Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.05.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1995 33 AÐSENDAR GREINAR Virðum náttúruna, göngum vel um landið ÁRLEGU viðburður hjá Junior Chamber-hreyfíngunni er JC-dag- urinn svokallaði og í ár verður hann haldinn þann 13. maí. Tilgangurinn dagsins er að minna á JC-hreyfing- una út á við, en einnig efla samhug félagsmanna og fjölskylduna inn á við. Þetta er oft gert með því sem við köllum byggðarlagsverkefni, en þeim er ætlað að taka á málum í þjóðfélaginu sem betur mættu fara eða þarfnast umræðu. í fyrra var haldin ijölskyldu- skemmtun í Viðey og árið 1993 héldum við pollafótboltamót. Þema dagsins þetta árið er „Virðum nátt- úruna, göngum vel um landið“ í samræmi við kjörorð Junior Chamb- er International sem í ár er „Um- hverfið". Náðst hefur samstarf við Selfoss- kaupstað, Skógræktarfélag Árnes- sýslu og Ferðamálaráð Akureyrar um lagningu gönguslóða og snyrt- ingu tijáa í landi Snæfoksstaðar í Árnessýslu. Junior Chamber-félag- ar ásamt fjölskyldum og vinum halda því austur fyrir fjall þann 13. maí. Junior Chamer er félagskapur sem opinn er öllu áhugasömu og metnaðafullu fólki á aldrinum 18-40 ára. Tilgangur okkar er að stuðla að framförum með sköpun tækifæra fyrir fólk svo það geti öðlast forystuhæfileika, ábyrgðar- tilfinningu og þann félagsanda sem nauðsynlegur er til að koma á já- kvæðri breytingu. Hvernig getum við náð þessu markmiði sem felst í tilgangi hreyfingunnar? Junior Chamber hefur til dæmis 30 ára reynslu í þjálfun ræðumennsku sem við teljum vera vissa undirstöðu í mannlegum samskiptum, en þar fær fólk m.a. þjálfun í að halda tækifærisræður og að koma máli Stangir og p|ötur Kunststoffe Suðupraður O.fl. Piasttcs• Plastiqucs Vandað efni. 1mwi»»ii»»iihbl Gott verð. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4 711 • FAX 564 4725 AUSTURLENSK TEPPI OG SKRAUTMUNIR emírJ. u ii * Hringbraut 121, sími 552 3690 Raðgreiðslur til 36 mán. Kjarni málsins! sínu hnitmiðað til skila. Þá eru fyrrnefnd byggðarlags- verkefni stór þáttur í Junior Chamb- er. Þar liggja tækifæri til að láta gott af sér leiða í þjóðfélaginu sam- hliða þátttöku í skipulagningu stórra verkefna frá upphafi til enda. Sú reynsla nýtist ávallt, bæði í vinnu og heima fyrir. Meðal verk- efna sem aðildarfélög Junior Chamber hafa staðið fyrir á undan- förnum árum eru: „Á eftir bolta JC-dagnrinn er 13. maí, segir Helgi Signr- bjartsson, sem hér fjall- ar um JC-hreyfinguna. kemur bam“, Listahátíð fatlaðra", „Sefur þú meðan bamið þitt vakir“ og söfnun fyrir Heilavernd. Framundan er verkefni eins og „Ofbeldi er óðsmanns- æði“, sem ætlað er að vekja umræðu um of- beldi meðal unglinga. Verið er að hleypa af stokkunum verkefninu „Eigi víkja, sókn er besta vörnin“, sem ætl- að er að vekja athygli háskólanema í Banda- ríkjunum og Evrópu á hagsmunum íslend- inga í hvala- og fisk- veiðimálum. Junior Chamber státar af mörgum góð- um námskeiðum sem beinast að þjálfun í stjómun og mannleg- um samskiptum. Junior Chamber ísland er aðili að Junior Chamber Intenational og Helgi Sigurbjartsson. samræmir starf sitt reglum alþjóðahreyf- ingarinnar sem starfar í um 100 þjóðlöndum. Fyrirhugað er að halda Evrópuþing hreyfmgarinnar á Is- landi árið 1997 og er áætlað að þingið sæki 800-1.200 manns. í ár heldur hreyfingin landsþing á Akureyri en nú er hugurinn við 13. maí og sumarferð íjölskyldunnar sem farin verður í júlí. Nánari upplýsingar um hreyfinguna fást í síma 91-623377. Höfundur er varalandsforseti JC með svið stjómunar. HMTILBOÐ Landslibib okkar samanstendur af sterkum leikmönnum ! Goldstar CB-21A 80X er 21" sjónvarp meb flatskjá, íslensku textavarpi, Scart- • tengi o.m.fl. Telefunken F-531 er 28" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum o.fl. Nordmende SC-72 SFN er 29" siónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), íslensku textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Nordmende Futura 84 er 33" sjónvarp meö Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W A-2 Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Telefunken Cinevision 20 er 32" breiötjalds- sjónvarp meö 16:9 Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende Prestige-72 KH er 100 Mz 29" sjónvarp meö Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), textavarpi, 80 W Nicam Stereo Surround-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende RP-46 er 46" sjónvarp meö innbyggöum skjávarpa, textavarpi, 40 W magnara, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, fjölkerfa móttöku (Pal, Secam og NTSC), tímarofa o.fl. Nordmende V-1242 SV er vandab 3 hausa myndbands- tæki meö Long Play sjálfhreinsandi búnaöi á myndhaus, ásamt Show View o.fl. Telefunken M-9460 nic. er 6 hausa Nicam Stereo-myndbandstæki meö Long Play, 2 Scart-tengjum, Show View o.m.fl. Nordmende V-3445 SV er hágæba 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki meö Long Play, Jog-hjóli, hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun og 2 Scart-tengjum ásamt Show View o.tl. ATH! 10 heppnir kaupendur HM-tilboba fá 1 sœtismiba hver á úrslitaleik HM, 0 21. maí, hver ab verbmœti 7.900,- kr. Drégiö verdur föstud. 19. maí. SKIPHOLTI 19 SÍMI29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.