Morgunblaðið - 16.05.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
MINIMIIMGAR
ari sorgarstundu. Afa þakka ég allar
okkar samverustundir.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Harpa Lind Hilmarsdóttir.
Mig langar til að minnast Friðriks
í örfáum orðum, en ég var hálfgerð-
ur heimalingur hjá þeim Gógó á
mínum yngri árum. Gugga sonar-
dóttir þeirra, sem ólst upp hjá þeim,
og ég vorum óaðskiljanlegar frá átta
ára aldri. Þær voru ófáar næturnar
sem gist var á Hrísateigi 37 á þess-
um árum og ekki vorum við Gugga
rólegustu börn í heimi, stunduðum
öll möguleg sem ómöguleg áhuga-
mál, blésum í trompet, klarinett og
flautu, þannig að oft gekk ansi mik-
ið á. Friðrik og Gógó tóku þessu
öllu með jafnaðargeði. Svo flutti ég
til Þorlákshafnar á unglingsárunum.
Það þýddi náttúrulega síendurteknar
helgardvalir á Hrísateignum hjá
Guggu vinkonu en í góðu yfirlæti
hjá afa hennar og ömmu. í Þorláks-
höfn vann maður eðlilega í fiski í
hverju fríi og gátum við Friðrik, sem
bæði vorum frekar liðug um mál-
beinið, því spjallað saman út í eitt
un hans helsta áhugamál, sjó-
mennsku og fiskvinnslu.
Mörgum árum seinna var ég svo
enn orðinn fastagestur á Hrfsateign-
um, þá reyndar í kjallaranum hjá
þeim, en þar var Gugga búin að
hreiðra um sig.
Þau Friðrik og Gógó hafa svo
sannarlega verið eitt mesta og besta
happ hennar Guggu vinkonu minnar
í gegnum tíðina og kann ég þeim
þakkir fyrir.
Elsku Gógó, Gugga og aðrir að-
standendur. Ég votta ykkur samúð
mína um leið og ég kveð mikinn
kjarnakarl.
Ágústa Ragnars.
Elsku Fíi frændi. Ekki datt okkur
systrunum í hug að við ættum eftir
að sitja og skrifa minningargrein
um þig svona fljótt, það er svo stutt
síðan við hittumst í afmæli og varst
þú manna kátastur þar. Friðrik Jóns-
son eða Fíi frændi eins og við syst-
urnar kölluðum hann var kvæntur
föðursystur okkar henni Guðbjörgu
Guðmundsdóttur eða Gógó eins og
við kölluðum hana. Þú reyndist okk-
ur systrunum alltaf hinn besti frændi
og áttir sérstakt rúm í hjörtum okk-
ar og elskuðum við þig eins og þú
værir afi okkar. Það eru ófáar minn-
ingarnar og gleðistundirnar sem við
áttum hjá Gógó og Fía. Þegar við
vorum litlar var alltaf sérstakt til-
hlökkunarefni þegar jólapakkarnir
frá þeim voru opnaðir því í þeim var
alltaf eitthvað óvænt og minnumst
við sérstaklega amerísku dúkknanna
sem voru næstum jafn stórar og við
og voru látnar sitja á rúmunum okk-
ar, svona dúkkur átti enginn nema
við. Að heimsækja Gógó og Fía var
alveg sérstakt og stóð heimili þeirra
alltaf opið okkur systrum. Alltaf
barst þú hag okkar og velvild fyrir
brjósti, spurðir um okkur og fylgdist
með öllum okkar áformum. Það
verður erfitt og tómlegt að fá ekki
þétt faðmlag og orðin „hvernig hefur
þú það, vina mín“, síðan ráman hlát-
urinn á eftir.
Elsku Gógó frænka, við sendum
þér og ljölskyldu þinni innilegustu
samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð
að styrkja þig í þessari miklu sorg.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Við kveðjum þig nú og munum
ævinlega muna þig eins og þú varst,
elskulegur og góður.
