki ómerkari leikara en Karli krónprins Breta. Fiskurinn John Cleese EFTIR að Monty Python-hópurinn hætt:. samstarfi sínu fyrir tólf árum sneri einn af burðarásum hópsins, John Cleese, sér að öðr- um verkefnum. Hann fór meðal annars með hlutverk löggæslu- manns í vestranum Silverado og lék í myndinni Frankenstein. Þá sló myndin Fiskurinn Wanda eða „A Fish Called Wanda“ svo ærlega í gegn að bráðlega verður gert framhald af henni. Þrátt fyrir velgengni í kvik- myndum hefur líf Cleese hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Til að byija með eftir að hann skildi við eiginkonu sína til tólf ára, Connie Booth, átti hann við þunglyndi að stríða og af þeim sökum átti hann erfitt með að standa undir væntingum sem einn af heimsins bestu skemmtikröft- um. I þrjú ár sótti hann tima til sál- fræðingsins Robin Skynner og afraksturinn af því má lesa í bók sem þau gáfu út saman um það hvernig hægt er að ná sér aftur á strik eftir skilnað. í bókinni seg- ir Cleese meðal annars um konur: „Þetta er önnur dýrategund og ég hef ekki hugmynd um hvernig á að umgangast hana.“ Eftir þetta gifti John Cleese sig, skildi og gifti sig aftur. Þriðja eiginkona hans heitir Alyce Faye Eichelberger og er sálfræðingur. Ekki ber á öðru en að sambandið milli hennar og Cleese gangi mjög vel og brostu þau sínu breiðasta á frumsýningu myndarinnar Frankenstein fyrir nokkru. JOHN Cleese með núverandi eiginkonu sinni Alyce Faye og dóttur sinni Cynthiu frá fyrsta hjónabandi sínu. Til gamans má geta þess hvern- ig eftirnafn Johns Cleese kom til. Ættarnafnið var nefnilega upp- haflega Cheese eða ostur, en faðir Johns var svo hræddur um að hlegið yrði að stráknum sínum að hann breytti ættarnafninu. Að vísu kom hann ekki í veg fyrir að hlegið yrði að John Cleese, en allt er það á góðlegri nótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.