Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 51

Morgunblaðið - 25.04.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 51 FÓLK í FRÉTTUM NorFA fuh NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI NorFA býður vísindamönnum á Norðurlöndum að sœkja um styrk til undirbúnings norrœnna vísindanámskeiða 1996 UMSOKNARFRESTUR ER TIL 1. JÚNÍ 1995 Fresturinn gildir einnig um styrki fyrir vísindanámskeið innan norræna umhverfisr annsóknaverkefnisins. NÁNARI UPPLÝSINGAR færðu í bæklingi NorFa, „Gránslös forskarutbildning 1995“. Pantaðu hann hjá þínum háskóla/menntastofnun . (upplýsingadeild) eða hjá skrifstofu NorFa: NORDISK FORSKERUTDANNINGSAKADEMI Postboks 2714 St. Hanshaugen, N-0131 Oslo. Sími +47 22 03 75 20 / Símbréf + 47 22 03 75 31. Locklear í kvikmyndir ÞEGAR Heather Locklear hóf að leika í sjón- varpsþáttunum Melrose Place fyrir nokkru jókst áhorf að þeim til muna. Af þeim sökum fór frægðarsól hennar hækkandi og nú lítur út fyrir að hún muni hætta í þáttunum og snúa sér að kvikmyndaleik. Locklear mun þó leika í þáttunum út þetta árið, en á næsta ári er búist við að krabbamein sem persóna henn- ar fékk nýlega muni aftur láta á sér kræla. I sumarfríinu mun Locklear hafa í nógu að snúast og leika í tveimur kvikmyndum. Onnur er mynd Coen-bræðra sem nefnist „In- tolerable Cruelty" og fjallar um haturs- fullan skilnað. Hin er hasarmynd Joels Silvers sem nefnist „Executive Decision“. Sumrinu heilsað með sýn- ingu Á SUMARDAGINN fyrsta var margt um manninn í menningarsetrinu Kirkju- hvoli á Akranesi, en á þeim sjónbjarta degi opnaði Páll Guðmundsson myndlistar- maður _frá Húsafelli sýn- ingu á málverkum, skúlpt- úr, vatnslitamyndum og rissum í húsa- kynnunum. Upptaka með Bítlun- um kemur í leitimar GREINT er frá því í Sunday Tim- es að upptaka með Bítlunum frá fyrstu árum þeirra gæti selst á um þrjátíu milljónir króna á upp- boði. Peter Hodgson fann upp- tökuna þegar hann var að taka til á háalofti afa síns, en afi hans hafði lánað Bítlunum upptöku- tækið fyrir eina af æfingum þeirra árið 1959. Á meðal þeirra sextán laga sem upptakan hefur að geyma er „Hello Little Girl“ eftir Lenn- on og McCartney sem átti eftir að slá í gegn. Auk þess var þar lag Ray Charles „Hallelujah, I Love Her So“. Það kemur enn fremur fram í frétt Sunday Tim- es að Sotheby’s hafi sýnt því áhuga að bjóða upptökuna með Bítlunum upp. Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðslufúik vinsamlegast fakið qfangreind kort úr umferS og sendið VISA islandi sundurklippt. VEflOUUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og visa á vágest. i ~ Alfabakka 16 - 109 Reykjavfk Sfml 01-671700 VAKORTALISTI Dags. 25.4.'95.NR. 182 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka berúrumferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28, 108 Peykjavík, sími 685499 Bílamarkaðurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Löggild bílasala Toyota Corolla XLi 1600 '93, 5 g., ek. 19 þ. km., rafm. í rúöum, centralæsingar, spoiler. V. 1.080 þús. MMC Lancer GLXI Hlaðbakur 4x4 '90, blár, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. Grand Cherokee Limited V-8 ?94, græns- ans., sjálfsk., ek. aðeins 9 þ. km., leður- innr., álfelgur, geislasp., einn með öllu. Sem nýr. V. 4.550 þús. Renault Twingo '94, grænn, 5 g., ek. 23 þ. km. V. 750 þús. MMC Colt EXE '91, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km., samlitir stuðarar o.fl. V. 760 þús. Sk. ód. Cherokee Country 4,0 L '94, 13 þ. km, viöarinnr., cruiscontrol, álfelgur o.fl. V. 3,3 millj. Toyota Corolla Touring XL '90, hvítur, 5 g., ek. 170 þ. km., gott ástand og útlit. V. 790 þús. MMC Lancer GLX Station 4x4 88, 5 g., ek. 103 þ. km. Góður bíll. V. 670 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g., ek. 99 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Gott eintak. V. 2.150 þús. Toyota Landcruiser diesil (langur) '87, blár, 5 g., ek. 265 þ. km., læstur aftan og framanm 4:88 hlutföll, 38“ dekk o.fl. V. 1.950 þús. Honda Civic DX '92, rauður, 5 g., ek. 40 þ. km. V. 790 þús. BMW 3181 '92, 4ra dyra, sjálfsk., ek. 39 þ. km. Toppeintak. V. 1.890 þús. Sk. ód. Toyota Corolla 5 dyra '87, 5 g., ek. 100 þ. km., mikið endurnýjaður, gott útlit. V. 390 þús. Peugeot 205 XR '90, 5 g., ek. aöeins 34 þ. km. V. 480 þús. Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4 '95, sjálfsk., álfelgur, rafm. í ruðum o.fl. V. 2,5 millj. Toyota Corolla Liftback '92, hvítur, 5 g., ek. 41 þ. km. V. 980 þús. MMC L-300 Minibus 4x4 '88, 5 g., ek. 143 þ. km., uppt. gírkassi og drif. V. 980 þús. MMC Lancer GLX '89, 5 g., ek. 95 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 670 þús._ Til- boösverð 540 þús. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g., ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Toyota Carina II GLi '90, vínrauöur, sjálfsk., ek. 61 þ. km, rafm. í rúöum o.fl. V. 1.050 þús. Skipti á dýrari, t.d. Carina '93. Toyota Corolla GLi Liftback '93, hvítur, sjálfsk., ek. 35 þ. km., spoiler, rafm. í rúð- um o.fl. V. 1.270 þús. V.W Golf GT '93, 3ja dyra, rauður, 5 g., ek. 28 þ. km., sóllúga, spoiler o.fl. V. 1.300 þús. Suzuki Vitara JLXi 4ra dyra '92, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 1.650 þús. Sjaldgæfur bfll: Audi 1,8 Coupé '91, grás- ans., 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, álfelgur, geislaspilari o.fl. V. 1.480 þús. Sk. ód. Vantar góða bfla á skrá og á staðinn. ÍÖCITIZENl Fcrm i ngarti 1 boð! Falleg, vatnsvarin stálúr með gyllingu. Úrin eru sérlega þunn og Éara þess vegna vel á hendi Stelpuúr Verð áður kr. 15.200,- Tilboðsverð, kr. 10.600,-1 Strákaúr Verd áður kr. 15.900,- Tilboðsverð kr. 10.900,- úra- og skartgripaverelurj Axel Eiríksson úrsmíður 1S.M'IK1)I.ABALSTRÆTI 22«S1M194-302:1 AIJ'ABAKKA 16-MJOnO.SlMI 870706 Postsendum frítrt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.