Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 011CA 01Q7H LARUSÞ.VALDIMARSSON,framkvæmdastjori L I I 3w“t I 0 / U KRISTJAN KRISTJANISSON,.loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Rétt við KR-heimilið stór og góð 4ra herb. íb. um 120 fm ofarl. í lyftuh. 3 rúmg. svefn- herb. Góð lán áhv. Tilboð óskast. Á góðu verði í Austurborginni sólrikar 3ja og 4ra herb. ib. v. Hjaröarhaga og Meistaravelli. Vinsaml. leitið nánari uppl. Hafnarfjörður - einstakt tækifæri Góð 3ja herb. ib. óskast í skiptum f. 5 herb. úrvalsíb. Nýtt eldhús. Öll sameign eins og ný. Fráb. verð. Nánari uppl. veitir Lárus á skrifst. Sumarhús á Stokkseyri timburhús rúmir 70 fm auk sólskála. Lóð um 1100 fm. Vinsæll staður í þorpinu. Hentar einnig til ársdvalar. Tilboð óskast. Sumarhús á Vatnsleysuströnd Nýl. timburh. grunnfl. ,um 40 fm. Hæð og portbyggt ris. Vönduð viðar-' klæðning. Góð viðbygging um 50 fm m. 3 metra vegghæð. Eignarland 6000 fm. Uppsátur fyrir bát í fjöru. Ýmis konar skipti. Lítið einbhús í Vesturborginni m. endurn. 3ja herb. íb. á hæð og í risi. Laust 1. júní. I Hafnarfirði óskast einb.- eða raðhús í Norðurbænum og 100 fm hæð m. sérinng. AIMENNA FASTEIGNASAIAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 3 frábær fyrirtæki Prentsmiðja Til sölu 2ja-3ja manna prentsmiðja með öllum vélum og tækjum. Föst viðskipti t.d. ríkisvið- skipti. Gott verð. Gistiheimili í Reykjavík 8 herbergi, nýlega innréttuð, lítið eldhús og morgunverðaraðstaða. Staðsett í hjarta Reykja- víkur. Laust strax. Blómabúð Til sölu sérhæfð blómabúð. Mikið um blóma- skreytingar. Selst aðeins fagfólki. Velta um 1,0 millj. á mán. Ódýrt leiguhúsnæði. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. i mEŒJIŒ&ŒM SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Abyrgð - Reynala - öryggl Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. 102 fm íb. á 1. hæð ásamt auka- herb. í kj. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Suðursvalir. V. 6.950 þús. 2ja herb. JÖRFABAKKI Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh. Suöursvalir. Einstaklega falleg eign. V. 6 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæö. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. SNORRABRAUT Glaesil. 2ja herb. 64 fm ib. á 7. hæð. Fráb. útsýni. Ib. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. FÁLKAGATA Góð 83 fm íb. á 1. hæð. Góö suður- verönd. Áhv. 3,9 m. húsbr. 5,1 °fo vextir. AUSTURSTRÖND Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fi. Suðursvalir. Bílskýli. ASPARFELL Vorum að tá í sölu sérl. 90 fm ib. á 7. hæð f lyftuh. auk bílsk. Suðursvalir. 4ra—6 herb. HRAUNBÆR Falleg 5 herb. 103 fm endaíb. á 3. haað. Pvott8h. og búr innaf eldh. Tvennar svalír. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Hagst. verð. Skipti á minni eign mögul. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. 100 fm íb. á 5. hæð. Parket. Tvennar svalir. Verð aðeins 7 m. GRUNDARSTÍGUR Til sölu rtýl. 112 fm mjög sérstök íb. ásamt bilskúr og bílskýli. Tvennar svalir. SEUABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti é minni eign mögul. Hagstætt verð. Sérhæðir LANGHOLTSVEGUR VOGAR Vorum að fá í sölu neðri hæð í tvíbýl- ish. ásamt bílsk. Tvær stofur, 1 svefn- herb. o.fl. Góð eign á rólegum stað. V. 6,5 m. HOLTAGERÐI Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. 34 fm bilsk. LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikiö endurn. eign. Bílskúr. Einbýlí - raðhús HULDUBRAUT Til sölu nýtt parh. meö innb. bílsk. samt. 216 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika. SKÓLAGERÐI Glæsil. parhús á tveimur hæöum um 160 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb. Sól- stofa. Verð 13,5 m. já■■ Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. "" fasteigna- og skipasali. ____________FRÉTTIR______________ Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands Nytjamarkaður í samvinnu við Sorpu REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands vinnur að stofnun Nytjamarkaðar í samvinnu við Sorpu og fleiri aðila. Nína ísberg, framkvæmdastjóri Reykjavíkur- deildarinnar, segir að eyðingargjald til Sorpu falli niður gangi notaður húsbúnaður til markaðarins. Einn starfsmaður sér um rekstur mark- aðarins og verður óskað eftir sjálf- boðaliðum til að