Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 37

Morgunblaðið - 16.05.1996, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 16. MAÍ1996 37 KATARINA-BARNAKÓRINN frá Katarina-kirkjunni í Stokkhólmi. Katarina-barnakórmn syngur í Norræna húsinu Tónleikar Tónlistar- skóla Njarðvíkur FJÓRÐU og síðustu vortónleik- ar Tónlistarskóla Njarðvíkur á þessu starfsári verða haldnir í Ytri-Njarðvíkurkirkju laugar- daginn 18. maí, kl. 17. Þá koma fram nemendur með blandaða efnisskrá sem samanstendur af bæði einleiks- og samleiksatriðum. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Skólaslit verða sunnudaginn 19. maí kl. 14 í Ytri-Njarðvík- urkirkju. Flutt verður tónlist og einkunnir afhentar. Sýningu Ingibjargar að ljúka SÝNINGU á verkum Ingibjarg- ar Vigdísar Friðbjörnsdóttur í sýningarsalnum við Hamarinn, Strandgötu 50 í Hafnarfirði lýkur nú um helgina. Ingibjörg er fædd 22. janúar 1954. Hún er Kópavogsbúi, en auk þess hefur hún dvalið lengi í Grænlandi. Myndirnar eru allar unnar á fimm síðustu árum á verkstæði Ingibjargar að Álafossi í Mos- fellssveit. Norræn ljós- myndun í Lillehammer í SUMAR verður haldin norræn ljósmyndasýning í Kulturhuset ’Banken í Lillehammer í Nor- egi. Lögð er sérstök áhersla á listræna ljósmyndun og verða því myndir á sýningunni sem að öllu jöfnu sjást ekki í dag- biöðum og tímaritum. Fimm Ijósmyndarar taka þátt í sýningu fyrir hönd Nor- egs en fjórir frá Svíþjóð, Finn- landi, Danmörku og Islandi. Fulltrúar íslands verða Mats Wibe Lund, Björn Rúriksson, Páll Stefánsson og Ragnar Axelsson. Sýningin er sölusýn- ing og stendur frá 6. júlí til 10. ágúst. Sýniiigii Gunn- laugs Stefáns að ljúka GUNNLAUGUR Stefán Gísla- son hefur að undandförnu sýnt vatnslitamyndir sínar í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Mynd- irnar eru allar málaðar á und- anförnum mánuðum. Sýning- unni lýkur á sunnudag. Þá lýkur einnig kynningu á olíumyndum Ingibjargar Háuksdóttur sem verið hefur í kynningarhorni gallerísins. Gallerí Fold er opið daglega frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-17 og sunnudaga frá kl. 14-17. í DAG, uppstigningardag kl. 16 verða tónleikar í fundarsal Norræna hússins. Það er Katarina-barnakór- inn frá Katarina-kirkjunni í Stokk- hólmi sem syngur. I kórnum eru 30 stúlkur á aldrinum 10-14 ára. Kórstjóri er Gunnel Nilsson. Efnis- skráin er fjölbreytt. Fluttur verður söngleikurinn Kattresan, eftir rit- höfundinn og listamanninn Ivar Arosenius, sem skrifaði textann, og Daniei Helldén, sem samdi tóníist- ina. Auk þess syngur kórinn verk eftir Hugo Alvén, W. Petterson Berger, A. Tegnér og Bellman. Að- gangur er ókeypis og allir eru vel- komnir að hlýða á kórsönginn. Katarina-bamakórinn syngur einnig í Langholtskirkju laugardag- inn 18. maí kl. 17, þar sem Graduale- kór Langholtskirkju undir stjóm Jóns Stefánssonar tekur á móti kórnum. Kórinn kemur einnig fram í Hvera- gerðiskirkju sunnudaginn 19. maí kl. 16 og syngur auk þess í Heilsu- KVIKMYNPIR B í ó h ö II i n „STOLEN HEARTS" ★ ★ Vi Leikstjóri: Bill Bennett. Handrit: Denis Leary og Mike Armstrong. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Denis Leary, Yaphet Kotto, Steven Dillane. Warner Bros. 1996. BANDARÍSKA gamanmyndin „Stolen Hearts" (ekki er haft fyrir því að þýða titilinn) segir af kær- ustupari, Denis Leary og Söndru Bullock, sem stolið hefur ákaflega verðmætu Matisse-málverki og stefnir með það til væntanlegs kaup- anda. Mótsstaðurinn er á lítilli sum- arleyfiseyju hinna ríku og frægu. Þau koma sér fyrir í einni mann- lausri villunni og á meðan þau bíða eftir að afhenda málverkið koma í ljós ýmsir brestir í sambandinu, sér- stofnun Náttúmlækningafélags ís- lands. Norræna félagið í Hveragerði tekur á móti kómum þar. í kynningu segir m.a.: „Katarina Bamakör hóf starfsemi sína árið 1974 undir stjórn Lars-Ewe Nilsson tónlistarstjóra. Haustið 1981 tók Gunnel Nilsson tónlistarstjóri við stjórn barnakórsins og hefur hann verið stjórnandi kórsins síðan í sam- vinnu við Lars-Ewe Nilsson. Katarina-kirkjan er í Södermalm hverfinu í Stokkhólmi. Mikil tóniist- arstarfsemi fer fram í kirkjunni og starfa þar fleiri kórar. Margir árvissir tónleikar em haldnir og má nefna