Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á U PPSTIG NING ARD AG
Dagur aldraðra
Guðspjall dagsins:
Hann er upp risinn.
(Mark. 16.)
ÁSKIRKJA: Dagur aldraðra. Guðs-
þjónusta kl. 14. Guðrún Tómas-
dóttir syngur einsöng. Eldri borgur-
um boðið til kaffisamsætis í safnað-
arheimili Áskirkju að lokinni guðs-
þjónustu. Sighvatur Sveinsson
skemmtir. Kvennakór SFR syngur.
Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Dagur aldraðra.
Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
Páll Gíslason læknir. Kirkjukórinn
og Kór kvenfélagsins syngja. Prest-
ur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir.
Kirkjukaffi og sýning á munum úr
starfi aldraðra eftir messu.
DÓMKIRKJAN: Dagur aldraðra.
Guðsþjónusta kl. 14. Pétur Sigur-
geirsson biskup prédikar. Sr. Jakob
Á. Hjálmarsson þjónar fyrir altari.
Þóra Einarsdóttir syngur einsöng.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Kaffisam-
sæti aldraðra á Hótel Borg á eftir.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 14.
Dagur aldraðra. Prestur sr. Halldór
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Dagur aldraðra
Uppstigningardagur
Guðsþjónusta
ki. 14.00
iju
7 \
I \
—
of) lllllll
S. Gröndal. Organisti Arni Arin-
bjarnarson. Veitingar eftir messu.
HALLGRÍMSKIRKJA: Dagur aldr-
aðra. Messa kl. 14. Kvöldvökukór-
inn syngur undir stjórn Jónu Bjarna-
dóttur. Organisti Pavel Manasek.
Veitingar í safnaðarheimilinu eftir
messu. Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Guðsþjónusta kl.
14. Kór aldraðra syngur, eldri borg-
arar lesa. Kvenfélag kirkjunnar býð-
uröldruðum vinum Langholtskirkju,
bílstjórum Bæjarleiða og fjölskyld-
um þeirra í veislukaffi í safnaðar-
heimilinu á eftir. Sýning á munum
sem aldraðir hafa unnið í vetur. Sr.
Flóki Kristinsson.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta á degi aldraðra kl. 14. Þor-
steinn Ólafsson fv. yfirkennari
prédikar. Félagar úr Kór Laugar-
neskirkju syngja. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Kirkjukaffi að lokinni
guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á
vegum Ellimálaráðs þjóðkirkjunnar.
Sr. Magnús Guðjónsson prédikar.
Sr. Halldór Reynisson þjónar fyrir
altari. Kristín Bögeskov, djákni,
aðstoðar.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messsa kl. 14. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Organisti
Violetta Smid. Erna Kolbeinsdóttir
prédikar. Unnur Þórleifsdóttir og
Halldóra Þórsdóttir leika á fiðlu við
undirleik Jakobs Hallgrímssonar.
Að messu lokinni verður veislukaffi
í safnaðarheimili kirkjunnar og Jak-
ob Hallgrímsson leikur undir al-
mennum söng.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
á degi aldraðra kl. 14. Ath. breytt-
an messutíma. Áslaug Friðriks-
dóttir fyrrum skólastjóri flytur stól-
ræðu, en prestar safnaðarins
þjóna fyrir altari. Inga Bachman
syngur einsöng. Leikmenn lesa
ritningarlestra. Organleikari Sig-
rún Steingrímsdóttir. Samvera
eldra fólks og dagskrá í safnaðar-
heimili kirkjunnar eftir guðsþjón-
ustuna. Kaffiveitingar í boði
kvenna úr Soroptimistaklúbbi Ár-
bæjar. Gradualekór Langholts-
matiiibhn...
ómíssandi í sumarfriid
UTILIF
«i mnnta> ■ himi hii i euit»,
DÓMKIRKJAN f Reykjavík.
kirkju syngur undir stjórn Jóns
Stefánssonar. Almennur söngur.
Sýning verður á handavinnu, sem
eldra fólk í opna húsi kirkjunnar
hefur unnið. Prestarnir.
DIGRANESKIRKJA: Kirkjudagur
aldraðra. Sameiginleg guðsþjón-
usta Digranes- og Hjallasókna í
Hjallakirkju kl. 14. Söngvinir, kór
aldraðra, syngja. Sóknarprestar
þjóna. Gunnar Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestar Hreinn
Hjartarson og Guðmundur Karl
Ágústsson. Sr. Gísli Kolbeins préd-
ikar. Sigríður Jónsdóttir og Valdi-
mar Ólafsson lesa ritningarlestra.
Kór aldraðra, Gerðubergskórinn,
syngur undir stjórn Kára Friðriks-
sonar. Organisti Lenka Mátéová.
Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Dagur
eldri borgara. Guðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður Salome Þorkelsdóttir
fyrrverandi forseti Alþingis. Krist-
inn Hallsson syngur einsöng.
Barnakór Grafarvogskirkju syngur
undir stjórn Áslaugar Bergsteins-
dóttur og kirkjukórinn syngur,
stjórnandi Ágúst Ármann Þorláks-
son organisti. Kaffisamsæti eftir
guðsþjónustuna á vegum Safnað-
arfélagsins og sóknarnefndar.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Sameiginleg
guðsþjónusta Digranes- og Hjalla-
sókna í Hjallakirkju kl. 14. Söngvin-
ir, kór aldraðra, syngja undir stjóm
Sigurðar Bragasonar. Aldraðir lesa
ritningarlestra. Sóknarprestar
þjóna. Organisti Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Kaffiveitingar í safn-
aðarheimilinu að lokinni guðsþjón-
ustu. Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta á kirkjudegi aldraðra kl. 14.
Sr. Árni Pálsson prédikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Kaffi eftir messu í boði Vinafélags
Kópavogskirkju. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Tómas Guðmundsson fyrr-
um prófastur prédikar. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kvenfélag
Seljakirkju sér um veitingar að
guðsþjónustu lokinni. Sóknar-
prestur.
Aðeins kr.
II
naust
Sími 562 2262
Borgartún 26 Sími 562 2262
Bæjarhrauni6 Sími 565 5510
Skeifunni 5A Sími 581 4788
Bildshöfða 14 Sími 567 2900
A
NISSAN
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil
Haraldsson.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl.
20. Altarisganga öll sunnudags-
kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11 á sunnudögum.
MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Mosfellskirkju kl. 11.
Ath. breyttan tíma. „Vorboðarnir",
kór aldraðra í Mosfellsbæ kemur
í heimsókn og syngur undir stjórn
Páls Helgasonar. Kirkjukór Lága-
fellssóknar. Organisti Guðmundur
Sigurðsson. Jón Þorsteinsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Séra Þórir Jökull Þorsteins-
son prédikar. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son þjónarfyriraltari. Kór Vídalíns-
kirkju syngur. Stjórnandi Gunn-
steinn Ólafsson. Eldri borgarar
sérstaklega velkomnir. Kaffiveit-
ingar að athöfn lokinni. Bragi Frið-
riksson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Öldruðum sérstak-
lega boðið í kirkju og til kaffisam-
sætis í Álfafelli. Gaflarakórinn, kór
eldri borgara í Hafnarfirði leiðir
söng undir stjórn Guðrúnar Ás-
björnsdóttur. Báðir prestarnir
þjóna. í samsætinu mun Sigurður
Skagfjörð Steingrímsson syngja
einsöng. Þórhildur Ólafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kirkjukaffi að lokinni
guðsþjónustu. Eldri borgarar sér-
staklega boðnir velkomnir. Sókn-
arprestur.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi og klein-
ur í safnaðarheimilinu að guðs-
þjónustu lokinni. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Lesmessa
(altarisganga) kl. 11. Kór eldri
borgara syngur við athöfnina m.a.
„Smávinir fagrir" og „Ég trúi á
ljós“. Prestur: Sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Ræðuefni: Umburðar-
lyndi og fordómar. Organisti Einar
Örn Einarsson. Boðið verður upp
á súpu og brauð í hádeginu í Kirkju-
lundi.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl.
10.30. Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA,
Hvolsvelli: Guðsþjónusta kl. 14 á
vegum ellimálanefndar Rangár-
vallaprófastsdæmis. Séra Halldór
Gunnarson í Holti prédikar. Allir
eldri borgarar sýslunnar og vel-
unnarar þeirra sérstaklega boðnir
velkomnir. Kaffiveitingar og
skemmtidagskrá í félagsheimilinu
Hvoli að athöfn lokinni. Sigurður
Jónsson.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Almenn guðsþjónusta á degi
aldraðra kl. 14. Kór Hamarsskóla
syngur undir stjórn Báru Gríms-
dóttur. Boðið upp á akstur frá
Hraunbúðum. Messukaffi í boði
Kvenfélags Landakirkju.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14.
Aldraðir borgarar sérstaklega vel-
komnir. Kirkjukaffi í safnaðarheim-
ili eftir messu. Björn Jónsson.
Ferming á upp-
stigningardag
FERMING í Kristskirlyu,
Landakoti kl. 10.30. Fermdir
verða:
Fáfnir Árnason,
Sólvallagötu 50.
Haukur Bent Sigmarsson,
Holtsgötu 37.
Matthías Nardeau,
Digranesvegi 32, Kóp.