Þínar frænkur,
Hildur, Ellen og Brynja.
Með fáeinum orðum langar mig
að minnast Friðriks. Þegar Gugga
vinkona bjó á Hrísateignum niðri hjá
þeim sæmdarhjónum, kynntist ég
þeim hjónum fyrst. Ég fann það strax
að inn á heimili þeirra hjóna var
gott að koma og fékk ég tregatilfinn-
ingu að hafa ekki átt afa og ömmu
sem ég kynntist. Alltaf var Friðrik
jafn hress og gaman að tala við hann,
hann hafði alltaf jafn mikinn áhuga
á því sem ég var að gera. Þar sem
ég var nemandi utan af landi, hafði
hann ekki sjaldan áhuggjur af því
að ég borðaði ekki nóg og var fljótur
að kippa því í lag til að ég horaðist
ekki niður að hans sögn.
Elsku Gógó, Gugga og aðrir að-
standendur, ég sendi ykkur mínar
dýpstu samúðarkveðjur.
Arndís Baldursdóttir.
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 57
<■» jp a * ^ v * m
Til bammgiu!
4V
&
Dregið hefur verið úr Fjörmjólkurpottinum
og hlutu eftirfarandi konur gjafabréf frá Hreysti:
<#aer.°N-
nmr
-drykkur dagsins
Gjafabréf að verðmæti 10.1
Aöalbjörg Ingadóttir
Ásdís Ásgeirsdóttir
GeirþrúÖur Fanney Bogad.
GuÖrún S. Björgvinsdóttir
GuÖrún Svava Viöarsdóttir
Inga G. Ingimarsdóttir
María E. Waltersdóttir
Sigrún Perla BöÖvarsdóttir
SigríÖur Karlsdóttir
Þórunn Helga Benedikz
OOO kr. hvert
LeiÖhömrum 11
Kvistalandi 18
Lágmóum 5
Hraunbæ 102
Dvergholti 25
Rósarima 6
Grundarhúsum 7
Lýsubergi 10
Lindasmára 20
Kögurseli 18
112 Reykjavík
108 Reykjavík
260 NjarÖvík
110 Reykjavík
220 HafnarfjörÖur
112 Reykjavík
112 Reykjavík
815 Þorlákshöfn
200 Kópavogur
109 Reykjavík
Gjafabréf að verðmæti 3.500 kr. hvert
Aöalheiöur Sigfúsdóttir Karfavogi 31 104Reykjavík
Agnes G. Benediktsdóttir Lágholti17 270 Mosfellsbær
Anna Björg Björnsdóttir Laufbrekku 23 200 Kópavogur
Anna Lilja Hafsteinsdóttir FlúÖaseli 61 109 Reykjavík
Anna Magnea Bergmann Stelkshólum 8 111 Reykjavík
Anna Þóra Gísladóttir FlyÖrugranda 14 107 Reykjavík
Anne Mette Pedersen Grenigrund18 200 Kópavogur
Ágústa GuÖnadóttir Austurvegi 14 240 Grindavík
Ágústa Hauksdóttir Brattholti 3 220 HafnarfjörÖur
Árdís D. Óskarsdóttir Skólavöllum 14 800 Selfoss
Árdís Jónasdóttir NorÖutbyggÖ 22a 815 Þorlákshöfn
Ásdís Erna Halldórsdóttir Lágengi 27 800 Selfoss
Ásrún Kristjánsdóttir Brekkubraut 1 300 Akranes
Ásta Benný Hjaltadóttir Tjarnarbóli 14 170 Seltjarnarnes
Ásta Gunnarsdóttir i, SkálaheiÖi 3 200 Kópavogur
Ásta Karlsdóttir Lautarsmára 39 200 Kópavogur
