Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 54

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 14.55 ÍÞRÓTTIR ► HM í handbolta - Hvíta-Rússland Spánn. Bein útsending frá Akureyri. 16.55 ►HM í handbolta - Suður-Kórea - Sviss. Bein útsending frá Reykja- . vík. 18.25 ►Táknmálsfréttir 18.30 RADUREEIII ►M°ldbúamýri DRRRACrm (Groundling Marsh II) Brúðumyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í vot- lendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikracldir: Guðrún Þórðardóttir og Öm Árna- son. (10:13) 19.00 ►Blinka kann ekki að fljúga (Blinke kan inte flyga) Sænsk teiknimynd um lítinn fugl sem lærir seint að fljúga og lendir fyrir vikið í miklum vandræðum. Þýðandi: Eiríkur Brynj- óifsson. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Sig- rún Edda Bjömsdóttir og Örn Arna- son. 19.20 ►Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 19.30 ►Fréttir og veður 19.55 ►HM í handbolta - Túnis - ísland Bein útsending frá Reykjavík. 21,30 hJFTTIff ►Heim á (The B°ys rltl IIH Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar bömin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og bamabörn að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (9:13) OO 22.00 ► Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Siilas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:11) OO 23.00 ►Eilefufréttir 23.20 ►HM í handbolta Svipmyndir úr leikjum dagsins. 0.05 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Rosalie trúir því að fjölskyldan hafi hagnast á innflutningi ólífuolíu. Lífið í mafíu- fjölskyldu Bill áttar sig á því að Rosalie nýja konan hans hefur ekki hugmynd um þá glæpa- veröld sem hann hefur þekkt síðan hann var strákur STÖÐ 2 kl. 21.50 Framhaldsmynd mánaðarins er að hluta sannsöguleg og fjallar um Bill Bonanno og konu hans Rosalie. Þau eru bæði afkom- endur voldugra mafíósa og gifting þeirra skapar mikilvæg tengsl á milli tveggja valdamestu mafíufjöl- skyldna New York borgar. Brúð- hjónin fara til Ítalíu í dýrlegt brúð- kaupsferðalag en þar áttar Bill sig á því að Rosalie hefur ekki hug- mynd um þá glæpaveröld sem hann hefur þekkt síðan hann var strák- ur. Þrátt fyrir að Joe, frændi Rosalie, hafi komið sér upp miklu mafíuveldi, trúir hún því að hann hafi hagnast á því að flytja inn ólífu- olíu og að faðir hennar heitinn hafi átt eitthvað af fasteignum og rekið skóverksmiðju. Utsending frá leikjum HM Sýnt verður beint frá leikjum Hvít-Rússa og Spánverja, Kóreubúa og Svisslendinga og íslendinga og Túnisbúa SJÓNVARPIÐ Kl. 14.55 Sjón- varpið sýnir beint frá þremur leikj- um á HM í handbolta í dag og hefst sá fyrsti klukkan 14.55. Þar eigast við Hvít-Rússar og Spánveijar og fer leikurinn fram á Akureyri. Klukkan 16.55 mætast Suður- Kóreubúar og Svisslendingar í Reykjavík og klukkan 19.55 er komið að drengjunum okkar sem keppa við Túnisbúa í Reykjavík. Athygli er vakin á því að frétta- tíminn færist til vegna þess og hefst klukkan 19.30. í lok dagskrár, eða klukkan 23.20 verða síðan sýndar svipmyndir úr handboltaleikjum dagsins. 17.10 ►Glæstar vonir ’7 30 BARNAEFNI >ö“'09 Vlto 17.50 ►Soffía og Virginía 18.15 ►Barnapíurnar (Baby Sitter’s Club) (3:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirfkur 20.45 ►VISASPORT 21.20 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (22:30) 21.50 iruiiruvuniD ►Mafíufjði- III Inlrl I nUln skyldan (Love, Honor and Obey: The Last Mafia Marriage) Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Myndin byggir að nokkru leyti á sönnum atburðum og margar persónur í myndinni eiga sér raunverulega fyrirmynd þó svo að öllum nöfnum hafi verið breytt. Rosalie er dóttir voldugs mafíufor- ingja sem sem var alin upp í klaustri og veit afskaplega lítið um hina raun- verulegu starfsemi föður síns og fjöl- skyldunnar. Hún giftist Bill Bonanno en hann er sonur annars mafíufor- ingja. Fyrir honum skipta gildi mafíu- fjölskyldunnar miklu og oftar en ekki ganga þau fyrir þörfum eiginkonu hans og bama. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 23.25 ►Háskaleikur (Patríot Games) Sumarleyfi Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær sviplegan endi þegar fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær pata af aðgerðum hryðjuverkamanna og tekst að gera þær að engu. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Anne Arc- her, Patrick Bergen og James Earl Jones. