Morgunblaðið - 21.12.1995, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 21.12.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1995 15 h NEYTENDUR Menn og skepnur úr trölladeigi í OFNINUM í cldhúsinu heima hjá sér bakar Sesselja Jónsdóttir í Ljósavatnshreppi í S-Þin- geyjarsýslu bændur, fiskverkafólk, sjó- menn, pijónakonur, stúdenta og fólk úr ýmsum starfstéttum úr trölladeigi. Verkið segir hún ekki flókið, deigið sé sama magn af hveiti og salti bland- að með köldu vatni þar til deigið verður hæfilega þétt. Bökunartíminn er 8-14 klukku- stundir eftir stærð hlutanna og hitinn hafður lOOo. Oft Iitar Sesselja deigið áður en hún stingur því í ofninn því þannig segir hún að fáist fal- legri áferð en þegar lakkað er með húsgagnalakki úr úðabrús- um eftir bökun. Augu trölla- deigsfólksins eru negulnaglar og hárið er mótað með lauk- pressu. Sesselja hefur búið til fjölda gripa frá því hún fór á trölla- deigsnámskeið á vegum kvenfé- lagsins í fyrra. Einnig hefur hún sjálf haldið námskeið víða um land og leiðbeint áhuga- fólki. Sesselja segir að töluvert hafi selst af trölladeigsfólki í Hand- verkshúsinu við Goðafoss, einn- ig selji hún heima hjá sér og í Skemmunni í Hafnarfirði. Ann- ars segist hún aðallega hafa framleitt eftir pöntunum. Trölladeigsfólkið sé vinsælt til gjafa og oft sé hún beðin um að hafa myndirnar sem líkastar þeim sem gjöfina á að fá. Trölladeigsfólkið er yfirleitt 20-25 cm á hæð og algengasta verðið er 1.500 krónur. Veiðimaður Bóndi Kennslu- kona Fyrir síðustu jól hefur skótahreyfingin selt sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og hafa þau prýtt mörg hundruð heimili. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu átt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén frá skátunum eru grœn og falleg jól eftir jól. t, % % % % % r-pft • Skátahúsið, Snorrabraut Sýningarsalur Heklu, Laugavegi 10 ára ábyrgð 8 stœrðir, 90 - 305 cm Stálfótur fylgir Eldtraust íslenskar leiðbeiningar Jólatré með skrauti - 3 gerðir zl6,i Skeifunni 13 108 Reykjavík 568 7499 Norðurtanga 3 600 Akureyri 462 6662 Reykjavíkurvegi 72 220 Hafnarfjörður 565 5560 Holtagörðum v/Holtaveg 104 Reykjavík 588 7499 t- Sjöundi hlmlnn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.