Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á U PPSTIG NING ARD AG Dagur aldraðra Guðspjall dagsins: Hann er upp risinn. (Mark. 16.) ÁSKIRKJA: Dagur aldraðra. Guðs- þjónusta kl. 14. Guðrún Tómas- dóttir syngur einsöng. Eldri borgur- um boðið til kaffisamsætis í safnað- arheimili Áskirkju að lokinni guðs- þjónustu. Sighvatur Sveinsson skemmtir. Kvennakór SFR syngur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Páll Gíslason læknir. Kirkjukórinn og Kór kvenfélagsins syngja. Prest- ur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Kirkjukaffi og sýning á munum úr starfi aldraðra eftir messu. DÓMKIRKJAN: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14. Pétur Sigur- geirsson biskup prédikar. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Kaffisam- sæti aldraðra á Hótel Borg á eftir. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 14. Dagur aldraðra. Prestur sr. Halldór Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Dagur aldraðra Uppstigningardagur Guðsþjónusta ki. 14.00 iju 7 \ I \ — of) lllllll S. Gröndal. Organisti Arni Arin- bjarnarson. Veitingar eftir messu. HALLGRÍMSKIRKJA: Dagur aldr- aðra. Messa kl. 14. Kvöldvökukór- inn syngur undir stjórn Jónu Bjarna- dóttur. Organisti Pavel Manasek. Veitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Kór aldraðra syngur, eldri borg- arar lesa. Kvenfélag kirkjunnar býð- uröldruðum vinum Langholtskirkju, bílstjórum Bæjarleiða og fjölskyld- um þeirra í veislukaffi í safnaðar- heimilinu á eftir. Sýning á munum sem aldraðir hafa unnið í vetur. Sr. Flóki Kristinsson. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta á degi aldraðra kl. 14. Þor- steinn Ólafsson fv. yfirkennari prédikar. Félagar úr Kór Laugar- neskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á vegum Ellimálaráðs þjóðkirkjunnar. Sr. Magnús Guðjónsson prédikar. Sr. Halldór Reynisson þjónar fyrir altari. Kristín Bögeskov, djákni, aðstoðar. SELTJARNARNESKIRKJA: Messsa kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Violetta Smid. Erna Kolbeinsdóttir prédikar. Unnur Þórleifsdóttir og Halldóra Þórsdóttir leika á fiðlu við undirleik Jakobs Hallgrímssonar. Að messu lokinni verður veislukaffi í safnaðarheimili kirkjunnar og Jak- ob Hallgrímsson leikur undir al- mennum söng. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta á degi aldraðra kl. 14. Ath. breytt- an messutíma. Áslaug Friðriks- dóttir fyrrum skólastjóri flytur stól- ræðu, en prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Inga Bachman syngur einsöng. Leikmenn lesa ritningarlestra. Organleikari Sig- rún Steingrímsdóttir. Samvera eldra fólks og dagskrá í safnaðar- heimili kirkjunnar eftir guðsþjón- ustuna. Kaffiveitingar í boði kvenna úr Soroptimistaklúbbi Ár- bæjar. Gradualekór Langholts- matiiibhn... ómíssandi í sumarfriid UTILIF «i mnnta> ■ himi hii i euit», DÓMKIRKJAN f Reykjavík. kirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Almennur söngur. Sýning verður á handavinnu, sem eldra fólk í opna húsi kirkjunnar hefur unnið. Prestarnir. DIGRANESKIRKJA: Kirkjudagur aldraðra. Sameiginleg guðsþjón- usta Digranes- og Hjallasókna í Hjallakirkju kl. 14. Söngvinir, kór aldraðra, syngja. Sóknarprestar þjóna. Gunnar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestar Hreinn Hjartarson og Guðmundur Karl Ágústsson. Sr. Gísli Kolbeins préd- ikar. Sigríður Jónsdóttir og Valdi- mar Ólafsson lesa ritningarlestra. Kór aldraðra, Gerðubergskórinn, syngur undir stjórn Kára Friðriks- sonar. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Dagur eldri borgara. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Salome Þorkelsdóttir fyrrverandi forseti Alþingis. Krist- inn Hallsson syngur einsöng. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur og kirkjukórinn syngur, stjórnandi Ágúst Ármann Þorláks- son organisti. Kaffisamsæti eftir guðsþjónustuna á vegum Safnað- arfélagsins og sóknarnefndar. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta Digranes- og Hjalla- sókna í Hjallakirkju kl. 14. Söngvin- ir, kór aldraðra, syngja undir stjóm Sigurðar Bragasonar. Aldraðir lesa ritningarlestra. Sóknarprestar þjóna. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta á kirkjudegi aldraðra kl. 14. Sr. Árni Pálsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kaffi eftir messu í boði Vinafélags Kópavogskirkju. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson fyrr- um prófastur prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kvenfélag Seljakirkju sér um veitingar að guðsþjónustu lokinni. Sóknar- prestur. Aðeins kr. II naust Sími 562 2262 Borgartún 26 Sími 562 2262 Bæjarhrauni6 Sími 565 5510 Skeifunni 5A Sími 581 4788 Bildshöfða 14 Sími 567 2900 A NISSAN FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Mosfellskirkju kl. 11. Ath. breyttan tíma. „Vorboðarnir", kór aldraðra í Mosfellsbæ kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Páls Helgasonar. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Séra Þórir Jökull Þorsteins- son prédikar. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónarfyriraltari. Kór Vídalíns- kirkju syngur. Stjórnandi Gunn- steinn Ólafsson. Eldri borgarar sérstaklega velkomnir. Kaffiveit- ingar að athöfn lokinni. Bragi Frið- riksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Öldruðum sérstak- lega boðið í kirkju og til kaffisam- sætis í Álfafelli. Gaflarakórinn, kór eldri borgara í Hafnarfirði leiðir söng undir stjórn Guðrúnar Ás- björnsdóttur. Báðir prestarnir þjóna. í samsætinu mun Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngja einsöng. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kirkjukaffi að lokinni guðsþjónustu. Eldri borgarar sér- staklega boðnir velkomnir. Sókn- arprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi og klein- ur í safnaðarheimilinu að guðs- þjónustu lokinni. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Lesmessa (altarisganga) kl. 11. Kór eldri borgara syngur við athöfnina m.a. „Smávinir fagrir" og „Ég trúi á ljós“. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðuefni: Umburðar- lyndi og fordómar. Organisti Einar Örn Einarsson. Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu í Kirkju- lundi. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Guðsþjónusta kl. 14 á vegum ellimálanefndar Rangár- vallaprófastsdæmis. Séra Halldór Gunnarson í Holti prédikar. Allir eldri borgarar sýslunnar og vel- unnarar þeirra sérstaklega boðnir velkomnir. Kaffiveitingar og skemmtidagskrá í félagsheimilinu Hvoli að athöfn lokinni. Sigurður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta á degi aldraðra kl. 14. Kór Hamarsskóla syngur undir stjórn Báru Gríms- dóttur. Boðið upp á akstur frá Hraunbúðum. Messukaffi í boði Kvenfélags Landakirkju. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Aldraðir borgarar sérstaklega vel- komnir. Kirkjukaffi í safnaðarheim- ili eftir messu. Björn Jónsson. Ferming á upp- stigningardag FERMING í Kristskirlyu, Landakoti kl. 10.30. Fermdir verða: Fáfnir Árnason, Sólvallagötu 50. Haukur Bent Sigmarsson, Holtsgötu 37. Matthías Nardeau, Digranesvegi 32, Kóp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.