aðstoða við af- greiðslu og ýmsar lagfæringar. Nína sagði að hugmyndin að markaðinum væri sótt til Norður- landanna. Sams konar markaðir í löndunum hefðu notið töluverðra vinsælda og hefði hún t.d. spumir af því að íslenskir námsmenn í Danmörku hefðu töluvert nýtt sér markaðina þar. Ekki alls fyrir löngu var 100. markaðurinn í Danmörku opnaður. Ágóði til Rauða krossins Nína sagði að í framtíðinni gætu viðskiptavinir Sorpu valið um að greiða eyðingargjald fyrir nothæfan húsbúnað, eins og nú er, eða gefa til Nytjamarkaðarins og greiða ekk- ert. Starfsmenn Sorpu sæju um flokkun og starfsmaður og sjálf- boðaliðar Nytjamarkaðarins myndu sjá um lagfæringar. Nytjamarkað- urinn verður starfræktur í 300 fm húsnæði á götuhæð í Bolholti 6 og hefst starfsemin innan skamms. Afgreiðslutími verður til að byrja með frá kl. 13 til 17 eða 18 og verður völ á hvers kyns húsbúnaði, húsgögnum og heimilistækjum, svo eitthvað sé nefnt. Ef vel gengur þykir koma til greina að selja föt á markaðinum. Nína sagði að verðlagningu yrði stillt í hóf og ef ágóði yrði af rekstr- inum rynni hann til starfsemi á vegum Reykjavíkurdeildarinnar. Ekki hefði hins vegar verið tekin ákvörðun um hvort féð rynni til sérstaks verkefnis á vegum deildar- innar. Morgunblaðið/Sigurður Gunnarsson SNARRÆÐI iðnaðarmanna kom í veg fyrir að illa færi í Þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli. Eldur í Þjónustumið- stöðinni í Skaftafelli Morgunblaðið. Fagurhólsmýri. MINNSTU munaði að stórtjón yrði þegar kviknaði í íbúð í Þjón- ustumiðstöðinni í Skaftafelli nú nýverið. Eldsins varð vart laust fyrir miðnætti er iðnaðarmenn sem sjá um viðhald hússins voru úti á hlaði að taka á móti efni sem var aðkoma með flutningabíl. Brugðu þeir skjótt við og náðu að slökkva eldinn með vatnsslöngu og hand- slökkvitæki áður en slökkvilið sveitarinnar kom með öflugri tæki. Talið er að kviknað hafi í útfrá rafmangsþilofni. Alsæla í ólögleg- um klúbbi FÍKNIEFNADEILD lögregl- unnar í Reykjavík lagði hald á fíkniefni í húsleitum víðs vegar um borgina aðfaranótt laugar- dags. Mest fannst í ólöglegum næturklúbbi, sem starfræktur hefur verið undanfarnar þrjár helgar í Höfðatúni, eða 15‘A tafla af alsælu, auk amfeta- míns. Þá stöðvaði fíkniefna- deild starfsemi bruggverk- smiðju í Grafarvogi og þar fannst, auk bruggsins, am- fetamín og hass. Alls lagði lögreglan hald á 20 töflur af alsælu, 25 grömm af amfetamíni og nokkuð af hassi. Fyrst var tekinn maður, sem hafði 16 grömm af am- fetamíni á sér og 6 grömm af efninu fundust við leit heima hjá honum. Við leit á gestum næturklúbbsins fundust sem fyrr sagði \5'h tafla af alsælu, en nokkrar i viðbót fundust við aðrar leitir. Alsæla er blanda amfetam- íns og LSD-sýru og virðist, að sögn lögreglu, vera tískuefni um þessar mundir. Skemmst er að minnast þess þegar ung stúlka var handtekin í Leifs- stöð með rúmlega 300 alsælu- töflur. 4-VILTU GERAGÓÐ KAUP?'. Til sölu góð 4ra herb., 96 fm, endaíbúð á 5. hæð í lyftu- húsi í austurborginni. Sérinngangur og sérhiti. Útsýni. Ekkert áhv. íbúðin er laus og lyklar á skrifstofunni. Verð aðeins 5,9 milljónir. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30, 3. hæð, sími 552 6600. Fléttúrimi 4 - glæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax Fullbúnar, glæsilegar íbúöir á frá- bæru verði. 3ja herb., verð 7,6 til 7,9 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9,500 þús. (búðirnar afh. fullb. meö parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði. Sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAT Bor gartúni 31,106 Rvk., >. 6242(0. Lðgfr.: Pétur Þór SlgurAason hdl., N or ðurlandabrids Island í 3.-4. sæti ÍSLAND varð í 3.-4. sæti í keppni bikarmeistara Norðurlanda í brids, sem fór fram um helgina í Rottne- ros í Svíþjóð. íslenska liðið, sem skipað var Braga Haukssyni, Sigtryggi Sig- urðssyni, Hrólfí Hjaltasyni og Sig- urði Sverrissyni, vann Færeyjar 25-4 ogDanmörku 16-14. Það gerði jafntefli við Finna, 15-15 en tapaði fýrir Svíþjóð, 13-17, og fyrir Nor- egi 11-19. Liðið fékk því alls 80 stig og var jafnt því sænska. Norðmenn unnu mótið með 86 stigum og Danir urðu í 2. sæti með 81. í norska liðinu spiluðu Ivar Uggerud, Tor Hellnes, Per Love, Jon Aabye og Jan Sissner. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.