Barbara Nelson ' Rekagranda 7 107 Reykjavík
Berglind Guömundsdóttir HlíÖartúni 5 270 Mosfellsbær
Bjarney Jorgensen Grundarbraut 43 355 Ólafsvík
Björg Óskarsdóttir Hvassaleiti 16 103 Reykjavík
Elfa Rún Antonsdóttir Furugrund 54 200 Kópavogur
Elísabet Jónsdóttir Birtingarkvísl 40 110 Reykjavík
Emelia Hildur Einarsdóttir Skólavegi 18 230 Keflavík
Erla Birgisdóttir Hamrabergi 18 111 Reykjavík
Erla Hulda Halldórsdóttir Hraunbæ 132 110 Reykjavík
Eygló Sesselja Aradóttir Aðalstræti 60 450 PatreksfjörÖur
GuÖbjörg Hreinsdóttir Austurströnd 6 170 Seltjarnames
GuÖlaug Hildur Birgisdóttir Víðimel 50 107 Reykjavík
GuöríÖur S. SigurÖardóttir Dalalandi 10 108 Reykjavík
Guðrún Á. Brandsdóttir Furugrund 40 200 Kópavogur
Guörún R. Kristinsdóttir GrenibyggÖ 13 270 Mosfellsbær
Halla Ósk Halldórsdóttir Furugrund 66 200 Kópavogur
Halla Sigmarsdóttir NónhæÖ 3 210 GarÖabæ
Halldóra Reykdal Eggertsgötu 8 101 Reykjavík
Hanna Lárusdóttir Reyrhaga 2 800 Selfoss
Hanna Þóra Agnarsdóttir Litluvöllum 4 240 Grindavík
HeiÖa Ósk Stefánsdóttir Stekkjarhvammi 6 220 HafnarfjörÖur
HeiÖdís Þorsteinsdóttir Lágengi 18 800 Selfoss
Helena Böðvarsdóttir
Helga GuÖmundsdóttir
Helga Þórhallsdóttir
Hildur Steingrímsdóttir
Hrafnhildur Jóhannsdóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Ingibjörg Amardóttir
Ingibjöig Guömundsdóttir
JarþrúÖur Þórhallsdóttir
Jenný Axelsdóttir
Jónína Ólafsdóttir
Jónína Þórarinsdóttir
Júlíana Hilmisdóttir
Júlíana Sveinsdóttir .
Klara Björnsdóttir
Kolbrún Árnadóttir
Kristín Hallgrímsdóttir
Kristín Jensdóttir
Laufey Ása Bjarnadóttir
Lilja G. Kjartansdóttir
Lilja Matthíasdóttir
Margrét GuÖleifsdóttir
Margrét GyÖa Jóhannsdóttir
Margrét Kristjánsdóttir
Margrét Sigurjónsdóttir
María Petrína Berg
Marta KonráÖsdóttir
OddfríÖur Jónsdóttir
Ólfna Bj. Krístinsdóttir
Ólína M. Sigurjónsdóttir
Ólöf R. Ólafsdóttir
Rakel Gísladóttir
Rosa Þorstemsdottir ^
Rut Karol Hinriksdóttir
Sigríður B. Ámadóttir
SigríÖur Júlía Sighvatsdóttir
SigriÖur Þórisdóttir
Sigríður SigurÖardóttir
Sigurlaug E. Rögnvaldsdóttir
Sigurlaug Vilhjálmsdóttir
Sólrún Höskuldsdóttir
Sólveig Jörgensdóttir
Sólveig Skaftadóttir
Sólveig ViÖarsdóttir
Stefanía GuÖmundsdóttir
Svala Hjaltadóttir
ValgerÖur Gunnarsdóttir
Vigdís Heiða Guðnadóttir
VHborg Rafnsdóttir
Þóra Björg Alexandersdóttir
Þórhildur Þorgeirsdóttir
Reynihvammi 2
Kvennabrekku
HeiÖarvegi 23
SkeiÖarvogi 75
Sunnubraut 9
Réttarholti 3
Vitastíg 3
