Morgunblaðið - 23.05.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jón Svavars
Tveir vígðir
til prests
BISKUP íslands, herra Ólafur
Skúlason, vígði á sunnudag Pét-
ur Þorsteinsson til að þjóna
Óháða söfnuðinum í Reykjavík
og Sigurð Arnarson til aðstoðar-
prestsþjónustu í Grafarvogs-
prestakalli. Á myndinni eru
prestarnir tveir, ásamt vígslu-
vottum og biskupi, eftir athöfn-
ina í Dómkirkjunni. Frá vinstri,
sr. Þórsteinn Ragnarsson,
fráfarandi prestur Óháða safn-
aðarins, sr. Pétur Þorsteinsson,
sr. Þórir Stephensen, fyrrum
dómkirkjuprestur, hr. Ólafur
Skúlason, sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson, dómkirkjuprestur,
sem þjónaði ásamt biskupi fyrir
altari við vígsluna, sr. Sigurður
Arnarson og sr. Vigfús Þór
Árnason, sóknarprestur í Graf-
arvogsprestakalli.
Mikið úrval og allar
stœrðir af S kerrum,
ALLT FYRIR BÖRNIN
Klapparstíg 27, simi 551 9910.
Nýtt útbob
ríkissjóbs
mibvikudaginn 24. maí
ECU-tengd
spariskírteini ríkissjóðs
l.fl.D
Útgáfudagur:
Lánstími:
Gjalddagi
Grunngengi ECU
Nafnvextir:
Einingar bréfa
Skráning
Viðskiptavaki
1995, 5 ár.
: 1. febrúar 1995
: 5 ár
10. febrúar 2000
: Kr. 83,56
: 8,00% fastir
: 5.000, 10.000,
50.000, 100.000,
1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráö á Verðbréfa-
þingi Islands
: Seðlabanki íslands
Verðtryggb
spariskírteini ríkissjóbs
1. fl. D 1995, 5 og 10 ár.
Útgáfudagur: 1. febrúar 1995
Lánstími: 5 ár og 10 ár
Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000
10 ár: 10. apríl 2005
Grunnvísitala: 3396
Nafnvextir: 4,50% fastir
Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000,
100.000, 1.000.000,
10.000.000 kr.
Skráning: Skráð á Verðbréfa-
þingi íslands
Viöskiptavaki: Seðlabanki Islands
Sölufyrirkomulag:
Spariskírteinin veröa seld meö tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi
íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöb
ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboð í skírteinin samkvæmt tiltekinni
ávöxtunarkröfu.
Abrir sem óska eftir að gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru livattir til að
hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá
og veita nánari upplýsingar.
Qll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00
mibvikudaginn 24. maí. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar
hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Full búð af nýjum vörum
Töskur - hattar - húfur - helti -
skart - storm úr
PoAJTUS
_____ Laugavegur 28, Sími 562 0319
Franskir sumarkjólar
TKSS
X'
- Verið velkomin -
neðst við Opið virka^daRa
Dunhaga, iaugardaga
sími 562 2230 kl. 10-14.
Nýjar sendingar affallegum
sumarfatnaði
20% afsláttur af öllum
buxnadrögtum
vikuna 20 - 26 maí
Hverfisgötu 78
sími28980
Þegar á reynir...
ÁRVÍK
ÁRMÚL11 ■ REYKJAVÍK • SÍMI 687 222 ■ TELEFAX 687295
Bílar - innflutningur
_____ Nvir bílar
% 1
Grand Cherokee
Pickup
Afgreiðslutími
aðeins 2-4
vikur ef bíllinn
er ekki til á
lager.
Nýi Blazerinn
Suzuki-jeppar
Getum
lánað allt að
80% af
kaupverði.
EVBILAUMBOÐ
Egill Vilhjálmsson hf.Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200.