Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 38
.38 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NUAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Styrktarfélag vangefinna Starfskraftur í eldhús óskast á dagheimilið Lyngás, Safamýri 5. Um er að ræða aðstoð- arstarf undir stjórn matráðskonu. Nánari upplýsingar veita forstöðukona eða matráðskona í símum 38228 og 33890. Akstur - sölumennska Óskum eftir að ráða stafskraft til sölu- og útkeyrslustarfa. Starfið erfólgið í sölu og útkeyrslu á matvöru. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og þjónustulund og hafa lag á að sinna þörfum viðskiptavinanna. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Sala - 17754“, fyrir 12. maí nk. Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja sem fyrst. Fyrirtækið, sem er á höfuðborgarsvæðinu, þjónustar siglingatæki og annan búnað skipa. Á álagstímum má reikna með yfirvinnu. Við leitum að duglegum manni með full rétt- indi rafeindavirkja. Þekking á tölvum, hug- búnaði og notkun á tölvum er nauðsynleg. Vinsamlega sendið inn nafn og símanúmer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Rafeind 12/5“, fyrir 12. maí nk. Framhaldsskólinn á Húsavík Lausar stöður Á næsta skólaári eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Heilar stöður: Stærðfræði, viðskiptagreinar og kennsla þroskaheftra. Hálfar stöður: íslenska, franska, tölvufræði, vélsmíði. Auk þess vantar stundakennara í mynd- mennt, grunnteikningu og leiklist. Þá er laus staða skólaritara frá 1. ágúst og hálf staða fjármálastjóra frá 1. júní. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42095. Yfirvélstjóri óskast Á m/b Arney K.E. 50, sem er að fara til síld- veiða. Vélastærð 1250 hestöfl. Upplýsingar í síma 92 37691, á kvöldin í síma 92 12305 eða um borð í bátnum sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn. ||) UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstíga ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 7.400 fm. Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 3.700 fm. Skiladagur verksins er 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. maí 1995 kl. 14.00. gat 53/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í að leggja stofnlögn meðfram Víkurvegi. Helstu magntölur eru: Lengd tvöfaldrar 350 mm hitaveitulagnar: 750 m Uppúrgröftur: 4.500 rm Grúsarfylling: 1.800 rm Hitaveitubrunnur: 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. maí 1995, kl. 14.00. hvr 54/5 F.h. Byggingadeildar borgarverk- fræðings er óskað eftir tilboðum í 53 fm viðbyggingu við leikskólann Drafnarborg við Drafnarstíg ásamt breytingum og endurbótum á eldra húsi. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. maí 1995 kl. 11.00. bgd 55/5 Útboðsauglýsingar birtast einnig í ÚTBOÐA, íslenska upplýsingabank- anum. Útboð Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. leit- ar tilboða, f.h. Grímsneshrepps, í fullnað- arfrágang gatna við íbúðarbyggð austan við félagsheimilið Borg, Grímsnesi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Gríms- neshrepps, félagsheimilinu Borg, milli kl. 9 og 13 og á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 9. maí gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Helstu kennitölur: Jarðvegsskipti 500 m3 Lagnir0150 100m Mulningur 6100 m2 Klæðning 4850 m2 Tilboðum skal skila eigi síðar en föstudaginn 20. maí kl. 14 á skrifstofu Grímsneshrepps, en þá verða tilboðin opnuð. VO” Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf "^m Ármúli 4, 108 Reykjavík Sími: (91) 695000 Símabréf: (91) 695010 Hafnarfjarðarkirkja - aðalsafnaðarfundur! Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu „Strand- bergi“, að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 14.00, sunnudaginn 14. maí nk. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ósk safnaðarnefndar um aðstoðarprest í fullt starf. 3. Heimild til sölu á hluta safnaðarins í hús- eigninni Tjarnarbraut 3. 4. Önnur mál. Stjórnin. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn laugardaginn 13. maí nk. á Grand Hótel Reykjavík (áður Hótel Holiday Inn) og hefst kl. 12.00 með sameiginlegu borðhaldi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nýkjörinn viðskiptaráðherra, Finnur Ingólfsson, ávarpar fundinn. Stjórnin. I.O.O.F. Rb.1 = 144597 - L.F. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SIMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins: Miðvikudaginn 10. mai kl. 20.00 Straumsvík-Óttarstaöir, sólar- lagsganga. Ekið að Straumsvík og gengið þaðan um Óttarstaði, Lónkot að Keflavíkurvegi. 12.-13. maí kl. 20.00 Snæfells- jökull-Snæfellsnes. Gist i svefnpokaplássi á Lýsuhóli. Farmiðasala á skrifst. F.f. Laugardaginn 13. maí kl. 10.00 Fuglaskoðunarferð um Suður- nes í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Skyndihjálparnámskeið föstu- dagskvöldið 12. mai og laugar- daginn 13. maf. Námskeiðið er ætiað fararstjórum, skálavörð- um og öllum öðrum sem áhuga hafa. Takmarkaður fjöldi. Skrán- ing á skrifstofunni, Mörkinni 6. Sunnudaginn 14. maí kl. 13.00 Náttúruminjagangan - fjórði áfangi, Elliðavatn-Selgjá. Brottför í dagsferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. LfFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Aðalfundur Aðalfundur í kvöld 20.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund í Akoges-salnum, Sigtúni 3 mið- vikudaginn 10. maí kl. 20. Ath. breyttan tfma. Húsið opnað kl. 19. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Dagsferð sun. 14. maí. Kl. 10.30 Miðvell við Þingvalla- vatn. Létt fjallganga. Einstakt útsýni yfir Þingvallavatn, Grafn- ing og Þingvallasveit. Brottför frá B.S.I. bensínsölu, miðar við rútu. Útivist. Sogæðanudd „Aldrei aftur megrun" Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aukafitu og örvar ónæmis- kerfiö og blóðrásina. Trimm Form og mataræöisráögjöf inni- falin. Acupuncture-meðferð við offitu, reykingum og tauga- spennu. Norðurljósin, heilsustúdíó, Laugarásv. 27, s. 91-36677. Skíðapakkaleikur Burton's Burton's kex og Skátabúðin pakka öllum þeim, er tóku þátt í skíðapakkaleiknum. Nöfn vinningshafa voru dregin út þann 29. apríl 1995, þau eru: Hrund Birgisdóttir, Álfhildur Ásgeirsdóttir, Erla Dröfn Rúnarsdóttir, Hörður Jónsson, Elísabet Halldórsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.