aðventutón- leika „Sjung in Advent“ i upphafi aðventu. Þar koma kórarnir fram sameiginlega. Þessir tónleikar eru afar vel sóttir og hafa verið endur- teknir fjórum sinnum ár hvert fyrir fullu húsi. Þá eru haldnir sumartón- leikar, „Blommornas fest“, og Lús- íutónleikar. staklega þegar einn af þessum ríku tekur að reyna við Söndru. Leikarinn Leary er annar hand- ritshöfundanna og skilar ágætu verki bæði sem lítt greindur smá- krimmi myndarinnar við það að missa kærustuna sína út af hreinum aumingjaskap og lunkinn gam- anmyndahöfundur hvers kostir liggja í spaugilegri persónusköpun og skemmtilegum samtölum. Fyndnin snýst að nokkru leyti um algert skilningsleysi málverkaþjófs- ins á kvenfólki, algera blindni hans á eigin vonlausu smákrimmalegu tilveru og algeran viðvaningshátt þegar fyllstu fagmennsku er kraf- ist. Hann er dæmalaus klunni. Samt er hann besta sál og reynir að gera hvað hann getur svo það er auðvelt að vorkenna honum, en aðeins rétt hæfilega. Bullock lýsir líka ágætlega kær- ustunni sem búin er að fá nóg af kjaftæðinu og getur vel hugsað sér Katarina-barnakórinn hefur kom- ið fram við fjölmörg tækifæri í Stokkhólmi, m.a við formlega opnun alþjóðlegrar ráðstefnu Rauða kross- ins í Stokkhólmij auk annarra merkra viðburða. Árið 1990 brann Katarina-kirkjan. Barnakórinn hélt þá marga tónleika til styrktar end- urbyggingu kirkjunnar og var hún endurvígð 21. maí 1995. Katarina-barnakórinn hefur ferð- ast til Þýskalands, Danmerkur og Frakklands og alls staðar hlotið góðar móttökur. Efnisskráin hefur verið Qölbreytt og -sænsk tónlist verið kynnt þar á meðal. Katarina-barnakórinn hefur auk þess sungið í sjónvarpi, m.a. í þátt- um helguðum aðventunni og jólum. Auk þess hefur kórinn tekið þátt í mörgum hljómplötuupptökum, síð- ast vorið 1995, þegar geisladiskur, „Vár kyrka brann“, með söng allra kóranna í Katarina-kirkjunni kom út.“ að breyta til eftir margra ára stöðn- un í sínu lífi. Átökin milli þeirra geta átt við hvaða hjónaband sem er nema þau eru á flótta undan lög- reglunni með fjögurra milljóna doll- ara málverk í farangrinum þegar kominn er tími til að gera upp sam- bandið. Yaphet Kotto er skemmti- lega vinnulúinn og viðskotaillur FBI-maður sem trúir ekki eigin augum þegar slóðin sem hann rekur til skötuhjúanna kemur betur og betur í ljós, þökk sé senuþjófum myndarinnar, fjögurra manna smákrimmaflokki frá Bronx. Þeir eru félagar Learys í þjófnaðinum og aðrir eins Bakkabræður fyrir- finnast varla í glæpamannastétt. Þetta er sárasaklaust gamanefni og ágætlega unnið undir stjórn Bill Bennetts. Myndin tekur sig pínulítið of alvarlega í lokin og býður uppá einfeldingslega lausn en er prýðilegt stundargaman. Arnaldur Indriðason fmsmji Fpeium OQ HUQUmN FYLQtZ M£f> -«3V1W FKAM Snorrabraut 60, s 561 2045 Viðvaningur í vondum málum | Guðœundim Rapi Gemöal væntanlegur forsetaframbjóðandi „í dag halda kristnir menn upp á söguna um að Jesú hafi stigið til himna, en deildar meiningar hafa verið meðal guðfræðinga og sagnfræðinga um hvort þessar frásagnir séu sannar. Eg tel að kominn sé tími á að endurmeta söguna um Jesú með nákvæmri rannsókn allra viðkomandi fagaðila og farið ofan í saumana á því hvað stendur eftir af sannleikanum um þennan mann sannleikans eftir 2000 ára sögu mannkyns sem hefúr gengið í gegnum hinar myrku miðaldir páfadóms þar sem lítil trygging er fyrir að affitun frumheimilda hafi verið samkvæmt nútímakröfúm fræðimanna.11 *a ■ ■ ■! Lindab ■ ■ ■ V, þakrennur W Allir fylgihlutir Þakrennukerfið frá okkur er heildar- lausn. Níösterkt og falleg hönnun. Þakrennukerfi sem endist og end- ist. Verðið kemur skemmtilega á óvart. Gott litaúrval. Umboösmenn um land allt. TÆKNIOEILO fkllfK .„sí'ING Smidshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ,■ ■ ■ ■ Lindab ■ ur ÞAKSTAL Þak- og veggklæðning í mörgum útfærslum, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol yfirborðsvörn klæðn- ingarinnar gefur margfalda endingu. Fjölbreytt litaúrval. Umboðsmenn um land allt. TÆKNIDEILD ijJ*K „vlflNti Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 Dragtir, lcjólar, blússur og pils. Odýr náttfatnaSur Nýbýlavegi 12, sími 554 4433

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.