Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 59

Morgunblaðið - 28.03.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 59 I DAG BRIDS IJmsjón (luómuiulur Páll Arnarson SPIL dagsins er einfalt á yfírborðinu. En ekki er allt sem sýnist: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 103 f 763 ♦ ÁG1084 ♦ 643 Suður ♦ ÁDG5 V ÁK2 ♦ K65 ♦ ÁKD Vestur Norður Austur Suður - - _ 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil : Lauftía. Hvernig á suður að spila? Bersýnilega koma tvær svíningar við sögu — fyrir tíguldrottningu og spaða- kóng. Slemman ætti að vinnast ef önnur a.m.k. heppnast. Ef tígullinn er skoðaður í einangrun, er besta íferðin að taka fyrst á kóngin og svína svo. gosanum. En sú er einmitt gildra dagsins: Norður ♦ 103 ¥ 763 ♦ ÁG1084 ♦ 643 Vestui' ♦ 872 7 D1084 ♦ 72 ♦ 10985 Austur ♦ K964 V G95 ♦ D93 ♦ G72 Árnað heilla Qf^ÁRA afmæli. I dag, tJ O fimmtudaginn 28. mars, er níutíu og fimm ára Þorgerður Einarsdóttir, frá Reyni í Mýrdal, nú búsett á elliheimilinu Hjallatúni, Hátúni 10, Vík í Mýrdal. Eiginmaður hennar var Kjartan Ein- arsson, bóndi en hann lést árið 1970. Þau eignuðust 7 börn, 24 barnabörn og 35 barnabarnabörn. Þorgerður tekur á móti gestum í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, Reykjavík laugardaginn 30. mars nk. frá kl. 15-17. 7QÁRA afmæli. í dag, I Dfimmtudaginn 28. mars, er sjötugur Gunnar Gunnarsson, bóndi, Syðra-Vallholti, Seylu- hreppi, Skagafirði. Kona hans er Stefanía Sæ- mundsdóttir, frá Siglu- firði. Þau eru að heiman í dag, en taka á móti gestum á heimili Ingibjargar, systur Gunnars, Fremristekk 9, Reykjavík frá kl. 17 á af- mælisdaginn. Árnað heilla Suður ♦ ÁDG5 V ÁK2 ♦ K65 ♦ ÁKD Austur fær slaginn á tíg- uldrottningu og spilar hlut- laust laufí eða hjarta. Sagn- hafi drepur og tekur tígul- slagina. Hann hendir einu hjarta niður í fjórða tígul- inn, en hveiju á hann að kasta í þann síðasta? Ekki má hann hann við að missa háspil í hjarta eða laufi, svo hann verður að henda spaða. Ef hann losar sig við spaðafimmuna, nær hann ekki að svína nema einu sinni og gefur síðasta slaginn í spaðakóng. Og ekki er betra að henda spaðagosa, því þá leggur austur kónginn á tíuna og fær slag á spaðaníu í lokin. Rétta tígulíferðin í þessu spili er því að spila strax smáu á gosann. Með því að yfirdrepa síðan tígulkóng með ás, fást tvær innkomur á blindan til að svína fyrir spaðakónginn. Pennavinir PIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum, bréfaskriftum, söng, tónlist, teiknun og íþróttum: Yukari Sugiharra, 14-19 Kakinokizaka, Hashimoto-slii, Wakayama-ken, 648, Japan. ELLEFU ára bandarísk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrifast á við 10-12 ára stráka: Maggie Miklos, 3869 Bristol ct., Hermitage, Pa 16148-3789, U.S.A. ATJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bókmenntum og allri tónlist en hún spilar á píanó: Miki Matsumoto, 1234-22 Kawahari, Ást er ... 3-29 stundum allt sem þú átt. TM Reg U.S. Pat. Ofl — ali nghts reaarved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate 1 11 MAMMA! Vertu tilbúin að setja sápu upp í mig. Eg lærði nefnilega nokkur ný orð í dag COSPER EIGUM við að koma út í góða veðrið? Nadasaki-cho, Kojima-gun, Okayama-ken, 709-12, Japan. LEIÐRETT Röng tímasetning RANGT var farið með upp- hafstíma píanótónleika Ein- ars Steen-Nöklebergs í Listasafni íslands annað kvöld. Tónleikarnir hefl'ast kl. 20.00 en ekki 20.30 eins og stóð í frétt blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Árétting vegna myndlistarnáms AÐ gefnu tilefni skal það áréttað að í umfjöllun um myndlistanám við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti sl. þriðjudag, þar sem rætt var um að sambærilegt myndlistamám væri ekki við aðra skóla, var átt við STJÖRNUSPA eltir Frances Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur tilhneigingu til fljótfærni og þarft að sýna þolinmæði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Þótt- heppnin sé með þér í fjármálum, ættir þú að va- rast óhóflega eyðslu. Láttu ekki freistast til að slá slöku við í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berast góðar fréttir. Taktu hinsvegar ekki mark á orðrómi, sem varpar skugga á góðan vin, og á ekki við rök að styðjast. