Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 33

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 33 AÐSENDAR GREINAR Virðum náttúruna, göngum vel um landið ÁRLEGU viðburður hjá Junior Chamber-hreyfíngunni er JC-dag- urinn svokallaði og í ár verður hann haldinn þann 13. maí. Tilgangurinn dagsins er að minna á JC-hreyfing- una út á við, en einnig efla samhug félagsmanna og fjölskylduna inn á við. Þetta er oft gert með því sem við köllum byggðarlagsverkefni, en þeim er ætlað að taka á málum í þjóðfélaginu sem betur mættu fara eða þarfnast umræðu. í fyrra var haldin ijölskyldu- skemmtun í Viðey og árið 1993 héldum við pollafótboltamót. Þema dagsins þetta árið er „Virðum nátt- úruna, göngum vel um landið“ í samræmi við kjörorð Junior Chamb- er International sem í ár er „Um- hverfið". Náðst hefur samstarf við Selfoss- kaupstað, Skógræktarfélag Árnes- sýslu og Ferðamálaráð Akureyrar um lagningu gönguslóða og snyrt- ingu tijáa í landi Snæfoksstaðar í Árnessýslu. Junior Chamber-félag- ar ásamt fjölskyldum og vinum halda því austur fyrir fjall þann 13. maí. Junior Chamer er félagskapur sem opinn er öllu áhugasömu og metnaðafullu fólki á aldrinum 18-40 ára. Tilgangur okkar er að stuðla að framförum með sköpun tækifæra fyrir fólk svo það geti öðlast forystuhæfileika, ábyrgðar- tilfinningu og þann félagsanda sem nauðsynlegur er til að koma á já- kvæðri breytingu. Hvernig getum við náð þessu markmiði sem felst í tilgangi hreyfingunnar? Junior Chamber hefur til dæmis 30 ára reynslu í þjálfun ræðumennsku sem við teljum vera vissa undirstöðu í mannlegum samskiptum, en þar fær fólk m.a. þjálfun í að halda tækifærisræður og að koma máli Stangir og p|ötur Kunststoffe Suðupraður O.fl. Piasttcs• Plastiqucs Vandað efni. 1mwi»»ii»»iihbl Gott verð. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4 711 • FAX 564 4725 AUSTURLENSK TEPPI OG SKRAUTMUNIR emírJ. u ii * Hringbraut 121, sími 552 3690 Raðgreiðslur til 36 mán. Kjarni málsins! sínu hnitmiðað til skila. Þá eru fyrrnefnd byggðarlags- verkefni stór þáttur í Junior Chamb- er. Þar liggja tækifæri til að láta gott af sér leiða í þjóðfélaginu sam- hliða þátttöku í skipulagningu stórra verkefna frá upphafi til enda. Sú reynsla nýtist ávallt, bæði í vinnu og heima fyrir. Meðal verk- efna sem aðildarfélög Junior Chamber hafa staðið fyrir á undan- förnum árum eru: „Á eftir bolta JC-dagnrinn er 13. maí, segir Helgi Signr- bjartsson, sem hér fjall- ar um JC-hreyfinguna. kemur bam“, Listahátíð fatlaðra", „Sefur þú meðan bamið þitt vakir“ og söfnun fyrir Heilavernd. Framundan er verkefni eins og „Ofbeldi er óðsmanns- æði“, sem ætlað er að vekja umræðu um of- beldi meðal unglinga. Verið er að hleypa af stokkunum verkefninu „Eigi víkja, sókn er besta vörnin“, sem ætl- að er að vekja athygli háskólanema í Banda- ríkjunum og Evrópu á hagsmunum íslend- inga í hvala- og fisk- veiðimálum. Junior Chamber státar af mörgum góð- um námskeiðum sem beinast að þjálfun í stjómun og mannleg- um samskiptum. Junior Chamber ísland er aðili að Junior Chamber Intenational og Helgi Sigurbjartsson. samræmir starf sitt reglum alþjóðahreyf- ingarinnar sem starfar í um 100 þjóðlöndum. Fyrirhugað er að halda Evrópuþing hreyfmgarinnar á Is- landi árið 1997 og er áætlað að þingið sæki 800-1.200 manns. í ár heldur hreyfingin landsþing á Akureyri en nú er hugurinn við 13. maí og sumarferð íjölskyldunnar sem farin verður í júlí. Nánari upplýsingar um hreyfinguna fást í síma 91-623377. Höfundur er varalandsforseti JC með svið stjómunar. HMTILBOÐ Landslibib okkar samanstendur af sterkum leikmönnum ! Goldstar CB-21A 80X er 21" sjónvarp meb flatskjá, íslensku textavarpi, Scart- • tengi o.m.fl. Telefunken F-531 er 28" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum o.fl. Nordmende SC-72 SFN er 29" siónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), íslensku textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Nordmende Futura 84 er 33" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W A-2 Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Telefunken Cinevision 20 er 32" breiötjalds- sjónvarp meö 16:9 Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende Prestige-72 KH er 100 Mz 29" sjónvarp meö Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), textavarpi, 80 W Nicam Stereo Surround-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende RP-46 er 46" sjónvarp meö innbyggöum skjávarpa, textavarpi, 40 W magnara, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, fjölkerfa móttöku (Pal, Secam og NTSC), tímarofa o.fl. Nordmende V-1242 SV er vandab 3 hausa myndbands- tæki meö Long Play sjálfhreinsandi búnaöi á myndhaus, ásamt Show View o.fl. Telefunken M-9460 nic. er 6 hausa Nicam Stereo-myndbandstæki meö Long Play, 2 Scart-tengjum, Show View o.m.fl. Nordmende V-3445 SV er hágæba 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki meö Long Play, Jog-hjóli, hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun og 2 Scart-tengjum ásamt Show View o.tl. ATH! 10 heppnir kaupendur HM-tilboba fá 1 sœtismiba hver á úrslitaleik HM, 0 21. maí, hver ab verbmœti 7.900,- kr. Drégiö verdur föstud. 19. maí. SKIPHOLTI 19 SÍMI29800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.