Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 58

Morgunblaðið - 30.03.1996, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 30. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Borð og sex stólar, verð kr. 198.000 stgr. Borðstofuborð 180 cm x 90 cm, stækkanlegt i 300 cm. Borðstofuskenkur, stærð 230 cm x 50 cm x 80 cm. Verð kr. 91.800 stgr. Borðstofuskópur, stærð 202 cm x 50 cm x 216 cm. Verð kr. 188.400 stgr. HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20, sími 568 8799. Bruce Gegnheill kostur Ekki slípa, ekki pússa, ekki lakka og ekkert vesen! Bruce parket er afhent tilbúið, lakkað eða með vax- húð. Þú þarft ekki að vinna parketið eftir að það hefur verið lagt né þola óþægilega fylgifiska þeirrar vinnu á heimilinu. 3 í BEINNI Hringdu strax og við sendum þer loftnet að láni. Áskrlftarstmi S33 5633 ■+JJ, Fótboltafíklar sameinist í knattspyrnuveislu á Stöð 3 um helgina því þá verða sýndir í beinni útsendingu báðir undanúrslitaleikirnir í ensku bikarkeppninni og slagur toppliðanna 1 í þýsku úrvalsdeildinni. MAN. UTD. - CHEL5EA | SUNNUDAG KL. 12:30 LIVERPOOL ~ ASTON VILLA SUNNUDAG KL 15:00 BORUSSIA DORTMUND - BAYERN MUNCHEN LAU6ARDAG KL 19:00 STÖÐ ASTOÐ 3 ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Leiðinlegt orðbragð LESANDI hringdi og vildi kvarta yfir hvernig_ talað er um landið okkar ísland. Iðulega er talað um „sker- ið“ og ekki er von að aðrir beri virðingu fyrir landinu og íbúum þess ef við gerum það ekki sjálf. Reynum að tala fallegar um landið okkar og nefna það sínu rétta nafni, ísland. Tapað/fundið Hjólfannst GRÆNT og hvítt karl- mannsreiðhjól fannst við Laufásveg um sl. helgi. Eigandi getur vitjað þess í síma 551-3362. Hringur fannst HRINGUR með steini fannst í Drápuhlíð á mánu- daginn var. Uppl. í síma 552-4263. Barnabuxur töpuðust LJÓSAR drapplitaðar blúndubuxur með silki- áferð (f. ungbarn) töpuðust við Reykjahlíð á laug- ardaginn 23. mars. Ef ein- hver hefur fundið buxurn- ar vinsamlega hringið í síma 551-4851. Samtök heyrnarskertra ÞÝSKUR, heyrnarskertur maður skrifaði Velvakanda bréf þar sem hann óskar þess að komast í samband við samtök heyrnarskertra á Islandi. Hann heitir: Hermann W. Aufderheide, Handwerksmeister Sanitar/Heizung Zangerstr.6 33739 Bielefeld. e-mail: h.aufderheideBIONIC.zerberus.de Sími: 05206/6454. Gæludýr Krútti er týndur HEFUR þú nokkuð séð hann Krútta? Hann hvarf frá Vest- urbergi 70 laugar- daginn 23. mars sl. Hann er vel merktur bæði á eyra og eins með hjartalaga plötu við hálsól, þar sem nafn og símanúmer eru grópuð í. Ef ein- hver hefur orðið hans var vinsamlegast haf- ið samband í síma 557-8570 eða 557-3356. Þekkir einhver hundinn? ÞESSI fallegi hundur fannst 23. mars sl. við Hátún. Eigandinn getur viljað hans á Dýraspítalanum, í síma 567-4020. Hh2 — Dfl og jafntefli með þráskák. _____________________ Staðan á mótinu var llmsjón Margcir Þessi- að leknunl s?x um- Pétursson ferðum af n>u: 1—2. Kasparov og Kramnik 4 v. 3—4. Lautier og Topalov 372 v. 5—6. Piket og Short 3 v. 7—8. Anand og Gelfand 2 72 v. 9—10; Seirawan og Tim- man 2 v. Frí var á mótinu í gær, en í dag fer fram sjöunda um- ferðin og þá hefur Kasparov hvítt gegn Kramnik. Þeir eru jafnir og efstir, bæði á mótinu og á alþjóð- lega