Morgunblaðið - 30.03.1996, Side 25

Morgunblaðið - 30.03.1996, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 25 JÖKAS HACWARtSOW TÓIt 5AMM1 Halldór Laxness:________ BREKKUKOTSANNÁLL - 3.295 KR. SALKA VALKA - 3.980 KR. HEIMSLJÓS I OG II í öskju - 7.570 KR. Fróðleg og skemmtileg bók þar sem greint er frá um það bil þrjú þúsund atburðum sem tengjast lífinu í landinu og sögu þjóðarinnar. Glæsilegar fermingargjafir A GOÐU VERÐI VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 550 3000 ATBUROIR OR SÖCU OO CAMTfD At-LA DACA ARSíU-5 Vaka-Helgafell býáur glæsilegar gjafabækur, verk sem standast tímans tönn og munu lifa með þjóðinni um ókomin ár. Þar á meðal er íslandssaga a-ö, Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar, íslenzkt orðtakasafn, verk Halldórs Laxness og Steins Steinars. Þetta eru klassísk verk og því góð til gjafa — sannkölluð framtíðareign. í safninu birtast mörg af fegurstu ljóðum sem ort hafa verið á íslenska tungu. Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar er kjörgripur öllum þeim sem unna góðum skáldskap. DAGAR ÍSLANDS - 1.980 KR. Steinn Steinarr:________ Ljóðasafn - 3.890 KR. ÆVl OG SKOÐANIR - 3.590 KR. Báðar bækurnar SAMAN í GJAFAÖSKJU - 6.900 KR. Ljóðasafn Davíðs Stefánssonar - 9.900 KR. íslendingar hafa fyrir löngu skipað Steini Steinari á bekk með öndvegisskáldum sínum og verk hans hafa fundið hljómgrunn hjá hverri nýrri kynslóð í Iandinu. Skáldverk Halldórs Laxness eru stórbrotin. Sögurnar einkennast í senn af ísmeygilegri gamansemi og harmrænum þáttum. Sannkallaðar perlur íslenskra bókmennta. ÍSLENZKT ORÐTAKASAFN - 5.900 KR. Öndvegisrit um orðtök íslenskrar tungu. Einstakt verk í sinni röð. ÍSLANDSSAGA A-Ö - 14.900 KR. Meginstaðreyndir sögu þjóðarinnar í elleíu aldir aðgengilegar á einum stað. Nauðsynleg handbók.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.