Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 51

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 51 ■ i TVEHZ!llg tveirfyiureimn^kí GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON ÞEIRKOMU. ÞEIR SÁU. ÞEIR SNERU VIÐ. Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vest- ursins, en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. Æ L SIMI 551 9000 Wagon's East var síðasta mynd hins ástsæla og vin- sæla gamanleikara John Candy, en hann lést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gaman- myndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : JOIIN CANDY WAGONS E AUSTURLEIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS HX SIMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI 32.000 manns hafa séð HEIMSKUR HEIMSKARI Sumir 5 sinnum. Það er ekki heimskt. Komdu a HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er ein aldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR L l V E V A N Y G O p D B O O K 5 DtV Of Leiðin til Wellville Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið HIMNESKAR VERUR TÝNOIR I ÓBYGGÐUM .. . 9 1 A ^2FÝRÍrT] 1 „Prýðileg fjölskyldu- skemmtun" iHH a.i. Mu. m 1 Æil |2FÝrÍr1M sc''" ★ ★★ E.H. Morgunpósturinn '—rrrsÁTMbL *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***Vi H.K. DV. **** O.H. Helgarp. HWVÉfS®RÍb Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Hitti ekki fjölskyldu sína í 6 ár Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Stjömuskin ímynd Spike Lee ►ÞAÐ ER óhætt að segja að næsta kvikmynd leikstjórans Spike Lee „Girl 6“ verði stjörn- um prýdd. í aðalhlutverkum verða Theresa Randle, Isiah Washington og Lee sjálfur, en í aukahlutverkum verða Halle Berry, John Turturro, Ma- donna, Quentin Tarantino og Naomi Campbell. í myndinni verður Randle í hlutverki leikkonu sem gengur illa að fóta sig á leiklistarbraut- inni og tekur að sér símavændi til þess að fjármagna ferð til Hollywood þar sem hún ætlar að slá í gegn. Málin taka óvænta stefnu þegar hún fellur flöt fyr- ir heimi simavændis þar sein hún getur alveg sleppt fram af sér taumunum. ►HERBERT Lom er best þekktur úr inyndunum um Bleika pardusinn, þar sem hann og Peter Sellers fóru á kostum. Hann flutti frá Prag til Eng- lands í janúar 1939, en það átti aðeins að vera stoppistöð á leið hans til Holly- wood. „Foreldrar mínir og systir urðu eft- ir og okkur bauð ekki í grun að það myndu líða sex ár þar til ég hitti þau aftur,“ segir Lom. „Reyndar hafði ég ekki hugmynd um livort þau væru á lífi eða ekki meðan á stríðinu stóð. Þau vissu hins vegar að ég væri heill heilsu, þar sem þau heyrðu mig flytja fréttir fyrir BBC til Tékkóslóvakíu. Eg bjó í Blooms- bury og einn daginn eftir að hafa verið á næturvakt kom ég heim að litla húsinu mínu — og gat ómögulega fundið það. Það hafði verið jafnað við jörðu. Ef ég hefði ekki verið á næturvakt stæði ég ekkihér í dag. Ég tapaði öllum eig- um minum, tvennum jakkafötum og ferðatösku, en ég var ungur þá og minnist þess ekki að hafa kippt mér mikið upp við það.“ MADONNA og Tarantino á af- hendingu óskarsverðlaunanna, en þau verða í aukahlutverkum í myndinni „Girl 6“. Scorsese forðar myndum frá gleymsku ►NÝLEGA komu út á mynd- bandi fjórar kvikmyndir sem kynntar eru af leikstjóranum Martin Scorsese. Það eru mynd- irnar „Pursued“ frá 1947, „A Double Life“ frá 1949, „Force of Evil“ frá 1949 og „Johnny Guitar“ frá 1954. Með þessari útgáfu vildi Scorsese koma í veg fyrir að myndirnar féllu í gleymsku, enda dijúg ástæðg til því þær fá allar hæstu ein- kunn í vikublaðinu Entertain- ment. Robert Mitchum fer með aðallilutverk myndarinnar„P- ursued", spennandi vestra sem fjallar um hefndir og fjölskyldu- leyndarmál. „Double Life“ er skuggaleg kvikmynd sem skyggnist bak við tjöldin og fylgir eftir sögu leikara á Broadway, en þráhyggja hans varðandi Othello leiðir til inorðs. „Force of Evil“ fjallar um spilltan lögfræðing sem er við það að koma bróður sínum á vonarvöl. Loks er myndin „Jo- hnny Guitar" óvenjulegur vestri sem rís hæst í dramatískum skotbardaga tveggja kvenna, sem leiknar eru af Joan Craw- ford og Mercedes McCam- bridge.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.