Morgunblaðið - 28.03.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.03.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 59 I DAG BRIDS IJmsjón (luómuiulur Páll Arnarson SPIL dagsins er einfalt á yfírborðinu. En ekki er allt sem sýnist: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 103 f 763 ♦ ÁG1084 ♦ 643 Suður ♦ ÁDG5 V ÁK2 ♦ K65 ♦ ÁKD Vestur Norður Austur Suður - - _ 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil : Lauftía. Hvernig á suður að spila? Bersýnilega koma tvær svíningar við sögu — fyrir tíguldrottningu og spaða- kóng. Slemman ætti að vinnast ef önnur a.m.k. heppnast. Ef tígullinn er skoðaður í einangrun, er besta íferðin að taka fyrst á kóngin og svína svo. gosanum. En sú er einmitt gildra dagsins: Norður ♦ 103 ¥ 763 ♦ ÁG1084 ♦ 643 Vestui' ♦ 872 7 D1084 ♦ 72 ♦ 10985 Austur ♦ K964 V G95 ♦ D93 ♦ G72 Árnað heilla Qf^ÁRA afmæli. I dag, tJ O fimmtudaginn 28. mars, er níutíu og fimm ára Þorgerður Einarsdóttir, frá Reyni í Mýrdal, nú búsett á elliheimilinu Hjallatúni, Hátúni 10, Vík í Mýrdal. Eiginmaður hennar var Kjartan Ein- arsson, bóndi en hann lést árið 1970. Þau eignuðust 7 börn, 24 barnabörn og 35 barnabarnabörn. Þorgerður tekur á móti gestum í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, Reykjavík laugardaginn 30. mars nk. frá kl. 15-17. 7QÁRA afmæli. í dag, I Dfimmtudaginn 28. mars, er sjötugur Gunnar Gunnarsson, bóndi, Syðra-Vallholti, Seylu- hreppi, Skagafirði. Kona hans er Stefanía Sæ- mundsdóttir, frá Siglu- firði. Þau eru að heiman í dag, en taka á móti gestum á heimili Ingibjargar, systur Gunnars, Fremristekk 9, Reykjavík frá kl. 17 á af- mælisdaginn. Árnað heilla Suður ♦ ÁDG5 V ÁK2 ♦ K65 ♦ ÁKD Austur fær slaginn á tíg- uldrottningu og spilar hlut- laust laufí eða hjarta. Sagn- hafi drepur og tekur tígul- slagina. Hann hendir einu hjarta niður í fjórða tígul- inn, en hveiju á hann að kasta í þann síðasta? Ekki má hann hann við að missa háspil í hjarta eða laufi, svo hann verður að henda spaða. Ef hann losar sig við spaðafimmuna, nær hann ekki að svína nema einu sinni og gefur síðasta slaginn í spaðakóng. Og ekki er betra að henda spaðagosa, því þá leggur austur kónginn á tíuna og fær slag á spaðaníu í lokin. Rétta tígulíferðin í þessu spili er því að spila strax smáu á gosann. Með því að yfirdrepa síðan tígulkóng með ás, fást tvær innkomur á blindan til að svína fyrir spaðakónginn. Pennavinir PIMMTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bók- menntum, bréfaskriftum, söng, tónlist, teiknun og íþróttum: Yukari Sugiharra, 14-19 Kakinokizaka, Hashimoto-slii, Wakayama-ken, 648, Japan. ELLEFU ára bandarísk stúlka með margvísleg áhugamál vill skrifast á við 10-12 ára stráka: Maggie Miklos, 3869 Bristol ct., Hermitage, Pa 16148-3789, U.S.A. ATJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bókmenntum og allri tónlist en hún spilar á píanó: Miki Matsumoto, 1234-22 Kawahari, Ást er ... 3-29 stundum allt sem þú átt. TM Reg U.S. Pat. Ofl — ali nghts reaarved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate 1 11 MAMMA! Vertu tilbúin að setja sápu upp í mig. Eg lærði nefnilega nokkur ný orð í dag COSPER EIGUM við að koma út í góða veðrið? Nadasaki-cho, Kojima-gun, Okayama-ken, 709-12, Japan. LEIÐRETT Röng tímasetning RANGT var farið með upp- hafstíma píanótónleika Ein- ars Steen-Nöklebergs í Listasafni íslands annað kvöld. Tónleikarnir hefl'ast kl. 20.00 en ekki 20.30 eins og stóð í frétt blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Árétting vegna myndlistarnáms AÐ gefnu tilefni skal það áréttað að í umfjöllun um myndlistanám við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti sl. þriðjudag, þar sem rætt var um að sambærilegt myndlistamám væri ekki við aðra skóla, var átt við STJÖRNUSPA eltir Frances Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur tilhneigingu til fljótfærni og þarft að sýna þolinmæði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Þótt- heppnin sé með þér í fjármálum, ættir þú að va- rast óhóflega eyðslu. Láttu ekki freistast til að slá slöku við í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér berast góðar fréttir. Taktu hinsvegar ekki mark á orðrómi, sem varpar skugga á góðan vin, og á ekki við rök að styðjast. Tvíburar (21.maí-20.júní) Vandamál varðandi peninga virðist ekki auðleyst, en þér tekst að ráða fram úr því fljótlega. Vinur er eitthvað miður sín. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Einhver reynir að fá þig til að taka ákvörðun í mikil- vægu máli áður en þú hefur gert upp hug þinn. Farðu að öllu með gát. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu ekki tungulipran sölu- mann fá þig til að kaupa hlut, sem þú þarfast ekki. Hugs- aðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. september) Starfsfélagar vinna vel sam- an í dag, og árangurinn verð- ur góður. í kvöld ættir þú að slaka vel á heima með fjölskyldunni. aðra hefðbundna áfanga- skóla á framhaldsskólastigi. Ónákvæmni NOKKURRAR ónám- kvæmni gætti í viðtali við Þorstein Erlingsson, rækju- verkanda í Saltveri, í Úr Verinu í gær. þar var sagt að Þorsteinn væri einn aða- leigenda í fískimjölsverk- smiðju í Helguvík, en það er rangt, enda er ekki enn búið að reisa slíka verk- smiðju þar. Hins vegar má segja að Þorsteinn hafí ver- ið hvatamaður að því að fiskimjölsverksmiðja yrði reist i Helguvík, en það er SR-Mjöl, sem hefur ákveðið að gera svo. Misritun NAFN ljósmyndarans sem tók mynd af halastjörnunni sem birtist á bls. 10 í gær misritaðist. Hann heitir Snævarr Guðmundsson. Er hann beðinn velvirðingar á þessari misritun. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. í kvöld gefst tími til afþreyingar, og þú ættir að einbeita þér þangað til. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir þig orði á fundi með áhrifamönnum í dag, og hugmyndum þínum er vel tekið. Framahorfur fara batnandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ssu Þú verður að játa að þú kýst frekar að fara út í kvöld en að bjóða heim vinum. Ræddu málið við vinina, sem gætu verið sammála. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn Sérprentum á servíettur E! 1 A v rt X M. U J. d í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma55í 1012. Orator , félag laganema. F ramkvæm dastj óri Laust er til umsóknar starf framkvæmastjóra ungmennasambandsins Úlfljóts (Austur-Skaftafellssýsla) og ungmennafélagsins Sindra (Höfn). Um er að ræða fullt starf allt árið.. Umsóknir um starfið berist skriflega fyrir 15. apríl 1996 til USÚ, pósthólf 124, 790 Hornafjörur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 478 1415 á vinnutíma en 478 1868 og 478 1524 á kvöldin. Full búð af vorvörum Hitmdtex, -fatnaður Nýbýlavegi I2, sími 554 4433. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi, og ættir að taka fjármálin til endur- skoðunar. Ræddu málið við ástvin í kvöld. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðfa, Þótt þú hafir fengið góð ráð varðandi fjárféstingu eða viðskipti, eru nokkur atriði, sem þú þarft að kynna þér betur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu óþarfa gagnrýni í garð ástvinar. Láttu ekki smámuni spilla góðu sam- bandi ykkar. Reyndu að sýna tillitssemi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Arshatio Kínaklúbbs Unnar Verður haldin á mongun föstudaginn 29. mars í Veitingahúsinu Sjanghæ, Laugavegi 28. Fyrsta árshátíð klúbbsins í fjögurra ára sögu hans og er hún opin öllum. Skemmtidagskrá með kínverskum blæ. Boðið verður uppá gómsæta kínverska hátíðarmáltíð á kr. 1290 fyrir manninn. Á matseðlinum er súpa, fjórir réttir og eftirréttur, allt á kínverska vísu - að sjálfsögðu. Unnur Guðjónsdóttir mun einnig segja frá næstu ferð klúbbsins sem farin verður í maí n.k. og er eina ferð klúbbsins sem farin verðurtil Kínaáþessu ári. Þátttaka á árshátíðina tilkynnist til Sjanghæ í síma 552 3535. Uþu U. 19.00 -uitiutosKn veitingahúsið á íslandi Laugavegi 28b Sími 551 6513 - 552 3535 - Fax 562 4762
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.