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Dagskrárlok YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.10 Dagskrárkynning 9.00 Caught in the Act, 1993 11.00 Two of a Kind, 1983 13.00 Ice Castles, 1978 15.00 Crooks Anonymous A,G 1962 16.55 Caught in the Act T 1993 18.30 Close-up: Wesley Snipes on Rising Sun 19.00 Web of Deceit T 1994 20.35 1492: Conquest of Paradise, 1992 23.10 Swom to Vengeance, 1993 0.45 Map of the Human Heart, 1993 2.30 Afterbum, 1993 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Anything But Love 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.46 Wild West Cowboys of Moo Mesa 15.15 The M.M. Power Rangers 16.00 Star Trek: Deep Space Nine 17.00 Spellbound 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Star Trek: Deep Space Nine 22.00 Late Show w. David Letterman 22.50 The Untouchables 23.45 21 Jump Street 0.30 In Living Color 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golffréttir 7.30 Tennis 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Knattspyma 11.30 Speedworld 13.30 Kappakstur 14.30 Ishokkí 16.00 Knattspyma 17.30 Eurosportfréttir 18.00 Kapp- akstur 20.00 Hnefaleikar, bein út- sending 22.00 Ballskák 23.00 Euro- sportfréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ing- varsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þðr Sverrisson. 7.45 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn. 8.00 8.10 Að utan. 8.40 Gagn- rýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýð- andi: Jón Danfelsson. Leifur Hauksson les (20) 10.20 Árdegistónar. — Klarínettukvintett f A-dúr, K 581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Tvö ljóð eftir Louis. 11.03 Byggðalfnan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Stefnumót með Önnu Pálínu Árnadóttur. 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi eftir Mary Renault. Ingunn Ásdfsardóttir byijar lestur þýð- ingar sinnar. 14.30 Umhverfismál við alda- hvörf: Björn Guðbrandur Jóns- son umhverfisfræðingur flytur 3. erindi. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Sfðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ás- geir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. — Píanósónara nr. 23 f f-moll, ópus 67, Appassionata. — Strengjakvartett í c-moll ópus 18, númer 4. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur. 18.03 Þjóðarþel. Gvfamars ljóð. Úr Strengleikum Marie de France. Guðlaug Guðmunds- dóttir les lokalestur. 18.30 Allrahanda. Þættir úr Land- sýn eftir Tómas R. Einarsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kammertónleikar frá Austur- ríska útvarpinu f Vínarborg Á efnisskrá: — Trló númer 1 í d-moll eftir Fel- ix Mendelssohn. — Banalités, söngvasveigur eftir Francis Poulenc. — Fjórir söngvareftir André Pré- vin við ljóð eftir Toni Morrison. — Fjórir söngvar eftir Jerome Kern. Kynnir: Stefanía Val- geirsdóttir. 21.30 Þrítekin kærleiksáminning f íslendingasögum. Þriðji þáttur úr þáttaröð sagnfræðinema við Háskóla íslands: Umsjón: Stef- án Karl Guðjónsson. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.25 Kammertónlist. Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart — Divertimento f F-dúr byggt á aríum úr óperunni Don Gio- vanni. — Dúó f G-dúr fyrir fiðlu og vfólu. — Flautukvartett I D-dúr K 285. — Divertimento í F-dúr byggt á aríum úr óperunni La clemenza di Tito. 23.20 Hingað þeir sóttu. Um heim- sóknir erlendra manna til ís- lands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Um Sir Joseph Banks, Hooker og Jörund hundadagakonung. Umsjón: Kristfn Hafsteinsdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn ÓI- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist- ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.30HM ’95. Bein útsend- ing. ísland — Túnis. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóðstofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlist- armanni 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Haraldur Gfslason, 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sig- mar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. 9.05 Valdfs Gunnarsdóttir. Alltaf heit og þægi- leg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir ó heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 NæturtónlÍBt. FM 957 FM 95,7 7.00 I bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fróttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Encore. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Henní Árnadótt- ir. 21.00 Sigurður Sveinsson. 1.00 Næturdagskra. Útvarp Hafnarf jðrður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.