Morgunblaðið - 23.05.1995, Page 50

Morgunblaðið - 23.05.1995, Page 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ími 11 FÓLK í FRÉTTUM Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 26/5 nokkur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6. Sýningum lýkur í júní. íslenski dansflokkurinn: • HEITIR DANSAR 3. sýn. fim. 25/5 kl. 20.00 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20.00. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan: • ÓRAR Samvinnuuppfærsla finnskra og islenskra leikara Frumsýning fim. 22/6 - 2. sýn. lau. 24/6. Aðelns þessar 2 sýningar. Smíðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Fim. 25/5 - fös. 26/5 - lau. 27/5 - mið. 31/5 - fim. 1/6 - fös. 2/6 - fim. 8/6 - fös. 9/6 - lau. 10/6 - fim. 15/6 - fös. 16/6 - fös. 23/6 - lau. 24/6 - sun. 25/6 - fim. 29/6 - fös. 30/6. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftir Dario Fo Sýn. fös. 26/5, lau. 27/5. Aukasýning fös. 2/6. Síðustu sýningar á leikárinu. Muniö gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. KafííLeitthúsíði Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM Herbergi Veroniku eftir Ira Levin frumsýning fim. 25/5 uppselt 2. sýning sun. 28/5 3. sýning fim. 1/6 Leikertdur: Gunnlaugur Helgason, Ragnhildur Rúriksdóttir, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir. Þýbandi: Ingunn Asdísardóttir Leikstjóri: Þórunn Sigur&ardóttir Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftir sýningu _ Miöasala allan sálarhrmginn í síma 881-8088 Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníus. 12. sýn. í kvöld kl. 20.00. Ath. næstsíðasta sýningarvika. LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. mið. 24/5 kl. 20.30, fös. 26/5 kl. 20.30, lau. 27/5 kl. 20.30, fös. 2/6 kl. 20.30, lau. 3/6, kl. 20.30. Síðustu sýn- ingar. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaqa. Sfmi 24073. Pamelu langar í bam ► LEIKKONAN Pamela Anderson úr þáttunum Strandverðir virðist vekja einna mesta athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hún segist ætla að byija að kalla sig Pamelu Lee, enda sé hún gift Tommy Lee, trommu- leikara rokksveitarinn- ar Motley Crue. Þá segist hún hafa hug á því að eignast barn og forgangsröð hennar í lífinu verði eftirleiðis; Lee, fjöl- skyldan og svo leikfer- illinn. Fyrst hyggst hún þó fara með hlutverk Barb Wire í samnefndri kvikmynd sem er í bígerð. Pamela Anderson Fyndinn frá fjögurra ára aldri ►BOBSAGETsem is- Íenskir sjónvarpsáhorf- endur þekkja úr þáttun- um Fyndnum fjölskyldu- myndum er ekki alls kostar sáttur við að fest- ast þar í sessi. „Ef þú ert virkilega fyndinn, ertu virkilega fyndinn,“ segir Saget. „Ég hef verið fyndinn síðan ég var fjögurra ára og hef alveg áreiðanlega ekki sýnt hvað í mér býr ennþá.“ Hann hefur hug á þvi að leika í kvikmyndum og nýta þar hæfileika sína sem skemmtikraftur. í augnablikinu hefur hann þó ekkert annað á pijónunum, fyrir utan þættina, en að framleiða sjónvarpsmynd sem byggð er á erfiðleikum sem fjölskylda hans hef- ur gengið í gegnum. Systir hans Andrea dó árið 1985 úr heilablóð- falli og önnur systir hans Gay dó í fyrra eftir að ónæmiskerfi likamans hafði gefið sig. Saget er því eina eftirlifandi systkinið. Stríðsárablús SÖNGDEILD Tónlistarskóla FÍH hélt tónleika fimmtudaginn 18. maí ásamt níu manna hljómsveit sem líka yar skipuð nemendum skólans. Flutt voru bæði erlend og íslensk lög, en þau íslensku voru eftir Jón Múla Ámason með textum eftir Jónas Árnason. Hljómsveitarstjóri var Árni Scheving og Inga Bjarnason sá um sviðsetn- ingu. Yfirskrift tónleikanna var Stríðsárablús og af því tilefni klæddust strákamir hermannajökkum og stúlkumar samkvæmiskjólum. Háttvirtur skatt- greiðandi BRUCE Willis hefur aldrei legið á skoðunum sínum í stjórnmálum og árið 1992 studdi hann George Bush í forsetakosningunum. „Það var pískrað um það manna á meðal að ég væri enn einn leikarinn sem væri að auglýsa sína skoðun," seg- ir Willis. „Staðreyndin er sú að ég talaði aldrei sem leikari, _ heldur háttvirtur skattgreiðandi. í fyrra greiddi ég hærri skatta en BilIClint- on hefur greitt alla sína ævi! Á einu ári! Mér finnst ég því hafa rétt til kvörtunar, hróss eða hvers sem mér annars dettur í hug að segja.“ Willis hefur fengið jákvæðar und- irtektir gagnrýnenda fyrir frammi- stöðu sína í Nobody’s Fool og Reyf- ara. Þriðja myndin með Willis í hlut- verki löggunnar John McClane, Die Hard with a Vengence, verður fmmsýnd bráðlega í Bandaríkjun- um. Þá rakaði hann nýlega af sér hárið fyrir hlutverk sitt sem geð- sjúklings í spennutryllinum Monkey Business. Willis er giftur Demi Moore og saman eiga þau þijár dætur. SAMUEL L.Jackson og Willis í Die Hard, en Jackson valdi frek- ar að leika í henni en Vatnsver- öld Costn- ers. WILLIS og Madeleine Stowe við tökur á Monkey Business. BRUCE fær' tæpan milljarð króna fyrir hverja mynd sem hann leggur nafn sitt við.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.