Morgunblaðið - 23.05.1995, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Austurbær - Kóp.
Til sölu sérlega snyrtileg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli. Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Nánari upplýsingar hjá fasteignasölunni Asi,
sími 652790.
Vesturbær - Háskólasvæði
5 herbergja falleg og björt efri sérhæð til sölu á róleg-
um og góðum stað. Tvær saml. stofur í suður ásamt
stórum svölum. Rúmgott eldhús m/fallegum innrétting-
um. Flísalagt baðherb. Þrjú rúmgóð svefnherb. með
skápum. Tvær geymslur. Þvottahús á hæð. Gróinn
garður. Áhv. 5,7 millj. Góð langtímalán.
Tilboð óskast.
Nánari upplýsingar í síma 91-18443.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIM ARSSON, framkvæmdastiori
KRISTJAN KRISTJANSSON, loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Sérhæð - eignaskipti - gott verð
5 herbergja neðri hæð um 125 fm við Álfheima. Ný sérhitaveita. Nýtt
gler og gluggar. Sérþvottahús við eldhús. Ófullgert herb. fylgir i kj.
Góð lán kr. 3,6 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst í nágr.
Fyrir smið eða laghentan
4ra herb. íb. á 1. hæð í gamla góða austurbænum, tæpir 100 fm.
Þarfn. nokkurra endurbóta. Mikil og góð lán. Lítil útborgun. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
40 ára húsnlán kr. 3,3 millj.
Góðar 3ja herb. íbúðir m.a. við Súluhóla og Dvergabakka. Vinsamleg-
ast leitið nánari uppl.
í Vesturborginni - sérstakt tækifæri
3ja herb. rúmg. íb. óskast í skiptum fyrir mjög stóra íb. í lyftuh. m.
frábæru útsýni.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
að eignum af ýmsum stærðum, m.a. að góðri sérhæð á Högum eða Melum.
Ennfremur margskonar makaskipti.
Góð 2ja herb. íb. óskast
í Seljahverfi í skiptum
fyrir 4ra herb. úrvalsfbúð
íhverfinu.
AIMENNA
FASTEIGHASAUK
LAUgÁvÉgM8SÍMAR 21150-21370
Fasteignasala,
Suðurlandsbraut 10
ÁbyrgO - Reynala - öryggl
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR 687828 og 687808
BÚLAND
Vorum að fá í sölu fallegt 200 fm endaraðhús ásamt 25
fm sérb. bílsk.
2ja herb.
JÖRFABAKKI
Vorum aö fá í sölu glæsil. 2ja herb. 65
fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh.
Suðursvalir. Einstaklega falleg eign.
V. 5 m.
HRAUNBÆR
Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór-
ar svalir. Laus. V. 4,6 m.
SNORRABRAUT
Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð.
Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri.
3ja herb.
UÓSHEIMAR
3ja herb. 85 fm íb. á jarðhæð. Góð
suðurverönd.
ASPARFELL
Til söiu sérl. failega 90 fm íb. á
7. hæð í lyftuh. auk bilak. Suður-
svaiir. Laus.
AUSTURSTRÖND
Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í
lyftuh. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stór-
ar suðursv. Bílskýli.
4ra—6 herb.
FLÚÐASEL
Mjög falleg 4ra herb. 102 fm íb. á 1.
hæð ásamt aukaherb. í kj. Sórþvottah.
og búr innaf eldh. Suðursvalir.
V. 6.950 þús.
HRAUNBÆR
FaJleg 5 herb. 103 fm endafb. á
3. hæð. Þvottah. og búr Innaf
eidh. Tvennar evalir.
ÁLFASKEIÐ
Mjög góð 4ra-5 herb, 115 fm endaíb.
á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílskúr. Hagst.
verð. Sklptl á minni eign mögul.
ENGIHJALLI
Glæsil. 4ra herb. 100 fm ib. á 5. hæð.
Parket. Tvennar svalir. Verð aðeins 7 m.
HÁALEITISBRAUT
Glæsil. 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð
auk bflskúrs.
SEUABRAUT
Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum.
5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti
á minni aign mögul. Hagstætt verð.
Sérhæðir
HOLTAGERÐI
Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri
sórhæð í tvíbhúsi. 34 fm bílsk.
LAUGARNESVEGUR
Vorum að fá í sölu neðri sérh. ásamt
kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikið
endurn. eign. Bflskúr.
Einbýli — raðhús
MOSFELLSBÆR
Glæsil. einbhús hæð og ris samt. 280
fm. Húsið stendur á fráb. útsýnisstaö.
2500 fm lóð.
HULDUBRAUT
Til sölu nýtt parh. með innb. bílsk. samt.
216 fm. Hús sem býður upp á mikla
möguleika.
GRAFARVOGUR
Glæsil. 197 fm endaraðh. með innb.
bílskúr.
SKÓLAGERÐI
Glæsil. parhús á tveimur hæðum um
160 fm auk bfiskúrs. 4 svefnherb. Sól-
stofa. Verð 13,5 m.
Hilmar Valdimarsson,
Brynjar Fransson lögg.
fasteigna- og skipasali.
FRÉTTIR
, Morgunblaðið/Kristinn
HVITIR kollar eru árviss vorboði í Reykjavík. Þeir fyrstu útskrifuðust frá Kvennaskólanum
um helgina. Alls voru 466 nemendur í skólanum í vetur.
