Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 55
DAGBÓK
VEÐUR
44A
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning ý Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma X] Él
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig
Vindonn symr vind- _
stefnu og fjöðrin S
vindstyrk, heil fjöður j
er 2 vindstig.
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er 1.038 mb hæð
sem þokast heldur til suðausturs. Yfir sunnan-
verðri Skandinavíu er 1.000 mb lægð sem fjar-
lægist.
Spá: Hæg norðvestlæg átt á landinu. Minnk-
andi él við norðausturströndina og léttir til á
Suðaustur- og Austurlandi en vestanlands
verður sums staðar skýjað þegar líður á dag-
inn og jafnvel þokuloft á annesjum annað
kvöld. Heldur hlýnandi eða hiti á bilinu 2 til 9
stig yfir daginn, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Hæg
norðanátt með slyddu norðanlands, en súld á
Austur- og Suðausturlandi. Á Suðvesturlandi
og sunnanverðum Vestfjörðum má gera ráð
fyrir bjartviðri. Hiti verður allt upp í 8 stig sunn-
anlands yfir hádaginn, en aðeins 1 til 4 stig í
öðrum landshlutum.
Yfirlit á hádegi i gær: ' ' > i . v’'* . /' Av i ,.S\} í ■ / / •
H , -
J038\
4 " ^ 1000
H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskir Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir
Grænlandshafi þokast heldur til suðausturs.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími -
veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn:
990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum
996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 alskýjað Glasgow 12 skýjað
Reykjavík 7 lóttskýjað Hamborg 15 skýjað
Bergen 10 rigning London 15 skýjað
Helsinki 9 skýjaA Los Angeles 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Lúxemborg 20 skýjað
Narssarssuaq 13 lóttskýjað Madríd 26 skýjað
Nuuk 2 lóttskýjað Malaga 22 mistur
Ósló 11 skýjað Mallorca 26 hálfskýjað
Stokkhólmur 10 •kýjað Montreal 6 heiðskfrt
Þórshöfn 5 rigning NewYork 9 heiðskírt
Algarve 21 þokumóða Orlando 23 skýjað
Amsterdam 13 skýjað París 22 léttskýjað
Barcelona 20 lóttskýjað Madeira 21 skýjað
Berlín 16 skúr Róm 20 léttskýjað
Chicago 13 skúr Vín 21 skýjað
Feneyjar 23 heiðskírt Washington 13 léttskýjað
Frankfurt 23 skýjað Winnipeg 11 alskýjað
9. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.09 3,0 7.36 1,3 13.56 2,9 20.06 1,3 4.34 13.23 22.14 21.05
fSAFJÖRÐUR 3.04 1,5 9.39 0,5 16.05 1,4 22.08 0,5 4.20 13.29 22.41 21.12
SIGLUFJÖRÐUR 5.22 1.0 11.52 0,3 18.26 1,0 21.55 0,5 4.01 13.11 22.23 20.53
DJÚPIVOGUR 4.29 0,7 10.52 1,4 17.00 0,7 23.22 1.6 4.02 12.53 21.47 20.35
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 matvendni, 8 hjákon-
an, 9 kveðskapur, 10
miskunn, 11 steinn, 13
dýrið, 15 hreyfingar-
lausu, 18 maður, 21
ferskur, 22 tími, 23
heiðursmerki, 24 þrot-
laus.
LÓÐRÉTT:
2 starfið, 3 rannsaka, 4
styrkja, 5 lengdarein-
ing, 6 hátíðlegt loforð,
7 hugboð, 12 þegar, 14
blása, 15 úrræði, 16
þvaðri, 17 snúin, 18
kuldastraum, 19 dánu,
20 magurt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 sýkna, 4 felds, 7 skolt, 8 nagli, 9 tún,
11 aðal, 13 gróa, 14 ýlfur, 15 foss, 17 ódám, 20 hró,
22 læður, 23 rollu, 24 rómur, 25 rorra.
Lóðrétt: - 1 sessa, 2 krota, 3 autt, 4 fönn, 5 logar,
6 seiga, 10 útfor, 12 lýs, 13 gró, 15 fúlir, 16 sóðum,
18 dulur, 19 maura, 20 hrár, 21 órór.
í dag er þriðjudagur 9. maí,
129. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Verið því ekki
óskynsamir, heldur reynið að
skilja, hver sé vilji Drottins,
(Efes. 5, 17.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu togaramir
Polar Princess og Kap-
itan Bogomilov. Af
veiðum komu Ásbjörn,
Pétur Jónsson, Freri
og Jón Finnsson. Stelia
Polux kom með asfalt.
Þá fór togarinn Arctic
og Freyja fór á veiðar.
í dag er Reykjafoss
væntanlegur af strönd.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
sunnudag komu Skag-
fírðingur og Stapafell.
