Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 51 ■ i TVEHZ!llg tveirfyiureimn^kí GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON ÞEIRKOMU. ÞEIR SÁU. ÞEIR SNERU VIÐ. Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vest- ursins, en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. Æ L SIMI 551 9000 Wagon's East var síðasta mynd hins ástsæla og vin- sæla gamanleikara John Candy, en hann lést þegar taka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gaman- myndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : JOIIN CANDY WAGONS E AUSTURLEIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS HX SIMI 553 - 2075 HEIMSKUR H3IMSXARI 32.000 manns hafa séð HEIMSKUR HEIMSKARI Sumir 5 sinnum. Það er ekki heimskt. Komdu a HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er ein aldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari i boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. INN UM ÓGNARDYR L l V E V A N Y G O p D B O O K 5 DtV Of Leiðin til Wellville Parísartískan Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið HIMNESKAR VERUR TÝNOIR I ÓBYGGÐUM .. . 9 1 A ^2FÝRÍrT] 1 „Prýðileg fjölskyldu- skemmtun" iHH a.i. Mu. m 1 Æil |2FÝrÍr1M sc''" ★ ★★ E.H. Morgunpósturinn '—rrrsÁTMbL *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***Vi H.K. DV. **** O.H. Helgarp. HWVÉfS®RÍb Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Hitti ekki fjölskyldu sína í 6 ár Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svífast einskis. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Stjömuskin ímynd Spike Lee ►ÞAÐ ER óhætt að segja að næsta kvikmynd leikstjórans Spike Lee „Girl 6“ verði stjörn- um prýdd. í aðalhlutverkum verða Theresa Randle, Isiah Washington og Lee sjálfur, en í aukahlutverkum verða Halle Berry, John Turturro, Ma- donna, Quentin Tarantino og Naomi Campbell. í myndinni verður Randle í hlutverki leikkonu sem gengur illa að fóta sig á leiklistarbraut- inni og tekur að sér símavændi til þess að fjármagna ferð til Hollywood þar sem hún ætlar að slá í gegn. Málin taka óvænta stefnu þegar hún fellur flöt fyr- ir heimi simavændis þar sein hún getur alveg sleppt fram af sér taumunum. ►HERBERT Lom er best þekktur úr inyndunum um Bleika pardusinn, þar sem hann og Peter Sellers fóru á kostum. Hann flutti frá Prag til Eng- lands í janúar 1939, en það átti aðeins að vera stoppistöð á leið hans til Holly- wood. „Foreldrar mínir og systir urðu eft- ir og okkur bauð ekki í grun að það myndu líða sex ár þar til ég hitti þau aftur,“ segir Lom. „Reyndar hafði ég ekki hugmynd um livort þau væru á lífi eða ekki meðan á stríðinu stóð. Þau vissu hins vegar að ég væri heill heilsu, þar sem þau heyrðu mig flytja fréttir fyrir BBC til Tékkóslóvakíu. Eg bjó í Blooms- bury og einn daginn eftir að hafa verið á næturvakt kom ég heim að litla húsinu mínu — og gat ómögulega fundið það. Það hafði verið jafnað við jörðu. Ef ég hefði ekki verið á næturvakt stæði ég ekkihér í dag. Ég tapaði öllum eig- um minum, tvennum jakkafötum og ferðatösku, en ég var ungur þá og minnist þess ekki að hafa kippt mér mikið upp við það.“ MADONNA og Tarantino á af- hendingu óskarsverðlaunanna, en þau verða í aukahlutverkum í myndinni „Girl 6“. Scorsese forðar myndum frá gleymsku ►NÝLEGA komu út á mynd- bandi fjórar kvikmyndir sem kynntar eru af leikstjóranum Martin Scorsese. Það eru mynd- irnar „Pursued“ frá 1947, „A Double Life“ frá 1949, „Force of Evil“ frá 1949 og „Johnny Guitar“ frá 1954. Með þessari útgáfu vildi Scorsese koma í veg fyrir að myndirnar féllu í gleymsku, enda dijúg ástæðg til því þær fá allar hæstu ein- kunn í vikublaðinu Entertain- ment. Robert Mitchum fer með aðallilutverk myndarinnar„P- ursued", spennandi vestra sem fjallar um hefndir og fjölskyldu- leyndarmál. „Double Life“ er skuggaleg kvikmynd sem skyggnist bak við tjöldin og fylgir eftir sögu leikara á Broadway, en þráhyggja hans varðandi Othello leiðir til inorðs. „Force of Evil“ fjallar um spilltan lögfræðing sem er við það að koma bróður sínum á vonarvöl. Loks er myndin „Jo- hnny Guitar" óvenjulegur vestri sem rís hæst í dramatískum skotbardaga tveggja kvenna, sem leiknar eru af Joan Craw- ford og Mercedes McCam- bridge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.