Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 45 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson MAKKER er gjafari í norð- ur og passar í fyrstu hendi. Næsti maður opnar á fjór- um spöðum, og þú átt að segja með þessi spil í suð- ur, á hættu gegn utan: Norður ♦ Á ¥ ÁKDG95 ♦ Á ♦ Á863 Þetta vandamál blasti við spilurum í undankeppni ís- landsmótsins í tvímenningi. Flestir sögðu einfaldlega fimm hjörtu og voru skildir þar eftir. Það gaf ekki góða raun: Norður ♦ 84 ¥ 874 ♦ KD653 ♦ K105 Vestur ♦ G6 ¥ 632 ♦ G1087 ♦ D974 Austur ♦ KD1097532 ¥ 10 ♦ 94 ♦ G2 Suður ♦ Á ¥ ÁKDG95 ♦ Á2 ♦ Á863 Þrettán slagir eru auð- fengnir með því að trompa út tígulinn, og reyndar vinnast sjö grönd einnig því vestur lendir í láglitaþving- un þegar síðasta hjartanu er spilað. Fimm hjörtu er ekki vond sögn, og örugglega ekki verri en stökk beint í sex hjörtu, eins og sást líka. Sennilega er best að segja fjögur grönd, sem er til að byija með úttekt í láglitina. Hugmyndin er síðan sú að breyta láglitasvari makkers í fimm hjörtu, sem ætti þá að skiljast sem einlita hjartahönd og slemmuá- hugi. Norður ætti þá ekki að vera í vandræðum með að lyfta í slemmu, hafi hann ekki þegar knúið sagnir upp á sjötta þrep við íj'órum gröndum. LEIÐRETT Nafn féll niður í minningargrein Sigurrósar Baldvinsdótt- ur um Sigríði Madsen á blaðsíðu 30 í Morgunblað- inu á sunnudag féll niður nafn eins af systkinum Sigríðar, Pálínu Sig- mundsdóttur, sem er lát- in. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir velvirð- ingar á þessum mistök- um. Heimildir vantaði í STUTTRI grein um lerki á bls. 55 í laugardags- blaðinu láðist að geta heimilda en vitnað var m.a. í bók Steins Kára- sonar: Trjáklippingar og er hann beðinn velvirðing- ar á því. Sjóvá og Eimskip I Reykjavíkurbréfi Morg- unblaðsins 30. apríl sl.sagði, að Sjóvá- Almennar hf. hafi keypt hlutabréf, sem ríkið átti í Eimskipafélagi Islands hf. Hið rétta er, að það var Sjóvátryggingafélag íslands hf., sem keypti þessi hlutabréf. Samein- ing þess fyrirtækis og Almennra trygginga hf. fór ekki fram fyrr en eft- ir þau hlutabréfakaup. Þetta leiðréttist hér með og eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Arnað heilla GULLBRUÐKAUP. Sl. laugardag héldu hjónin Del- bert J. Herman og Ieda Jonasdottir, upp á fímmtíu ára hjúskaparafmæli sitt, í Bloomington, Illinois, USA, sem þau áttu 25. mars sl, en þau giftu sig í Reykjavík 25. mars 1945. Ieda er dótt- ir hjónanna Jónasar Bjöms- sonar skipstjóra og Dag- bjartar Bjamadóttur, sem bæði era látin. Börn þeirra tíu talsins vora með mót- töku til heiðurs þeim síðast- liðin laugardag í Illinois State University. Hjónin eiga 17 bamaböm og níu bamabarnaböm og munu margir fjölskyldumeðlimir ferðast til íslands í ágúst í sumar til að fagna tímamót- unum með ættingjum sem búa í Reykjavík og annars- staðar á landinu. Línur féllu niður í tilkynningunni sl. laugardag og er beðist vel- virðingar á því. lyrvÁRA afmæli. í dag, f \/ þriðjudaginn 9. maí, er sjötugur Benedikt Bjarnason, kaupmaður, Völusteinsstræti 34, Bol- ungarvík. Eiginkona hans er Hildur Einarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Víkurbæ kl. 19.30 í dag, afmælisdaginn. n KÁRA afmæli. Á | D morgun, miðviku- daginn 10. maí, verður sjö- tíu og fímm ára Hulda Guðmundsdóttir, frá Úlfsá, Stórholti 9, Isafirði. Eiginmaður henn- ar var Veturliði Vetur- Iiðason, en hann lést árið 1993. Hulda tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Vesturvangi 7, Hafnar- firði, eftir kl. 16 á afmælis- daginn. COSPER AUÐVITAÐ elska ég þig hverja einustu mínútu sólarhringsins. Ég tók mér bara örstutt hlé. Farsi jD1995F«rci«Carloofw/d^byUnivfl(salPrœsSyndiaiIe^^^WA/S6í~/f££^C^O^^M^r // 3erir Þ'eríKubuitab grein. fyrircÁ hérereUcert pLác* fijrírstöbuhxJdam'.' STJÖRNUSPA eftlr Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og nýtir þér vel það sem þú lærir. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt ágreiningur geti komið upp í dag varðandi innkaup eða fjárfestingu, ætti dagur- inn að vera hagstæður í við- skiptum. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinur gefur þér ráð sem reynast vel, og þér verður trúað fyrir leyndarmáli. Gefðu þér tíma til að sinna einkamálunum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Misskilningur getur komið upp milli vina í kvöld og tor- veldað lausn á sameiginlegu verkefni. En úr rætist fljót- lega. Krabbi (21.júní — 22. júlf) >“10 Mál er varðar vinnuna getur valdið ágreiningi milli þín og nákomins ættingja. Lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinir veita þér góðan stuðn- ing í dag. Þú mátt eiga von á spennandi heimboði þar sem þú átt eftir að kynnast nýjum aðdáanda. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Félagslífíð hefur upp á margt að bjóða, og þú nýtur þess að blanda geði við aðra. Eitthvað kemur skemmti- lega á óvart í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki fer allt eins og þú ætl- aðir í dag, en þér miðar samt að settu marki. Sýndu sveigjanleika í samskiptum við ættingja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú viljir vel, ættir þú ekki að kaupa dýran hlut til heimilisins án vitundar ást- vinar. Vertu heima í kvöld. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) #0 Miklar breytingar til batnað- ar virðast framundan í vinn- unni, en þær geta vakið öf- und í þinn garð hjá starfsfé- laga._____________________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú verð miklum tfma í verk- efni sem lengi hefur beðið afgreiðslu, og árangur verð- ur góður. Hugmyndum þín- um er vel tekið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu um þessar mundir. Reyndu að gera fjár- hagsáætlun og halda þig inn- an ramma hennar. Fiskar (19.febrúar-20.mars) tS* Hagsýni og raunsæi ráða ferðinni hjá þér, en misskiln- ingur milli vina getur leitt til óvæntra útgjalda í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Viðhald & nýbyggingar Láttu okkur gera þér tilboð og við komum þér þægilega á óvart. K.K. Blikk hf - Auðbrekku 23 - S:554-5575 Ingólfur Jónsson - Húsasmíðameistari Sími: 567-0643 og Bílasími: 985-21909 frá kr. 39.930 Síðustu stætin í maí og byjun júní á hreint frábæru verði. Einu sinni enn kynnum við einstakt verð til Kanaríeyja með frábærum gistisamningum okkar. Þriggja vikna ferð, 24. maí á gististaðnum Maritim Playa, sem er í hjarta Ensku stamdarinnar. Gott íbúðarhótel með allri þjónustu, einfaldar íbúðir með öllum aðbúnaði, einu svefnherbergi, stofu, baði og svölum. Verð kr.39.932 m.v. hjón mcð 2 böm. 2-14 ára. 24. maí. . , Verð kr. 49.960 V 3 vikur - 24. mai mv 2,W6 Innifalið í verði: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn, flugvallarskattar. Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562-4600. Styrktarfélagar og aðrir veluunarar Karlakórs Reykjavíkur Vegna mikillar aðsóknar að vortónleikum kórsins verða AUKATÓNLEIKAR í Digraneskirkju í Kópavogi þriðj udaginn 9. maí kl. 20 Þeir fjölmörgu sem urðu frá að hverfa á vort ónleikunum fimm eru sérstaklega velkomnir á þessa aukatónleika. Karlakor REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.