Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 26

Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 .V;: ■ Vöxtur - frjósemi - langlífi Sumar, vetur, vor og haust High-Desert drottningarhunang, ferskt og óunnið, er undursamlegt náttúruefni sem .s, hentar öllum fjölskyldumeðlimum. Drottningarhunang erán efa fullkomnasta fjölvítamín og steinefnaforði sem maðurinn hefur aðgang að. Ferskt óunnið drottningarhunang inniheldur m.a. B? fjörefni (Ríbóflóvín) sem er lífsnauðsynlegt til vaxtar og almenns heilbrigðis. Lífsnauðsynlegt heilbrigði augna, húðar, nagla og hárs. Útsölustaðin Blómaval. Sigtúni Reykjavík og Akureyri Heilsuhúsið, Kringlunni og Skólavörðustíg Sjúkranuddstola Silju, Huldubraut 2, Kóp. Kornmarkaðurinn, Laugavegi 27, Rvik. Heilsuhúsið, Akureyri Kaupíélag Árnesinga, Selfossi Hollt & Gott, Skagaströnd He/lsukofínn, Akranesi Heilsubúðin, Hatnarfirði Studio Dan, Isafírði Nýjar umbúðir Borgarkringlunni, 2 haeO, Sendum í póstkröfu um land allt. símar 854 2117 & 566 8593. Áhrifarík heilsuefni Bio-Qinon Q10 eykur orku og úthald Bio-Biloba skerpir athygli og einbeitingarhæfni Bio-Selen Zink er áhrifaríkt alhliða andoxunarheilsuefni BIO-CAROTEN BIO-CHRÓM BIO-CALCIUM BIO-GLANDÍN-25 BÍÚ-SELEN UMB, SÍMI557 6610 STANGAVEIÐIMESSA í PERLUNNI 16.-19. MAÍ 1996 Dagskrá: Veiðimálastofnun, 50 ára, með fróðleik og lifandi fiska. GrímseYjarlaxinn, Bakkafjarðarlaxinn og aðrir stórlaxar til sýnis. Allt það nýjasta í veiðiútbúnaði til sýnis og sölu. Veiðileyf atilboð. Getraunaleikir og tombóla. Flinkir fluguhnýtingarmenn sýna listir sínar. Veiðibcrtar og veiðibílar. Stórkostleg sýning og fróðleikur fyrir veiðiáhugaíólk á öllum aldri. Opnunartímar veröa: Fimmtudag..... 16. mctíkl. 13.30-18.00 Föstudag...... 17. mctíkl. 16.00-20.00 Laugardag..... 18. mcákl. 13.00-18.00 Sunnudag...... 19. mctíkl. 13.00-18.00 Kynning í máli og myndum á veiðisvœðum í fundarsal Perlunnar: Norðurá - dalurinn. Friðrik Þ. Stefánsson segir frá. Fimmtudagur kl. 15.00: Föstudagur kl. 20.00: Laugardagur kl. 15.00: Laugardagur kl. 16.00: Laugardagur kl. 17.00: Sunnudagur kl. 16.00: Sogið - Bfldsíell, Syðri 'Brú og Ásgarður. Ólafur Kr. Ólafsson og félagar kynna. Rangárnar. Kynnir Þröstur Elliðason. Stóra Laxá IV svœði. Haildór Þórðarson og Ómar Árnason segja frá. Miðíjarðará. Miðíjarðará. PERLAN ERLENT Reuter JELTSIN forseti ræðir við fréttamenn á fundi í Kreml í gær, við hlið hans er níu barna móðir, Évgenía Tsjernísova. Forset- inn heiðraði við þetta tækifæri hóp karla og kvenna fyrir að hafa staðið sig vel í uppeldi og menntun barna. Zjúganov lofar blönduðu hag- kerfi o g lýðræði Moskvu. Reuter. HELSTU keppinautarnir í væntan- legum forsetakosningum í Rúss- landi, Borís Jeltsín forseti og Gennadí Zjúganov, frambjóðandi kommúnista, reyndu í gær ákaft að höfða til kjósenda sem vilja hvorki kommúnisma né kapítalisma heldur einhvers konar þriðju leið, milliveg. Zjúganov hét því í fyrsta útvarpsávarpi sínu að hann styddi fjölfiokkakerfi og blandað hagkerfi og sagði að rétturinn til einkaeign- ar yrði virtur. „Enginn mun framar skipta upp og leggja undir sig eignir manna. Yrði byijað á slíku á morgun myndi það valda harkalegri átökum hinn daginn en nú eru í Tsjetsjníju", sagði Zjúganov. Hann sagði að stutt yrði við bakið á fyrirtækjunum og reynt að laða að erlendar fjárfest- ingar. Ríkisvaldið ætti þó áfram að eiga meirihluta í fyrirtækjum og stofnunum í mikilvægum greinum á borð við orkuframleiðslu, her- gagnaframleiðslu, samgöngum, flugrekstri og menntun. Jeltsín hitti í gær að máli Svjat- oslav Fjodorov, augnlækni og for- setaframbjóðanda, en hugmyndir hans um efnahagskerfi þar sem sérhver borgari eigi hlut í fyrirtæk- inu þar sem hann starfar njóta veru- legs stuðnings. Fjodorov ræddi einnig hugmyndir sínar um sér- fræðingastjórn með fulltrúum allra heistu flokka. Forsetinn lofaði að hugsa málið vandlega en hann úti- lokaði að sögn Fjodorovs aðild Zjúg- anovs að siíkri stjórn. Jeltsín hefur lýst því yfir að hann ætli að halda áfram að byggja stefnu sína á markaðshyggju en taka meira tillit til þeirra sem eiga undir högg að sækja. Kommúnistar hafa hins vegar ekki birt stefnu Zjúganovs í efnahagsmálum nema í mjög óljósum orðum sem gagnrýn- endur þeirra segja að fari ávallt eftir því hverra sé einkum verið að tala til, reynt sé að þóknast öllum. • Níkolaj Vasílíev, helsti hug- myndafræðingur flokksins, sagði í gær að áætlun í efnahagsmálum yrði birt 25. maí en birtingunni hefur þegar verið frestað nokkrum sinnum. Afturhvarf til Gosplan? Blaðið Komsomolskaja Pravda, sem styður Jeltsín, birti í gær stefnudrög sem það sagðist hafa fengið hjá traustum heimildar- mönnum í kommúnistaflokknum og væru þau undirrituð af háttsettum flokksmönnum. „Nauðsynlegt. er að beita rót- tækri þjóðnýtingu og eignarnámi á verðmætum sem menn hafa komist yfir með ólöglegum hætti, þannig verður hægt að eyðileggja félags- legan og efnahagslegan grundvöll gagnbyltingaraflanna og láta ríkis- valdið ná fullum tökum á fjármálum og bankaviðskiptum, tekjum og við- skiptum með vörur og fjármuni," segir í drögunum. Einnig er sagt að komið verði á laggirnar ríkis- áætlanastofnun, Gosplan, í stað efnahagsmálaráðuneytisins og ann- arra slíkra stofnana. Laun verð fryst og strangt verðlagseftirlit tek- ið upp. Blaðið tók fram að um drög væri að ræða og ekki víst að þau yrðu samþykkt í flokksstjórninni. Áðurnefndur Vasílíev sagði að Komsomolskaja Pravda hefði falsað skjölin og taldi að höfundarnir væru úr herbúðum Jeltsíns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.