Morgunblaðið - 30.03.1996, Page 24

Morgunblaðið - 30.03.1996, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 RAFIK KASHAPOV, 35 ára Rússi Ár í líki Elvisar: 3 Takmark: Að fá vegabréfsáritun svo hann geti heimsótt Graceland. Stærsta hindrun: Að tala ekki ensku. Stærsta stund á sviði: Þegar sýn- ing hans, „Presleystroika" var stöðvuð í Leníngrad af herforingja þegar herinn gerði byltingu. Framlag til menningar íheima- landinu: „Flestir höfðu aðeins heyrt Elvis syngja rokklög og urðu því mjög hissa þegar þeir heyrðu fallegar ballöður og hæg lög í sýningunni minni. Núna er sá kafli ferils hans farinn að njóta meiri vinsælda hér.“ Andleg tengsl við kónginn: Fæddur 9. janúar (Elvis 8. janúar). MARIO SCARPARI, E8 ára PjúðvEtji KæmMm&m MMæMMMJbMæ ER ELVIS á lífí? Aðdáendur kóngsins hafa löngum spurt sig þessarar spurningar. Vinsældir þessa söngvara, sem kætti fólk með líflegri sviðsframkomu sinni og engilblíðri rödd, minnkuðu síst við meint andlát hans fyrir næstum tuttugu árum. Kenningar voru smíðaðar um að hann hefði viljað flýja brjálæðið á Gracelandi og setjast að á rólegri stað. Því hefði hann sviðsett andlát sitt. Ekki skal fullyrt um sannleiksgildi þeirra kenninga, en víst er að fjöldi Elvis- eftirherma hefur ávallt verið mikill. Þar er um að ræða j| þegna hinna ólíklegustu landa og sennilegt er að einn Elvis sé að finna hjá flestum þjóðum þessa heims. • • Við íslendingar erum þar ekki undanskildir, en ■ . hér sjáum við nokkra fagmenn frá ýmsum löndum. , .. i V ______ '*<•} gKHjH PLJL CHAN, 43 ára HHHI frá Hang Knng Arílíki Elvisar: 10 Astæða fynr dalæti hans a Elvis: „Ég get alltaf valið rétt Elvislag, óháð því í hvernig skapi ég er.“ Hvernig byrjaði ferdhnn: Hann hermdi eftir Elvis í nætur- klúbbum og fékk borgað í kók- flöskum. Andleg tengsl við kónginn: „Um leið og ég kemst á sviðið er ég Elvis Presley og hamingjan hellist yfír mig.“ Ár í líki Elvisar: 6 Atvinna: Syngur á eigin Elvis-veitingastöðum á suð-austurhlu- ta Englands. „Ef fólki líkar Elvis ekki hö- fum við góðan mat og þjónustu handa viðskiptavinunum.“ Ástæða fyrir dáiæti hans á Elvis: „Ég fyllist krafti þegar ég klæðist búningnum.“ Andleg tengsl við kónginn: Ég var eitt sinn kvæntur fallegri konu, eins og Priscillu, en núna uni ég mér ágætlega einn míns liðs.“ ZZtiSt A JOHIXIÍMY EARL, 87 ára Englsndingur Ár í líki Elvisar: 8 Afhverju hrífst hann af EIvis: „Ég sá föður minn fyrst gráta þegar Elvis lést. Ég hugsaði með mér: „Að hafa slík áhrif á fólk sem skemmtikraftur er ótrúlegt.“„ Stærsta stund á sviði: „Ég man eftir sýningu þar sem mér voru gefnir svo margir Hawaii- blómsveigar að höfuðið sást ekki.“ Andleg tengsl við kónginn: Að sögn kallar Lisa Marie Presley hann hr. Rokk og ról. EL VEZ, 83 ára Bandlaríhjamaður Rctt nafn: Robert Lopez Ár í líki Elvisar: 3 Takmark: „Ég er einhvers konar EMs „con salsa“. Takmark mitt er að gera EMs mið-amerískan.“ Uppáhalds lag: „You Ain’t Nothing but a Chihuahua“. Andleg tengsl við kónginn: „Gladys, móðir Presleys, átti ættingja í Texas, þannig að kannski bjó svolítill Mexíkói í henni.“ ◄ VALOIMAR HÉBIIMIM VALDIMARSSOIM, 40 ára íslendingur Ár í líki Elvisar: 3 Atvinna: Ekki gefið upp Hvernig byrjaði ferillinn: Hann byrjaði þannig að hann keypti karókígræjur til útleigu og „ byrjaði að baula í þær“ milli þess sem hann leigði þær út. Hann hafði aldrei sungið áður, en „frúin fór að tala um að söngröddin og taktarnir væru ekki ósvipuð Elvis. Við frétt- um af Elvis-keppni á Tveimur vinum árið 1993. Ég fann gamlan hvítan smóking inni í skáp og við breyttum honum í Elvisgalla á þremur dögum. Síðan tók ég þátt í keppninni og sigraði.“ Af hverju hrífst hann afElvis: „Ég hrífst aðallega af tónlistinni. Ég var enginn rosalegur Elvis-aðdáandi í gamla daga, en síðan ég byrjaði hef ég hlustað mikið á lögin hans. Elvis söng gífurlega mörg lög sem sjald- an hafa heyrst." Stærsta stund á sviði: Þegar hann kom fljúgandi í þyrlu í Kolaportið á dánardægri Elvisar, 16. ágúst árið 1994 og söng eitt lag. Andleg tengsl við kónginn: „Hann dó í ljóninu og ég fæddist í ljóninu." JACOB TOBI, ^ 41 árs ísraeli Ár í líki Elvisar: 15 Atvinna: Verktaki Stærsta stund á sviði: „Þegar ísra- elskir hermenn blístruðu, toguðu í hárið á mér og skyrtuna.“ Andleg tengsl við kónginn: Móðir hans er stjórnsöm (eins og móðir Elvis) og fylgir honum á myndatökur. Hún segir honum hversu mikið hann á að taka fyrir að skemmta í brúðkaupum. EIMO RÚCK, 30 ára Austurríkismaður Ár í liki Elvisar: 6 Atvinna: Trésmiður Uppáhald með Elvis: NBC-sjón- varpsþáttur með kónginum frá 1968 Takmark: „Að gera fólk ham- ingjusamt.“ Einnig að vinna Elvisar-eftirhermukeppni sem haldin verður á næstunni í Memphis. Andleg tengsl við kónginn: „Fólk segir oft við mig að sýningin mín hafi verið lífsreynsla; meira en bara sýning.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.