Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 46

Morgunblaðið - 09.05.1995, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 3. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 nokkur sæti laus - 6. sýn. fim. 18/5 nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tóniist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 nokkur sæti laus - fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júní. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld þri. - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt - fös. 19/5 uppselt. Sfðustu sýningar á þessu leikári. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIoftirDario Fo Sýn. fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. fös. 12/5, síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. ÍSLAND GEGN ALNÆMI, tveir verðlaunaeinþáttungar: • ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð. • ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýning til styrktar átakinu „(sland gegn alnæmi" fim. 11/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 16 og sun. 14/5 kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverð kr: 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi I aöalhlutverkum eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Sýn. lau. 13/5 kl. 20, allra, allra síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Munið gjafakortin - góð gjöf! TOIMLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maíjd. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR - kjarni málsins! EINNOGATTAogSAA sýna í Tjarnarbíói DYRAVERÐIRNIR eftir John Godber. Leikstj. Hávar Sigurjónsson. Frumsýn. í kvöld ki. 20.30, 2. sýn. miö. 10/5 kl. 20.30, 3. sýn. fim. 11/5 kl. 20.30, 4. sýn. fös. 12/5 kl. k20.30. Aðeins þessar 4 sýningar. Miðaverð kr. 700. Miðapant. allan sólarhringinn í s. 551-2525 og v. innganginn frá kl. 19, sýningardaga. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! FÓLK í F Churchill fagnar ►EFTIRHERMAN Joe Mahoney kom kunnuglega fyrir sjónir í Hyde Park síðastliðinn laugardag, enda var hann að herma eftir Sir Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands. Staðið var fyrir miklum hátiðarhöldum í garðinum í tilefni af því að fimmtíu ár eru Iiðin frá því að heimsstyrjöld- inni síðari lauk. Morgunblaðið/Jón Svavarsson J’ona Einarsdóttir og Karl Jónatansson léku á harmóníkur. EIRÍKUR Þorgeirsson, Ása Margrét Eiríksdóttir, Ingunn Erla Eiríksdóttir, Hekla Eiríksdóttir, sem varð sjö ára í fyrradag, og Ragnheiður Guðmundsdóttir með dótturina Þorgerði Eddu. VAKORTALISTI Dags. 9.5. ’95. NR. 183 5414 8300 2954 3104 5414 8300 3225 9102 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 9.5. 1995 Nr 370 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐUUN kr. 5000,- fyrir að klðtesta kort og visa á vágest. c H54 Álfabakka 16-109 Reykjavík Sími 91-671700 SVANHILDUR Th. Valdi- marsdóttir, Karl Ásgríms- son og Helga Sigríður Árnadóttir. Hátíð harmó- níkunnar SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld var haldin „hátíð harmóníkunnar" í Danshús- inu Glæsibæ. Á tónleikunum kom fram stórsveit Harmón- íkufélags Reykjavíkur undir stjórn Kjartans Jónatans- sonar, hljómsveitin Léttir tónar undir stjórn Grettis Bjömssonar, Sveinn Rúnar Bjömsson, Jóna Einarsdóttir og Ólafur Þ. Kristjánsson frá Harmóníkufélagi Reykjavík- ur, Einar Guðmundsson frá Félagi harmóníkuunnenda í Eyjafirði, kvartett frá Harmónikkufélagi Reykja- víkur og hljómsveit frá Fé- lagi harmóníkuunnenda í Eyjafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.