Morgunblaðið - 16.05.1996, Page 7

Morgunblaðið - 16.05.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 7 „ V ** /k JJ\ mm * k’: P f / . > > ViVí'fí ’ , s.V ' •V.í sív'-lív.. ■ix'y-Zí: ^nft 1,6 O Nýtísku hraðfiskibátar á sóknardagakerfi munu veiða hindrunarlítið í „Gatinu" í sijórnkerfi fiskveiða á meðan vertíðarbátar liggja bundnir við bryggju. Þetta verður afleiðingin ef frumvarp um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða varðandi krókaleyfisbáta á sóknardagakerfi nær fram að ganga. Vertíðarbátur Gunnar Hámundarson GK 357. Úthlutað aflamark 160 150 15* I Flskvelðlár 91/91 91/92 92/93 93/94 94/95 95/96 Krókaleyfisbátur Kló RE 147. Afli frá '91 til '94/'95. 160 \ 120 j 80 S FlskveiðUr 91/91 m Afu 92/93 93/94 Súluritin hér til hlióar sýna hvernig veiðiheimUdir vertiðarbátsins hafa minnkað jafnt og þétt undanfarin ár. Á sama tima og krókabátar hafa getað veitt nær óheft. Sóknardagakerfi krókaleyfisbáta er enn ein ávísun stjórnvalda til krókaleyfisbáta á heimild um að veiða áfram umfram úthlutaðar aflaheimildir þeirra. Þessi bátaflokkur er ekki skertur eins og aðrir bátar í samræmi við gildandi reglur, þótt hann hafi veitt itrekað umfram þorskaflaheimildir sínar. Útvegsmannafélag Reykjavíkur skorar á Alþingi að stöðva þetta óréttlæti milli bátaflokka. Það verður aðeins gert með aflahámarki eða aflamarki á hvern einasta bát. Lögin um stjórn fiskveiða voru síðast endurskoðuð í þágu hraðfiskbáta á sóknarmarki fyrir ári. Þá var ekki heldur hlustað á þessi varnarorð. Það eru hrapaleg mistök að ala áfram á mismunun á milli bátaflokka og leggja blessun sína yfir núverandi frumvarp, sem heimilar þessum aðilum mun rýmri sókn en öðrum. Útvegsmannafélag Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.