Morgunblaðið - 25.04.1995, Page 53

Morgunblaðið - 25.04.1995, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1995 53 Framleiðandi: Joel Silver. Donald Petrie, BANVÆNN LEIKUR Morgunblaðið/Frosti Kristján púttaði best í lokamótinu Kristján Jóhannesson, kylfingur úr Giolfklúbbi Reylq'avíkur, sýndi mikið öryggi ogsigraði á árlegu lokamóti SL og Golfheims i pútti sem haldið var á sunnudagskvöld. Kristján lék holurnar 36 á fjórtán höggum undir pari, þrem- ur höggum minna en Karl Ómar Jónsson [t.v. á mynd- inni]. Úlfar Benónýsson [t.h. á myndinni] varð þriðji á 63 höggum. Verðlauna- hafarnir eru allir í GR. Þeir nítján keppendur sem náðu bestum árangri í mótum vetrarins unnu sér réttinn til að keppa á loka- mótinu en verðlaunin voru óvepju glæsileg þar sem þeir tveir efstu hlutu ferða- vinninga frá Samvinnu- ferðum Landsýn. Lengri út- gáfa af Res- ervoir Dogs ► KVIKMYNDIN Reservoir Dogs er komin aftur á klippi- borðið og verður gefin út í lengri útgáfu í sumar. Bætt verður inn atriðum sem einhverra hluta vegna fengu ekki að fylgja með upprunalegu útgáfunni. Ekki hefur fengist gefið upp hversu mikið þetta lengir myndina, en á mcðal þess efnis sem verður bætt við eru fleiri upplýsingar um bakgrunn Mr. Orange sem leikinn var af Tim Roth. Reservo- ir Dogs vakti mikla athygli á sín- um tíma og varð til þess að koma leikstjóranum Quentin Tarantino inn á kortið í Hollywood. TIM Roth sýndi góð tilþrif í hlutverki Mr. Orange. SAMmí BléHftU ÁLFÁBAKKA 8, SÍMI 878 900 B R DUSTIN HOFFMAN, s:l\/bio SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 Ð R I H Æ T T U RENE MORGAN RUSSO FREEMAN SA6A- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 i i ullTBREAK é ★ ★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem framleidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". L V . ^ Ri('hi(‘Ri(' BIOHOLLIN Sýnd kl. 4.50, 6,45, 9 og 11 í THX Jl2kl. 6. Sýnd í saí .45 og 11. B.i. 12 ára. BÍÓBORGIN THX DIGITAL Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. SLÆMIR tveirfvrireinn TVEIR FVR>r e,nn vdOBB ■m kl. 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. TALDREGINN AFHJUPUN ★ ★★ Dagsljós *** Rás 2 f*** Mbl. niwijc iti si \c ihi:ss Mi\n\ í ITOKIiNTINO j H \I H VOIIK l ll/U CRITK'S CIKCI.i: TVEIR FYRIR EINN * Ur/y * ST SEDUCTI0N BÍÓHÖLLIN Sýnd kl. 5 og 7.15. BlÓBORGIN Sýnd kl. 5. Sýnd kl.9og 11. B.i. 16. Sýnd Sýnd kl. 9 og 11.15 Nú kemur framleiðandinn Joel Silver (Die Hard) með grinsprengju! Maculsy Culkin úr Home Alone, myndunum leikur hér rikasta strák í heimi, strák sem á allt sem hugurinn girnist, meira að segja Claudiu Schiffer sem einkaþjálfara! Heimsækið veröld Rikka Rika i frábærri grinmynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, John Larroquette, Edward Herrman og Claudia Schiffer. BÍÓBORGIN SAGABÍÓ Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. >★* A. I. MBL. M.P. WfWfVWK EINN JUST CAUSE BÍÓHÖLLIN I— . ..._ ■■ Sýnd kl. 5 og 7 með ísl. tali. Synd kl, 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.|| sýnd kl. 7 með ensku tali. Illlllllllllllilllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.