Grenigrund 5
Granaskjóli 15
Háabergi 39
Melási 11
LyngheiÖi 14
Amarholti 20
Lyngholti 15
Hjaltabakka 6
Mávabraut 9d
Mörkinni 8
Vesturbraut 20
Safamýri 46
Skólavegi 44
Heiöarvegi 62
HeiÖarbóli 4
Laufskógum 4a
Litluvöllum 2
Álfatúni 7
■ Bölum 21
Dalhúsum 74
Þingási 22
Bæjartúni 7
Ránarvöllum 12
Bifröst
Sunnubraut 21
Bárugötu 37
Bjarkargrund 17
Skúlagötu 61a
Jörfabakka 6
Álfatúni 23
Laugateigi 13
Helgubraut 27
FögruhasÖ 6
Hraunbæ 102c
220 HafnarfjörÖur
371 Dalabyggð
230 Keflavík
104 Reykjavík
250 GarÖur
310 Borgarnes
220 HafnarfjörÖur
300 Akranes
107 Reykjavík
220 HafnarfjörÖur
210 GarÖabæ
810 Hveragerði
810 HveragerÖi
230 Keflavík
109 Reykjavík
230 Keflavík
108 Reykjavík
220 HafnarfjörÖur
108 Reykjavík
230 Keflavík
900 Vestmannaeyjar
230 Keflavík
810 HveragerÖi
240 Grindavík
200 Kópavogur
450 Patreksfjörður
112 Reykjavík
110 Reykjavík
355 Ólafsvík
230 Keflavík
311 Borgarnes
300 Akranes
101 Reykjavík
300 Akranes
105 Reykjavík
109 Reykjavik
200 Kópavogur
105 Reykjavík
200 Kópavogur
210 Garðabæ
110 Reykjavík
Háaleitisbraul 117 108 Reykjavík
Haukshólum 5 111 Reykjavík
Víðimel 58
Barónsstíg 59
Hrísateigi 1
Borgarvík 7
Eyjahrauni 27
Brekkutanga 13
Fagrahjalla 78
Dynskógum 7
107 Reykjavik
101 Reykjavik
105 Reykjavik
310 Borgarnes
815 Þorlákshöfn
270 Mosfellsbær
200 Kópavogur
109 Reykjavík
V»«
Vinningarnir munu berast ykkur í pósti nú á næstu dögum.
. • s Mjólkursamsalan þakkar öllum þeim sem voru með í Fjörmjólkurleiknum . • s
/ I \ fyrir þátttökuna og óskar öllum konum á íslandi gleðilegs sumars. / I \
Islandsbankaútibú
í Skútuvogi!
ISLANDSBANKI
VERIÐ VEtKOMIN í (SLANDSBANKA, SKÚTUVOGI II. SÍMINN ER 568 7744 ■
Föstudaginn 17. maí opnar íslandsbanki útibú í
Skútuvogi II. Það er okkur sérstök ánægja að geta
boðið fram krafta okkar á þessu ört vaxandi svæði
verslunar og viðskipta.
Útibúið í Skútuvogi mun veita alhliða fjármálaþjónustu
við einstaklinga og fyrirtæki. lafnframt verður hraðbanki
á staðnum.
Við hvetjum þig eindregið til að líta við í Skútuvogi
og tynna þér fjölmarga þjónustuþætti bankans, skoða
útibúið og kynnast starfsfólkinu sern tekur vel á móti þér.
Allir þeir sem stofna til viðskipta í útibúinu
við Skútuvog, fyrir I. júlí,
fá vasareiknivéí að gjöf.
Grillveisla
í tilefni opnunarinnar bjóðum við til veislu
í hádeginu á morgun, föstudaginn 17. maí, kl. 12.
Boðið veröur upp á pyfsur og gos.
FAX: 568 7745
HVÍTA HÖSIO / SÍA