stigalista FIDE. Þar sem heimsmeistarakeppn- irnar hafa sett mjög niður eftir klofninginn 1993, horfa sífellt fleiri til stiga- listans til að sjá hver hafi náð bestum árangri á hveij- um tíma. Skákþing íslands, áskor- enda- og opinn flokkur. Keppni hefst í dag kl. 14 í Skákmiðstöðinni, Faxafeni 12. Farsi Svartur leikur og heldur jafntefli. STAÐAN kom upp á VSB "tórmótinu í Hollandi, sem kur á mánudag. Jeroen iket (2.570), Hollandi, var eð hvítt, en Nigel Short 1.665), Englandi, hafði -art og átti leik. Það eru ðustu forvöð að ná mót- >ili áður en hvíta d peðið wnur upp í borð: 1. - Dal! 48. Dxf7+ - h8 49. Hxe2-Dhl+ 50. Víkverji skrifar... AÐ gladdi húsverndarsinnað hjarta Víkverja að sjá að búið r að reisa vinnupalla við Hverfis- fötu 18, eitt glæsilegasta gamla imburhúsið í bænum, og byijað að ;era við það. Þetta hús, sem hýsir neðal annars ljósmyndastofuna ivipmyndir, er byggt árið 1906, í vokölluðum bárujárns-sveitserstíl, neð tveimur turnum og virðulegum itskurði á framhlið. Húsið heldur nn að miklu leyti sínu upprunalega itliti, en gluggum og svölum á efri iæð hefur þó verið breytt og dyr eknar af austurgaflinum og glugg- im bætt á hann í staðinn. Hins egar hefur viðhaldið ekki verið nikið undanfarin ár og húsið var ægast sagt farið að láta á sjá. Iverfisgata 18 er sérstakt hús að >ví leyti að það gegnir enn sama ílutverki og í upphafi, en þá hafði Pétur Brynjólfsson Ijósmyndari stofu sína þar. XXX YÍKVERJI varð ekki jafnglaður þegar hann gekk upp Amt- mannsstíginn einn daginn fyrir skemmstu og sá skilti við hús KFUM, sem Menntaskólinn í Reykjavík hefur nú fengið til um- ráða. Á skiltinu stendur: „Mennta- skólinn í Reykjavík, bílastæði nem- anda.“ Víkveiji stóð nú í þeirri trú að fleiri en einn nemandi væru í Menntaskólanum. Ef þar er hins vegar aðeins einn nemandi eftir, á hann marga bíla ef marka má af þeim fjölda, sem stóð á stæðinu þennan dag. Víkverji er þeirrar skoðunar að stafsetningarvilla á skilti, þótt það sé bara við bílastæð- ið, eigi ekki að líðast hjá þessari virðulegu menntastofnun. xxx EKKI getur hins vegar verið um stafsetningar- eða prent- villu að ræða á feiknastóru skilti á húsi í Suðurhlíð, sem blasir við þeim sem aka um Kringlumýrar- braut. Þar stendur „Gesthús Dúna“. Gesthús er orð, sem Vík- veiji finnur ekki í íslenzkri orða- bók. Líkast til er þetta ámátleg þýðing á „guesthouse“ í ensku eða „Gasthaus" í þýzku. Hún er eig- anda gistihússins til lítils sóma. Hver er annars þessi Dúni? xxx MOZZARELLA-osturinn, sem Osta- og smjörsalan fram- leiðir, er misheppnuð vara. Ostur- inn er þurr og gúmmíkenndur, ónothæfur í salöt, lélegur til bræðslu ofan á ofnrétti, gerir past- asósur líkastar tyggigúmmíi og eyðileggur bökubotna, sem hann er hnoðaður saman við. Osturinn á fátt sameiginlegt með mozza- rella-osti, sem seldur er á megin- landi Evrópu (og mætti gjarnan flytja inn til íslands). Nýlega var sagt frá því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hygðist banna dönskum ostaframleiðendum að framleiða eftirlíkingu af grískum geitaosti undir vöruheitinu feta. Getur ekki einhver bannað Osta- og smjörsölunni að framleiða þetta hjólbarðagúmmí undir nafni virðu- legs, ítalsks osts?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.