Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 25.04.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR 25. APRÍL1995 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir norðan land er allvíðáttumikið 1.048 mb háþrýstisvæði. Spá: Áfram verður fremur hæg breytileg eða norðaustlæg átt á landinu. Um landið norðan og norðaustanvert verður skýjað að mestu og lítilsháttar slydda á stöku stað, einkum þó úti við sjóinn, en reikna má með björtu veðri um nær allt sunnanvert landið. Svalt verður áfram um landið norðan- og norðaustanvert, en sæmilega hlýtt að deginum syðra. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag:'Fremur hæg austan og norðaust- an átt. Skýjað og lítils háttar él við norður- og austurströndina en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Hiti -3 til +3 stig. Fimmtudag og föstudag: Áfram austan- og austnorðaustanátt, strekkingur syðst á landinu en hægari annars staðar. El austanlands en léttskýjað um landið vestanvert. Kólnandi veð- ur eða frost á bilinu 0 til 5 stig víðast hvar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á landinu, nema á Vest- fjörðum er ófært um Breiðadalsheiði og Stein- grímsfjarðarheiði og á Austurlandi er ófært til Borgarfjarðar eystra. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustumið- stöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Yfirllt H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðin mikla fyrir norðan land fjarlægist heldur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl.12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 alskýjað Glasgow 9 rign. é slð.kls. Reykjavfk 7 skýjað Hamborg 22 léttskýjað Bergen 15 skýjað London 9 mistur Helsinki 23 heiðskírt Los Angeles 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 10 alskýjað Madríd 9 alskýjað Nuuk 4 heiðskírt Malaga 19 léttskýjað Ósló 19 heiðskírt Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur 19 iénskýjað Montreal 1 heiðskírt Þórshöfn 4 skýjað NewYork 7 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Orlando 22 skýjað Amsterdam 22 skýjað París 9 súld Barcelona 13 rigning Madeira 17 léttskýjað Berlín 21 léttskýjað Róm 15 rigning Chicago 2 skýjað V(n vantar Feneyjar 14 rigning Washington 8 rign ó síð.kls. Frankfurt . 26 léttskýjað Winnipeg -5 léttskýjað 25. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 3.24 3,4 9.44 0,9 15.55 3,3 22.08 1,9 5.22 13.24 21.29 10.14 (SAFJÖRÐUR 5.25 1,7 11.49 0,3 18.01 1,6 21.56 0,6 5.15 13.30 21.48 10.20 SIGLUFJÖRÐUR 1.16 7.32 v 13.47 0,2 20.25 1,1 4.57 13.12 21.31 10.01 DJÚPIVOGUR 0.31 1,7 6.37 0,6 12.52 1.7 19.05 0,5 4.50 12.55 21.01 9.43 Sióvarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda 'h Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 f Krossgátan LÁRÉTT: I peningur, 4 bál, 7 spakur, 8 virtum, 9 sár, II dýrs, 13 skordýr, 14 lokka, 15 stæk, 17 nöld- ur, 20 op, 22 kaka, 23 viðurkennir, 24 byggja, 25 hími. LÓÐRÉTT: 1 koma auga á, 2 skott- ið, 3 mögru, 4 volæði, 5 blunda, 6 kveðskapur, 10 starfsvilji, 12 beita, 13 ambátt, 15 biskups- húfa, 16 ómerkileg manneskja, 18 endur- tekið, 19 girðing, 20 vegur, 21 skaði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fastsetja, 8 endar, 9 illur, 10 afl, 11 Spánn, 13 laust, 15 flots, 18 hregg, 21 kýr, 22 ómaga, 23 örðug, 24 harðindin. Lóðrétt: - 2 andrá, 3 tæran, 4 Egill, 5 jullu, 6 meis, 7 hrút, 12 nýt, 14 aur, 15 Frón, 16 okana, 17 skarð, 18 hrönn, 19 eyðni, 20 gegn. í dag er þriðjudagur 25. apríl, 115. dagur ársins 1995. Gang- dagurinn eini. Orð dagsins er: Indælt er ljósið, og ljúft er fyrir augun að horfa á sólina. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss og Daniel D sem fór sam- dægurs. Þá fóru Snorri Sturluson og Kyndill. Rússinn Pavel Kaykov var væntanlegur og í dag koma Skógarfoss, Ozhyreley og Ottó N. Þorláksson. Reykja- foss fer út í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fóru Lagar- foss og Hofsjökull og Lómurinn kom í gær. Fréttir Minningakort Barna- spítalasjóðs Hrings- ins.Uppl. í símsvara Kvenfélags Hringsins síma 14080. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun í dag kl. 17-18 í félagsheimilinu. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimili eft- ir í dag. Uppl. í s. 13667. Langholtskiriga. Hár- greiðsla og snyrting miðvikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Mannamót Bólstaðahlíð 43. Spilað miðvikudaga kl. 13. Dalbraut 18-20. Fé- lagsvist í dag kl. 14. Verðlaun og veitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld, Sigvaldi stjómar. Allir eldri borg- arar eru velkomnir. Vitatorg. Félagsvist í dag kl. 14. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Viðeyjar- ferð á morgun miðviku- dag kl. 13. Uppl. og skráning hjá Kristjáni í s. 653418 og Gunnari í s. 51252. (Préd. 11, 7.) Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8. Skákæf- ingar mánudaga kl. 13-15 fyrir áhugafólk. Kvenfélagið Hringur- inn heldur aðalfund sinn í Grand-Hotel á morgun miðvikudag kl. 19. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Digraneskirkju. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju. Uppl. gef- ur Anna í s. 877876. Seljakirkja. Aðalsafn- aðarfundur verður hald- inn í kirkjunni á morgun 26. apríl kl. 20. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 og eru allir velkomnir. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Félagið Börnin og við. Foreldrar hittast ásamt bömum sfnum á gæslu- vellinum við Heiðarból, Keflavík í dag kl. 14-16. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík fer til Algarve í Portúgal 20. sept. nk. í tvær vik- ur. Uppl. f sfma 12617. Gagnfræðingar sem útskrifuðust ’47 frá Ingimarsskóla ætla að hittast á Sex Baujunni, Eiðistorgi 13-15 nk. laugardag kl. 19. Uppl. f s. 36366 og 34932. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi ki. 20. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Kvöldbænir kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Kyrrðarbænir kl. 17. Aftansöngur kl. 18. Biblíuleshópur kl. 18.30. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Selljamameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests f viðtalstíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-10 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Starf fyrir 9-12 ára drengi á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag kl. 10-12 í safnaðar- heimilinu Borgum. Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Bænastund í kvöld kl. 20.30. Haf narfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í Vonarhöfn í Strandbergi. Æsku- lýðsfundur á sama stað kl. 20. Keflavikurkirkja. - Bænastund í kirkjunni kl. 17.30 fimmtudag. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn f Félagsbæ kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritatjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöfl 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. REYKLAUS DAGUR 4.MAÍ OG ALLA DAGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.