Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján FJÓRIR nemendur Ijúka nú námi við Myndlistaskólann, þau Hafdís Jónsdóttir, Sölvi Hrafn Ingimundarson, Margrét Kroyer og Guðrún Fjóla Halldórsdóttir. Fjórir ljúka námi við Myndlistaskólann Y orsýningin hafin ÁRLEG vorsýning Myndlistaskól- ans á Akureyri verður opnuð í dag, fimmtudag, kl. 14 í húsakynnum skólans í Kaupvangsstræti 16. Að þessu sinni verður áhersla lögð á að kynna hið yfirgripsmikla starf sem unnið er í skólanum, í dagdeildunum þremur og á marg- víslegum námskeiðum. í vetur stunduðu 38 nemendur nám í dag- deildum, fornámsdeild, málunar- deild og grafískri hönnun. Nám- skeið skólans voru fjölsótt í vetur og lætur nærri að 400 nemendur á ólíkum aldri hafi tekið þátt í þeim. Þrettán nemendur ljúka eins árs námi í fornámsdeild og fjórir þriggja ára námi í sérnámsdeildum, þau Sölvi Hrafn Ingimundarson og Guðrún Fjóla Hannesdóttir úr mál- unardeild og Margrét Kroyer og Hafdís Jónsdóttir úr grafískri hönnun. Allir eru boðnir velkomnir á sýn- inguna til að kynna sér starfsemi Myndlistaskólans og skoða úrval þeirra verka sem nemendur skólans hafa unnið í vetur. Vorsýningin stendur til 19. maí og er opin kl. 14-18 alla sýningardagana. Rockwood* NÝTT FELLIHÝSI FRÁ USA. Evró kynnir í dag og næstu daga Rockwood fellihýsi meö 90.000. kr. kynningarafslætti. Tryggiö ykkur hús I tíma. Fyrsta sending uppseld. Örfá hús til ráðstöfunar úr næstu sendingu. EVRÓ HF SUBURLANDSBRAUT 20. S: 588 7171 opid um helgar. - kjarni málsins! Hafnarframkvæmd- ir í Krossanesi Katla átti lægsta tilboð FIMM tilboð bárust í fram- kvæmdir við steyptan kant og polla í Krossanesi en tilboðin voru opnuð hjá Akureýrarhöfn í gær. Katla ehf. átti lægsta tilboðið en aðeins tvo þeirra voru undir kostnaðaráætlun Hafnarmálastofnunar. Katla bauðst til að vinna verkið fyrir kr. 4.084.551,- eða tæp 82% af kostnaðaráætlun sem hljóðaði upp á kr. 4.997.587.-. Þorgils Jóhannes- son bauð kr. 4.530.007.- eða rúmlega 90% af kostnaðaráætl- un. Guðlaugur Einarsson ehf. og Sprettur hf. buðu rúmlega 6,2 og 6,3 milljónir í verkið og SJS verktakar ehf. buðust til að vinna verkið fyrir rúmlega 9,6 milljónir króna. Fundur Is- lenskrar ætt- leiðingar FUNDUR félagsins íslensk ættleiðing, þar sem fulltrúar stjórnar koma til Akureyrar og hitta félagsmenn búsetta á Norðurlandi, verður næstkom- andi laugardag á Hótel KEA og hefst hann kl. 14. „Gamlir" félagar sem vilja endurnýja tengsl við félagið svo og aðrir kjörforeldrar eru boðn- ir velkomnir og einnig er fund- urinn opinn nýjum félagsmönn- um. Nemenda- sýning SYNING á verkum nemenda Arnar Inga verður í Klettagerði 6 á Akureyri næstkomandi laugardag, 18. maí frá kl. 14 til 18. Sýnd verða verk unnin með olíulitum, akrýllitum, pastellit- um og leikverk eftir börn og fullorðna. ■ NÁMSKEIÐ fyrír svæða- nuddara verður haldið á Ak- ureyri dagana 17., 18. og 19. maí. Þar verða punktar sænska svæðanuddarans MajLis Hagenmalm kenndir ásamt upprifjun á hefðbundnu svæðanuddi. Einnig verður kennt hvernig hægt er að sam- eina svæðanudd og orkubraut- ir líkamans með flæðipunkt- um. Samskonar námskeið verður haldið í Reykjavík næsta ^ haust. Leiðbeinendur verða Á. Svava Magnúsdóttir og Sigurósk H. Svanhólm. Glæsileaur I., _ I. M I bilafloti aleið I 9 ■ yt um landið Á næstu vikum gefst landsmönnum tækifæri til að kynnast nokkrum af forvitnilegustu bílum landsins þegar sölumenn Jöfurs taka hringinn. Skoda Felicia GLX, Skoda Felicia Pick-Up, Peugeot 306 Style, Peugeot 406, Jeep Cherokee Turbo Diesel, Grand Cherokee Diesel, Dodge Ram 1500, Chrysler Neon. 16. maí: Blönduós 20. maí: Húsavík 23. maí: Höfn Sýningarstaöur: Vélsmiðja Húnvetninga Sýningarstaður: Olís-skáli frá kl. 10:00 til 17:00. frá kl. 10:00 til 17:00. 17. maí: Sauðárkrókur Sýningarstaður: Skagfirðingabúð frá kl. 10:00 til 17:00. 18.-19. maí: Akureyri Sýningarstaður: Skálafell laugardag frá kl. 12:00 til 17:00, sunnudag frá kl. 12:00 til 17:00. 21. maí: Egilsstaðir SýningarstaðDr: Bílasalan Fell frá kl. 10:00 til 17:00. 22. maí: Eskifjörður Sýningarstaður: Shell-skáli frá kl. 10:00 til 17:00. Sýningarstaður: Bifreiðverkstæði Ingvars og Gunnars frá kl. 10:00 til 17:00. 24. maí: Kirkjubæjarklaustur Sýningarstaður: Skaftárskáli frá kl. 10:00 til 12:00. 24. maí: Vík í Mýrdal Sýningarstaöur: Víkurskáli frá kl. 14:30 til 17:00. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600 Ekki missa afþessu tækifæri til að sjá nokkra glæsilegustu bíla landsins í nærmynd. Komdu og reynsluaktu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.