Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.03.1996, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1996 2 7 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Aurora Borealis !3U FX250 \ CASIO Reiknivél fyrir snillinga. FÆREYSKI kórinn Aurora Borealis undir stjórn Olavs Jekladal heldur tónleika á laugardag kl. 16 í Nor- ----- , ----- ræna húsinu. Aur- ora Borealis er 18 manna kór ungs | fólks á aldrinum Efnisskrá kórs- JH ins er ijölbreytt, % allt frá miðaldatón- M verkum til þjóð- legra söngverka, bæði veraldlegra og trúarlegra, gospels og nútíma tónsmíða. Kórinn, sem er nýstofn- aður, hefur verið mjög virkur í fær- eysku tónlistarlífi. Stjórnandi kórsins Olavur Joklad- al er fæddur í Færeyjum 1952. Hann er reyndur kórstjórnandi og kom til íslands fyrst árið 1970. Árið 1989 hélt hann tónleika í Langholtskirkju ásamt Kammerkór Þórshavnar. Ólávur Jekladal kennir nú við Foroya Læraraskúla söng, tónlistarfræði, kórstjórn, raddbeitingu og retorik. Kórinn mun einnig syngja í messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 31. mars kl. 11 og halda tónleika að messu lokinni kl. 12.15. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Hárblásarar í miklu úrvali. PHILIPS Frábært úrval heyrnatóla. Ólavur Jokladal IMU MGR710 ^ SA\YO Vasadiskó með útvarpi. laU HP4479 r PHILIPS Kruliujárn. Ódýrt og gott. Rafhlöðu, rafmagns og hleðslurakvélar í úrvali. SAXYO Vekjaraklukkur með eða án útvarps. SEILST í þjóðarsarpinn eftir Gunnar Örn. IUII DW6600 W CASIO. G-shock, ný kynsióð úra sem þoia næstum alit. Gunnar Örn sýnir á Húsavík GUNNAR Örn myndlistarmaður heldur málverkasýningu í Safna- húsinu á Húsavík 31. mars til 8. apríl. Sýningin verður opin daglega kl. 15-19. Lokað föstudaginn langa. Gunnar Örn hélt fyrstu einkasýn- ingu sína 1970 og hefur síðan hald- ið 32 einkasýningar, þar af 27 á íslandi, tvær í Kaupmannahöfn og tvær í New York. Gunnar Örn var fulltrúi Islands á tvíæringnum (Biennal) í Feneyj- um 1988. ...þeir hafa allt sem ungt fólk dreymir um í dag Síðustu dagar „Ferðalanga“ Soffíu MÁLVERKASÝNINGU Soffíu Sæ- mundsdóttur í Gallerí Fold við Rauðarárstíg lýkur sunnudaginn 31. mars. Sýninguna nefnir lista- maðurinn „Ferðalanga“. Gallerí Fold er opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga 10-17 og sunnudaga 14-17. Umboðsmenn um land allt. kjarni málsins! Ef þú ert meö óþægindi í nefi, nefrennsli, kvef eöa ofnæmi, ættiröu aö prófa NEXÓL nefúðalyfið. NEXÓL fæst í tveimur styrkleikum án lyfseöils: Fyrirbörn ogfullorðna. Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.