Rvennaskólinn í Reykjavík
Fyrstu vorstúdentarnir
FRÍÐUR hópur vorstúdenta út-
skrifaðist frá Kvennaskólanum
í Reykjavík laugardaginn 20.
maí. Af 68 nýstúdentum út-
skrifuðust 27 af félagsfræði-
braut, 20 af náttúrufræðibraut
og 21 af nýmálabraut. Hæstu
einkunn á stúdentsprófi hlaut
Sigrún Drífa Jónsdóttir af ný-
málabraut, 8,70, og hlaut hún
verðlaun úr Minningarsjóði
Þóru Melsteð, stofnanda skól-
ans.
Skólameistari gerði m.a.
samning um nýja stöðu skólans
í stjórnsýslukerfinu að umræðu-
efni sínu. Samningurinn gefur
tilefni til mjög rækilegrar út-
tektar á skólastarfinu, nýrra
markmiðssetninga, starfshátta og
ráðningarfýrirkomulags.
úrufræðibraut var hæstur Sæ-
mundur Valdimarsson með
meðaleinkunnina 8,56 og af fé-
lagsfræðibraut Sólveig Hulda
Valgeirsdóttir með meðalein-
kunnina 8,48. Sæmundi og Ás-
dísi Amalds vom þökkuð mikil
og góð störf fyrir skólann og
skólasystkini sín. Ásdís fékk einn-
ig verðlaun Móðurmálssjóðs skól-
ans fyrir námsárangur í íslensku.
Birna Guðmunda Guðmunds-
dóttir og Hjörtur Smárason
fluttu ávörp og þakkir nýstúd-
enta. Steinunn Mar talaði fyrir
hönd 10 ára stúdenta og færði
skólanum bókargjöf fyrir hönd
hópsins. Hópur 30 ára stúdenta
var við útskriftina og Salome Þor-
kelsdóttir flutti ræðu fyrir hönd 50
ára útskriftarhóps.
NYUTSKRIFAÐAR stúdínur stinga
saman nefjum á skólalóðinni á laugar-
daginn.
Margvíslegum verðlaunum og við-
urkenningum var úthlutað. Af nátt-
26600
allir þurfa þak
yfir höfudid
Snorrabraut
3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð
í lyftublokk f. 55 ára og eldri.
Ekkert áhv. Laus eftir sam-
komul. Verð 8,9 millj.
Klapparstígur
Björt og rúmg. 3ja herb. íb. á
2. hæð í nýju lyftuh. ásamt
stæði í bílgeymslu. Verð 9
millj.
Laugarnesvegur
Falleg 62 fm fb. á 2. hæð
í góðri blokk. Skuldlaus.
Lyklar á skrifst. Verð 5
millj.
Sóleyjargata
4ra herb. 92 fm íb. á efri hæð
í þríbýlish. ásamt bílsk. Verð
8,9 millj.
Hofteigur
3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð
ásamt aukaherb. í kj. í 6 íb.
steinh. Verð 6,5 millj.
Hraunbær
Mikið endurn. 3ja lierb. 85 fm
íb. á 1. hæð í nýviðg. blokk.
Verð 6,5 millj.
Brekkubyggð - Gbæ
90 fm raðh. á einni hæð.
Vandaöar innr. Áhv. 4,5 millj.
í langtl. Verð 9,1 millj.
Borgartún
220 fm íb. á tveim hæðum
með mikilli lofthæð. Kjörin fyr-
ir listamann, auk þess eru til
sölu í sama húsi tvær stúdíó-
íb. Uppl. á skrifst.
FASTEIGN AÞ J ÓNUSTAN
Skúlagötu 30 3.h.
Ixjvísa Kristjánsdóttir, Ig. fs.
Gott veitingahús
Vorum að fá í einkasölu glæsilegan veitingastað á
Reykjavíkursvæðinu. Hér er um að ræða vandaðan
veitingastað með frábæra staðsetningu. Staðurinn er
með vínveitingaleyfi og er fyrsta flokks í alia staði. Hér
er einstakt tækifæri á ferðinni.
Fyrirtækjasalan - Skipholti 50b,
s. 5519400-5519401, fax 622330.
SAFAMÝRI
Vorum að fá í sölu efri hæð í tvíbhúsi ásamt innbyggðum
bílskúr. Á hæðinni eru stofur, 4 svefnherb., eldhús og
baðherb. Stórar suðursvalir. í kjallara eru 2 herb. ásamt
snyrtingu, þvottahús, geymsla o.fl. Laus nú þegar.
Fasteignasalan Hátún,
Suðurlandsbraut 10,
símar 687828 og 687808.
Þrjár í Vesturbænum
1.) Vorum að fá í sölu faliegt einbýii við Sörlaskjól sem
er kjallari hæð og ris um 200 fm ásamt 42 fm bíiskúr.
Séríbúð með sérinngangi í kj. Stórglæsil. sjávarútsýni
í suður. Ákv. sala.
2) Nýkomin í sölu mjög skemmtileg efri sérhæð í góðu
þríbýli með innb. bílskúr í tiltölulega nýlegu húsi, sam-
tals 163 fm. Stórar stofur í suður. Tvennar svalir.
Þvottahús í íb. Laus strax.
3) Glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli í nýlegu húsi við Bárugranda. Parket. Vönduð
eign. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 9,2 millj.
Framtíðin - fasteignasala,
Austurstræti 18, sími 622424.