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vandamál varðandi peninga virðist ekki auðleyst, en þér tekst að ráða fram úr því fljótlega. Vinur er eitthvað miður sín. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Einhver reynir að fá þig til að taka ákvörðun í mikil- vægu máli áður en þú hefur gert upp hug þinn. Farðu að öllu með gát. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki tungulipran sölu- mann fá þig til að kaupa hlut, sem þú þarfast ekki. Hugs- aðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Starfsfélagar vinna vel sam- an í dag, og árangurinn verð- ur góður. í kvöld ættir þú að slaka vel á heima með fjölskyldunni. aðra hefðbundna áfanga- skóla á framhaldsskólastigi. Ónákvæmni NOKKURRAR ónám- kvæmni gætti í viðtali við Þorstein Erlingsson, rækju- verkanda í Saltveri, í Úr Verinu í gær. þar var sagt að Þorsteinn væri einn aða- leigenda í fískimjölsverk- smiðju í Helguvík, en það er rangt, enda er ekki enn búið að reisa slíka verk- smiðju þar. Hins vegar má segja að Þorsteinn hafí ver- ið hvatamaður að því að fiskimjölsverksmiðja yrði reist i Helguvík, en það er SR-Mjöl, sem hefur ákveðið að gera svo. Misritun NAFN ljósmyndarans sem tók mynd af halastjörnunni sem birtist á bls. 10 í gær misritaðist. Hann heitir Snævarr Guðmundsson. Er hann beðinn velvirðingar á þessari misritun. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. í kvöld gefst tími til afþreyingar, og þú ættir að einbeita þér þangað til. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir þig orði á fundi með áhrifamönnum í dag, og hugmyndum þínum er vel tekið. Framahorfur fara batnandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ssu Þú verður að játa að þú kýst frekar að fara út í kvöld en að bjóða heim vinum. Ræddu málið við vinina, sem gætu verið sammála. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn Sérprentum á servíettur E! 1 A v rt X M. U J. d í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma55í 1012. Orator , félag laganema. F ramkvæm dastj óri Laust er til umsóknar starf framkvæmastjóra ungmennasambandsins Úlfljóts (Austur-Skaftafellssýsla) og ungmennafélagsins Sindra (Höfn). Um er að ræða fullt starf allt árið.. Umsóknir um starfið berist skriflega fyrir 15. apríl 1996 til USÚ, pósthólf 124, 790 Hornafjörur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 478 1415 á vinnutíma en 478 1868 og 478 1524 á kvöldin. Full búð af vorvörum Hitmdtex, -fatnaður Nýbýlavegi I2, sími 554 4433. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi, og ættir að taka fjármálin til endur- skoðunar. Ræddu málið við ástvin í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðfa, Þótt þú hafir fengið góð ráð varðandi fjárféstingu eða viðskipti, eru nokkur atriði, sem þú þarft að kynna þér betur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu óþarfa gagnrýni í garð ástvinar. Láttu ekki smámuni spilla góðu sam- bandi ykkar. Reyndu að sýna tillitssemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Arshatio Kínaklúbbs Unnar Verður haldin á mongun föstudaginn 29. mars í Veitingahúsinu Sjanghæ, Laugavegi 28. Fyrsta árshátíð klúbbsins í fjögurra ára sögu hans og er hún opin öllum. Skemmtidagskrá með kínverskum blæ. Boðið verður uppá gómsæta kínverska hátíðarmáltíð á kr. 1290 fyrir manninn. Á matseðlinum er súpa, fjórir réttir og eftirréttur, allt á kínverska vísu - að sjálfsögðu. Unnur Guðjónsdóttir mun einnig segja frá næstu ferð klúbbsins sem farin verður í maí n.k. og er eina ferð klúbbsins sem farin verðurtil Kínaáþessu ári. Þátttaka á árshátíðina tilkynnist til Sjanghæ í síma 552 3535. Uþu U. 19.00 -uitiutosKn veitingahúsið á íslandi Laugavegi 28b Sími 551 6513 - 552 3535 - Fax 562 4762

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.