Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 27

Morgunblaðið - 29.03.1996, Page 27
FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 2 7 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Aurora Borealis !3U FX250 \ CASIO Reiknivél fyrir snillinga. FÆREYSKI kórinn Aurora Borealis undir stjórn Olavs Jekladal heldur tónleika á laugardag kl. 16 í Nor- ----- , ----- ræna húsinu. Aur- ora Borealis er 18 manna kór ungs | fólks á aldrinum Efnisskrá kórs- JH ins er ijölbreytt, % allt frá miðaldatón- M verkum til þjóð- legra söngverka, bæði veraldlegra og trúarlegra, gospels og nútíma tónsmíða. Kórinn, sem er nýstofn- aður, hefur verið mjög virkur í fær- eysku tónlistarlífi. Stjórnandi kórsins Olavur Joklad- al er fæddur í Færeyjum 1952. Hann er reyndur kórstjórnandi og kom til íslands fyrst árið 1970. Árið 1989 hélt hann tónleika í Langholtskirkju ásamt Kammerkór Þórshavnar. Ólávur Jekladal kennir nú við Foroya Læraraskúla söng, tónlistarfræði, kórstjórn, raddbeitingu og retorik. Kórinn mun einnig syngja í messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 31. mars kl. 11 og halda tónleika að messu lokinni kl. 12.15. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Hárblásarar í miklu úrvali. PHILIPS Frábært úrval heyrnatóla. Ólavur Jokladal IMU MGR710 ^ SA\YO Vasadiskó með útvarpi. laU HP4479 r PHILIPS Kruliujárn. Ódýrt og gott. Rafhlöðu, rafmagns og hleðslurakvélar í úrvali. SAXYO Vekjaraklukkur með eða án útvarps. SEILST í þjóðarsarpinn eftir Gunnar Örn. IUII DW6600 W CASIO. G-shock, ný kynsióð úra sem þoia næstum alit. Gunnar Örn sýnir á Húsavík GUNNAR Örn myndlistarmaður heldur málverkasýningu í Safna- húsinu á Húsavík 31. mars til 8. apríl. Sýningin verður opin daglega kl. 15-19. Lokað föstudaginn langa. Gunnar Örn hélt fyrstu einkasýn- ingu sína 1970 og hefur síðan hald- ið 32 einkasýningar, þar af 27 á íslandi, tvær í Kaupmannahöfn og tvær í New York. Gunnar Örn var fulltrúi Islands á tvíæringnum (Biennal) í Feneyj- um 1988. ...þeir hafa allt sem ungt fólk dreymir um í dag Síðustu dagar „Ferðalanga“ Soffíu MÁLVERKASÝNINGU Soffíu Sæ- mundsdóttur í Gallerí Fold við Rauðarárstíg lýkur sunnudaginn 31. mars. Sýninguna nefnir lista- maðurinn „Ferðalanga“. Gallerí Fold er opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga 10-17 og sunnudaga 14-17. Umboðsmenn um land allt. kjarni málsins! Ef þú ert meö óþægindi í nefi, nefrennsli, kvef eöa ofnæmi, ættiröu aö prófa NEXÓL nefúðalyfið. NEXÓL fæst í tveimur styrkleikum án lyfseöils: Fyrirbörn ogfullorðna. Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.