í gær kom Sjóli af veið-
um og Stella Polux kom
og fór samdægurs. Þá
fór japanska flutninga-
skipið Washington í
gærkvöld. í dag eru
væntanlegir af veiðum
Ýmir, Ocean Sun og
Dorado.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er með fa-
taúthlutun í dag kl.
17-18 í félagsheimilinu,
(suðurdyr uppi).
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Mannamót
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Dalbraut 18-20. Fé-
lagsvist í dag kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Norðurbrún 1. Félags-
vistin fellur niður á
morgun kl. 14.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Þriðjudagshóp-
urinn kemur saman í
Risinu kl. 20 í kvöld.
Sigvaldi stjómar. Allir
eldri borgarar eru vel-
komnir. Fimmtudaginn
11. maí verður farin
kvöldferð kl. 20 frá Ris-
inu út á Álftanes, Bessa-
staðakirkja skoðuð. For-
maður félagsins Páll
Gíslason verður farar-
stjóri. Uppl. á skrifstofu
í síma 5528812.
Vitatorg. Smiðja kl. 9,
leikfimi kl. 10, golf-
kennsla kl. 11, hand-
mennt kl. 13. Félagsvist
kl. 14.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Dagsferð
verður farin 13. maí nk.
Farið verður að Keldum,
Odda og komið við í
Papahelli á Ægissíðu.
Farið frá Miðbæ, Hafn-
arfirði kl. 10 og fólk
þarf að hafa með sér
nesti. Uppl. gefur Krist-
ján í s. 653418 og Jón
Kr. í s. 51020.
Bridsdeild FEB Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í kvöld kl.
19 í Fannborg 8, Gjá-
bakka.
Félagið Börnin og við.
Foreldrar hittast ásamt
bömum sínum á gæslu-
vellinum við Heiðarból,
Keflavík í dag kl. 14-16.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í Digraneskirkju í
dag hefst með göngu-
ferð kl. 11.10.
ITC-deildin Irpa held-
ur fund í kvöld kl. 20.30
í safnaðarheimili Graf-
arvogskirkju sem er öll-
um opinn. Uppl. gefur
Anna í síma 877876.
Sinawik í Reylgayík
heldur bingófund í Átt-
hagasal Hótel Sögu í
kvöld kl. 20.
Dómkirkjan. Fótsnyrt-
ing í safnaðarheimili eft-
ir hádegi í dag. Uppl. í
síma 13667.
Langholtskirkja. Hár-
greiðsla og snyrting
miðvikudaga kl. 11-12.
Uppl. í síma 689430.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Dómkirkjan. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14a kl. 10-12.
Grensáskirkja. Sam-
vera eldri borgara kl.
14. Skoðunarferð. Kirkj-
ur Kópavogs heimsóttar
og Listasafn skoðað.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl. -
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Hádegisbænir kl.
12 á vegum HM95.
Kvöldbænir kl. 18, Ve-
sper. Opið hús fyrir for-
eldra ungra bama á
morgun miðvikudag kl.
10-12.
Langholtskirkja.
Kyrrðarbænir kl. 17.
Aftansöngur kl. 18.
Biblíuleshópur kl. 18.30.
Neskirkja. Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimili kl. 10-12.
Seltj arnarneskirkj a.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests i
viðtalstímum hans.
Fella- og Hóiakirkja.
Fyrirbænastund í kap-
ellu í dag kl. 18. 9-10
ára starf kl. 17.
Mömmumorgunn mið-
vikudaga kl. 10-12.
Grafarvogskirlga.
Starf eldri borgara í dag
kl. 13.30. Helgistund.
Spil og föndur. Umsjón:
Unnur Malmquist og
Valgerður Gísladóttir.
Hjaliakirkja. Mömmu-
morgunar miðvikudaga
kl. 10-12.
Seljakirlga. Mömmu-
morgunn opið hús kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í dag
kl. 10-12 í safnaðar-
heimilinu Borgum.
Kefas, kristið samfé-
lag, Dalvegi 24, Kópa-
vogi. Bænastund í kvöld
kl. 20.30.
Hafnarfjarðarkirlga.
TTT-starf 10-12 ára í
dag kl. 18 í Vonarhöfn
í Strandbergi. Æsku-
lýðsfundur á sama stað
kl. 20.
Keflavíkurkirkja.
Bænastund í kirkjunni
kl. 17.30 fimmtudag.
Kirkjan opin þriðjudaga
og fímmtudaga kl.
16-18 þar sem fólk get-
ur átt kyrrðarstund og
tendrað kertaljós.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.
Motöld i nrvali
Innby^ð og utanáliggjandi
Pf - Macintosh - PCMCIA14400 band - 28800 band
frákr. 14.221,-
Ókovpis lenging við Inlornelið
*BQÐEIND-
Austurströnd 12. Sími 561-2061. Fax 561-2081
- kjarni málsins!