Morgunblaðið - 23.05.1995, Side 55

Morgunblaðið - 23.05.1995, Side 55
"^ítf /, f8MtJ9S0M MORGUNBLAÐIÐ gpi ÍAM ,8§ ílUOACmMIJIff i'ð ÞRIÐJUDAGUR 23. MAÍ 1995 55 I I I I I I I I I I i»l«-sí Tim fltvnu IS«»lil»ins !> She iitoti^ht 8Íi«‘'d mrt Mr. Rigiil ::x«v: dk<?» you tlvink ^áæesnft itY tveir fyr>r E,h"', tionaSí: SilERIL LEE LeiÖin til Welivilie í ÍFiW 1 tiiVaNin JHÉÍÉ 2 FVRIR 1 Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON FRUMSÝNING: BUBBI Morthens brá sér í hljóðver í síðustu viku og- hljóðritaði lag sitt, „Við erum KR“, sem hann samdi og gaf KR-ingum í tilefni af 95 ára afmæli félagsins, en ætlunin er að gefa lagið út á hljómplötu innan tíðar ásamt öðrum KR-lögum eftir þá Pétur Hjaltested og Árna Sigurðsson. í Allir sem einn kvöld byrjar boltinn að rúlla í 1. deild í íslandsmót- inu og hyggjast KR-ingar þá frumflytja lag Bubba, Ljósmynd/Guðmundur Kr. Jóhannesson fyrir leik á móti FH í Frostaskjóli. Þar verður ennfremur kynnt nýtt kjör- orð KR-inga, sem sótt er í texta Bubba: „Allir sem einn“, og á myndinni má sjá Bubba í hópi ungra KR-inga, sem aðstoðuðu hann við að hljóðrita lagið,. en undirleik annast hljóm- sveitin Gömlu brýnin. Die Hard slær í gegn 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna „HÁRBEITTUR OG KRAFTMIKLL FARSI“ New York Times EIN AF ALBESTU GRÍNMYNDUM WOODY ALLEN“ Rolling Stone , „TVEIR ÞUMLAR UPP“ Siskel & Ebert „SPRENGHLÆGILEG" Newsweek Bullets Over Vn ii mrfí ArtwoA©1994 MuamnFifans "gp NIRANAX ITT ocun n^jDlGTIV' C 1894 Sw»«lland Films. 8 V ind Magnota Productioos. Inc All Riqhts R»serv»d AU nghts reserved I J r i—------------------u------i - Kúlnahríö á Broadway - Nýjasta gamanmynd meistara Woody Allens hefur vakiö feikna athygli, enda besta mynd hans í háa herrans tíð. Leikarar: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palminteri (Óskarstilnefning), Mary-Louise Parker, Rob Reiner, Jennifer Tilly (Óskarstilnefn- ing), Tracy Ullman, Jack Warden, Joe Viterelli og Dianne Wiest (hreppti Óskarinn sem besta leikkona í aukahlutverki). Sýnd kl. 4.45, 6,50, 9 og 11.15. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið Sýnd kl. 9. AUSTURLEIÐ Sýnd kl. 9 og 11. NORTH 2 FYRIR 1 *** S.V. Mbl. *a* Ó.T. Rás2 *** A.l». Dagsljós ***•/« H.K. DV. **** O.H. Helgarp. H»t K HG IIKKVMT Ol All SKIITA 1 M KIKKIilHA? SmÁKKKiKK Nokth ií:t U.KKIA TAlAl 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 5 og 7. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), í þessari stórskemmtilegu mynd um furðulega fyrirbærið, ástina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HEIMSKUR H3IMSXAHI .ÁNDJl Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax, þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzurfrá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKALEG RÁÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKEY ROURKE Fall Time T SAKLAUS GRIKKUR E VERÐURAÐ BANVÆNUM LEIK SEMENDAR I AÐEINS Á EINN VEG. ' ! Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára • Bo Halldórsson í Se og hor í NÝJASTA hefti danska blaðsins Se og her er um- fjöllun um þátt- takendur í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, sem fram fór fyrir skömmu. Þar segir að Bo Hali- dórsson sé ein af þekktustu per- sónum í þjóðlífi íslendinga og hafi verið framarlega á tónlistarsviðinu síðan í upphafí sjöunda áratug- arins. Fyrstu árin hafi hann spilað rokktónlist, en síðan snúið sér mestmegnis að sveita- og gospeltónlist. Hvaðan þeim sem skrifar fréttina kemur sú hugmynd fylgir ekki sögunni. „Hann hefur gert svo margar plöt- ur að hann er sagður vera mest leikni tónlistarmaður á íslandi," segir svo í lok fréttarinnar. KVIKMYNDIN Die Hard With a Vengence með Bruce Willis var frumsýnd í Banda- rfkjunum um helgina og við- tökurnar voru fram úr öllum vonum. Hún halaði inn tæp- an einn og hálfan milljarð og var aðsóknarmesta mynd helgarinnar. Á eftir henni kom Crimson Tide sína aðra sýningarhelgi með rúmar sjö hundruð milljónir og Forget Paris var í þriðja sæti með tæpar fjögur hundruð millj- ónir, en hún var frumsýnd um helgina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.