Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 47

Morgunblaðið - 09.05.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 47 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson SVAVA Storr, Sigríður Jónsdóttir, Ólafur Walter Stefánsson og Ólöf Bjarnadóttir. ANDREA Daníelsen, Daníel Pálsson, Svanlaug Árnadóttir og Kristín Nikulásdóttir. KOLBRÚN Bessadóttir, Pétur Jóhannesson, Katrín Arason og Þóra Friðriksdóttir. Stakka- skipti 1 Þjóðleik- húsinu LEIKRITIÐ Stakkaskipti var frum- sýnt á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn var. í verkinu er far- ið ofan í saumana á því hvað varð um fjölskylduna í Stundarfriði fimmtán árum eftir að hún kom fyrst fram á fjölum Þjóðleikhússins. Höfundur verksins er Guðmundur Steinsson, leikstjóri Stefán Baldurs- son og í aðalhlutverkum eru Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Sigurður Siguijónsson, Randver Þorláksson og Edda Arn- ljótsdóttir. FOLK Allen fær ekki að hitta Dylan ►DÓMARIí New York hefur kveðið á um að Woody Allen fær ekkiað heimsækja Dylan, níu ára fósturdóttur fyrrverandi sambýliskonu sinnar Miu Farrow. Allen og Farrow skildu í fyrra, en þá sakaði Farrow hann um að hafa misnotað Dylan kynferðis- lega. Þrátt fyrir að þær ásakan- ir hafi ekki sannast á Allen sagði dómarinn að Dylan hefði engan áhuga á að hitta Allen og ekki væri skynsamlegt að neyða hana til þess. Bolir & derhúfur til áprentunar lídJlcin P HUrtAnn F J Hverfisgötu 6, sími 55-20000 FOLK HALLUR Helgason formaður Víkings afhendir Guðmundi Stephensen bikar til eignar og stóran farandbikar. Guðmundur íþróttamað- ur Víkings BORÐTENNISMAÐURINN ungi og knái Guðmundur E. Stephen- sen var fyrir skömmu kjörinn íþróttamaður Víkings. Hann þyk- ir vera vel að þessari viðurkenn- ingu kominn því hann varð marg- faldur íslandsmeistari jafnt í flokki unglinga sem fullorðinna á þessu ári. Til að undirstrika hversu góður árangur þetta er má geta þess að Guðmundur er aðeins tólf ára. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Póstsendum samdægurs. Herraskór. Stærðir: 40-46. Litir: Dökkbrúnt, Ijósbrúnt. Verð áður kr. 7.995,- Nú kr. 2995,- Stígvél. Stærðir: 36-41. Jtur: Svart. Verð áður kr. 4.995,- Nú kr. 2.995,- |Teg. RS101 Ökklaskór. Stærðir: 36-41. Litur: Drapplitaðir. STEINAR WAAGE ^ S KÓV E RS LU N ^ EGILSGÖTU 3 SÍMI 18519 <P STEINAR WAAGE ^ SKÓVERSLUN j/ KRINGLAN 8-12 SÍMI 689212 # Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi • 567-1800^ Löggild bílasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Vantar góða bila á skrá og á staðinn. M. Benz 190E '93, svarturm sjálfsk., ek. aðeins 29 þ. km., sóllúga, élfelgur o.fl. Bíll i sérflokki. V. 2.650 þús. Nissan Sunny SLX Station 4x4'93, vin- rauður, 5 g., ek. 33 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.250 þús. Nissan Terrano 5 dyra 2,7 Turbo diesil árg. '93, rauður, 5 g„ ek. 26 þ. km„ ABS bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús. Sérstakur bfll: Audi 4000 S '86, blás- ans„ 5 g. ek. 100 þ. mílur, ABS brg/nsur, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. Toppeintak. V. 1.090 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, steingrár, 5 g„ ek. 99 þ. km„ rafm. í rúðum. álfelgur o.fl. Gott eintak. V. 1.980 þús. Sk. ód. Fiat Uno 45 '92, 5 g„ ek. 32 þ. km. V. 530 þús. Ford Econoline 150 4x4 '84. „Innréttaður ferðabíH" 8 cyl. (351), sjálfsk., ek. 119 þ, km. Tilboðsverö 980 þús. Mazda 323 LX Sedan '91, blásans., sjálfsk., ek. 75 þ .km. V. 690 þús. Toyota Corolla 1.6 GLi Sedan '93, sjálfsk., ek. 30 þ. km. V. 1.250 þús. Subaru Legacy 1.8 4x4 Station '90, 5 g„ ek. aðeins 64 þ. km. V. 1.160 þús. Nissan Sunny 1.4 LX Sedan '92, 5 g„ ek. 55 þ. km. V. 790 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT Sedan '94, 5 g„ ek. aðeins 3 þ. km„ rafm. í rúöum o.fl. V. 1.200 þús. Toyota Landcruiser langur (bensín) '90, 5 g„ ek. 65 þ. km„ læstur aftan og fram- an, 38“ dekk. V. 2,5 millj. Nissan Sunny 1.6 SR '93, 5 g„ ek. 32 þ. km, rafm. í rúðum, spoiler. V. 990 þús. Nýr bfll: Dodge Dakota Sport V-6 4x4 '95, sjálfsk., álfelgur, rafm. i rúðum o.fl. V. 2,5 millj. Toyota Corolla Llftback '92, hvftur, 5 g„ ek. 41 þ. km V. 980 þús. MMC L-200 Minibus 4x4 '88, 5 g„ ek. 143 þ. km„ uppt. gírkassi og drif. V. 980 þús. Suzuki Swift GL '88, 3ja dyra, sjálfsk., ek. aðeins 68 þ. km. V. 360 þús. BMW 316i '90, 2ja dyra, hvítur, 5 g„ ek. aðeins 72 þ. km. Toppeintak. Reyklaus. V. 950 þús. Hyundai Accent LS '95, grænsans., 5 g„ ek. aðeins 4 þ. km„ 2 dekkjag. Sem nýr. V. 990 þús. KfDSÉ fe' Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.