Morgunblaðið - 09.05.1995, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 09.05.1995, Qupperneq 38
.38 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Styrktarfélag vangefinna Starfskraftur í eldhús óskast á dagheimilið Lyngás, Safamýri 5. Um er að ræða aðstoð- arstarf undir stjórn matráðskonu. Nánari upplýsingar veita forstöðukona eða matráðskona í símum 38228 og 33890. Akstur - sölumennska Óskum eftir að ráða stafskraft til sölu- og útkeyrslustarfa. Starfið erfólgið í sölu og útkeyrslu á matvöru. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og þjónustulund og hafa lag á að sinna þörfum viðskiptavinanna. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Sala - 17754“, fyrir 12. maí nk. Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja sem fyrst. Fyrirtækið, sem er á höfuðborgarsvæðinu, þjónustar siglingatæki og annan búnað skipa. Á álagstímum má reikna með yfirvinnu. Við leitum að duglegum manni með full rétt- indi rafeindavirkja. Þekking á tölvum, hug- búnaði og notkun á tölvum er nauðsynleg. Vinsamlega sendið inn nafn og símanúmer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Rafeind 12/5“, fyrir 12. maí nk. Framhaldsskólinn á Húsavík Lausar stöður Á næsta skólaári eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Heilar stöður: Stærðfræði, viðskiptagreinar og kennsla þroskaheftra. Hálfar stöður: íslenska, franska, tölvufræði, vélsmíði. Auk þess vantar stundakennara í mynd- mennt, grunnteikningu og leiklist. Þá er laus staða skólaritara frá 1. ágúst og hálf staða fjármálastjóra frá 1. júní. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42095. Yfirvélstjóri óskast Á m/b Arney K.E. 50, sem er að fara til síld- veiða. Vélastærð 1250 hestöfl. Upplýsingar í síma 92 37691, á kvöldin í síma 92 12305 eða um borð í bátnum sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn. ||) UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstíga ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 7.400 fm. Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 3.700 fm. Skiladagur verksins er 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. maí 1995 kl. 14.00. gat 53/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í að leggja stofnlögn meðfram Víkurvegi. Helstu magntölur eru: Lengd tvöfaldrar 350 mm hitaveitulagnar: 750 m Uppúrgröftur: 4.500 rm Grúsarfylling: 1.800 rm Hitaveitubrunnur: 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. maí 1995, kl. 14.00. hvr 54/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í 53 fm viðbyggingu við leikskólann Drafnarborg við Drafnarstíg ásamt breytingum og endurbótum á eldra húsi. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. maí 1995 kl. 11.00. bgd 55/5 Útboðsauglýsingar birtast einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabank- anum. Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. leit- ar tilboða, f.h. Grímsneshrepps, í fullnað- arfrágang gatna við íbúðarbyggð austan við félagsheimilið Borg, Grímsnesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Gríms- neshrepps, félagsheimilinu Borg, milli kl. 9 og 13 og á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Helstu kennitölur: Jarðvegsskipti 500 m3 Lagnir0150 100m Mulningur 6100 m2 Klæðning 4850 m2 Tilboðum skal skila eigi síðar en föstudaginn 20. maí kl. 14 á skrifstofu Grímsneshrepps, en þá verða tilboðin opnuð. VO” Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf "^m Ármúli 4, 108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 Hafnarfjarðarkirkja - aðalsafnaðarfundur! Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu „Strand- bergi“, að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14.00, sunnudaginn 14. maí nk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ósk safnaðarnefndar um aðstoðarprest í fullt starf. 3. Heimild til sölu á hluta safnaðarins í hús- eigninni Tjarnarbraut 3. 4. Önnur mál. Stjórnin. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn laugardaginn 13. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík (áður Hótel Holiday Inn) og hefst kl. 12.00 með sameiginlegu borðhaldi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nýkjörinn viðskiptaráðherra, Finnur Ingólfsson, ávarpar fundinn. Stjórnin. I.O.O.F. Rb.1 = 144597 - L.F. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SIMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 10. mai kl. 20.00 Straumsvík-Óttarstaöir, sólar- lagsganga. Ekið að Straumsvík og gengið þaðan um Óttarstaði, Lónkot að Keflavíkurvegi. 12.-13. maí kl. 20.00 Snæfells- jökull-Snæfellsnes. Gist i svefnpokaplássi á Lýsuhóli. Farmiðasala á skrifst. F.f. Laugardaginn 13. maí kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð um Suður- nes í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Skyndihjálparnámskeið föstu- dagskvöldið 12. mai og laugar- daginn 13. maf. Námskeiðið er ætiað fararstjórum, skálavörð- um og öllum öðrum sem áhuga hafa. Takmarkaður fjöldi. Skrán- ing á skrifstofunni, Mörkinni 6. Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00 Náttúruminjagangan - fjórði áfangi, Elliðavatn-Selgjá. Brottför í dagsferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. LfFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Aðalfundur Aðalfundur í kvöld 20.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund í Akoges-salnum, Sigtúni 3 mið- vikudaginn 10. maí kl. 20. Ath. breyttan tfma. Húsið opnað kl. 19. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Dagsferð sun. 14. maí. Kl. 10.30 Miðvell við Þingvalla- vatn. Létt fjallganga. Einstakt útsýni yfir Þingvallavatn, Grafn- ing og Þingvallasveit. Brottför frá B.S.I. bensínsölu, miðar við rútu. Útivist. Sogæðanudd „Aldrei aftur megrun" Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aukafitu og örvar ónæmis- kerfiö og blóðrásina. Trimm Form og mataræöisráögjöf inni- falin. Acupuncture-meðferð við offitu, reykingum og tauga- spennu. Norðurljósin, heilsustúdíó, Laugarásv. 27, s. 91-36677. Skíðapakkaleikur Burton's Burton's kex og Skátabúðin pakka öllum þeim, er tóku þátt í skíðapakkaleiknum. Nöfn vinningshafa voru dregin út þann 29. apríl 1995, þau eru: Hrund Birgisdóttir, Álfhildur Ásgeirsdóttir, Erla Dröfn Rúnarsdóttir, Hörður Jónsson, Elísabet Halldórsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.