Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
STJÖR
ODAUÐLEG AST
Gary Oldman, Isabella Rossellini,
Jeroen Krabbé, Valeria Golino
og Johanna Ter Steege í
stórkostlegri mynd um ævi
Ludwigs van Beethoven.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9
og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
|mmoktaL
BeLoveD
COLUMBIA 't |
PICTURES JJ
VINDAR FORTIÐAR
BRAD PITT - ANTIIONV HOPKINS - AIDAN QUINN
A. I. Mbl
GENDSo
Sýnd kl 6.30 og 8.50. Bönnuð innan 16. ára.
BARDAGAMAÐURINN
Sýnd kl. 4.50 og 11.15.
B.i. 16.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
Taktu
mjólkina
ábeinið!
Rannsóknir sýna
að með nægri
mjólkurdrykkju á
unglingsárum er
hægt að vinna gegn
hættunni á
beinþynningu
á efri árum
launa-.
ceppm
ungs.fóks
I0;20ára^mbestu
mjólkurauglýsinguna
Þátttökublað
á næsta sölustað
mjólkurúmar.
ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR
Aflaðu þér bandarískrar
háskólagráðu
í London
Nám i viðskiptafræði, auglýsingateiknun, tískuhönnun, mark-
aðssetningu tískuvarnings, innanhússhönnun og mynd-
bandaframleiðslu.
Þér mun líða eins og heima í félagsskap annarra íslenskra
námsmanna, sem hafa valið The American College í London.
The American College býður upp á „master’s-", „bachelor’s-"
og sambærilegar háskólagráður.
Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eða kynningarbækling,
hafðu þá samband við:
London
F1 The American Colkge In
I 110 Marylebone High Street,
Pn London W1M 30B Englandi.
Wy Sími (0171) 486-1772.
Fax (0171) 935-8144.
Námsannir hefast í október, janúar, mars, júnf og júlf.
Sumri
fagnað
að hætti
MATTHÍAS Valdimarsson,
Anna Dóra Steinþórsdóttir
og Björg Bára Halldórsdóttir.
KRISTIN Ingvarsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Guðrún Dóra Gísla-
dóttir, Þórrún Þorsteinsdóttir, Sigrún Edwald, Guðbjörg Guðjóns-
dóttir og Katrín Sveinsdóttir.
► INDVERSKI mat-
reiðslumaðurinn Am-
aijit Ram stóð fyrir
indverskri veislu á
Ommu Lú föstudag-
inn 5. maí síðastliðinn,
en þann dag fagna
Indveijar jafnan sumr-
inu. Boðið var upp á fimm
matseðil með „dæmi-
gerðum, heimalöguðum ind-
verskum mat“, að sögn Ramis.
Indversk menning var í hávegum
höfð þetta kvöld og voru meðal
annars sýndir indverskir dansar
og leikin indversk tónlist.
KOKKARNIR í eldhúsinu þetta kvöld voru Bjarni Gunnar Kristins-
son, Ram Amarjit, Haukur Víðisson og Jónas Björgvin Ólafsson.
Forsetinn
fyrirgaf
Arnold
TOM Amold segir frá því í
nýlegu viðtali að honum hafi
verið gert að'sitja til borðs með
George Bush, fyrrverandi for-
seta Bandaríkjanna, og Bar-
böru konu hans á góðgerðar-
samkomu fyrir nokkru. Honum
leið ekki sérlega vel yfir því
vegna þess að hann hafði sagt
ófáa brandara á kostnað Bush
í síðustu forsetakosningum.
Engu að síður beit hann á jaxl-
inn og lét sem ekkert væri.
Porsetahjónin voru hin alúð-
legustu við Amold og hann
fékk svo mikið samviskubit að
nokkrum dögum síðar skrifaði
hann George Bush bréf þar sem
hann baðst afsökunar á fram-
ferði sínu. Þótt þeir deildu ekki
sömu skoðunum í stjómmálum
væru persónulegar árásir sínar
í hans garð óafsakanlegar.
„Ég fékk handskrifað bréf
frá honum viku síðar þar sem
hann sagðist hafa notið sam-
sætisins með mér og þetta
væri allt í lagi: „Svona uppá-
komur fylgja því að vera í sviðs-
ljósinu. Afsökunarbeiðni þín er
tekin til greina.“ Þetta var al-
veg frábært,“ segir Tom Arn-
old.
Krw
Skjótvirkur stíflueyóir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Bensínstöðvar
og helstu
byggingavöruverslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 567 7878 - fax 567 7022