Morgunblaðið - 16.05.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1996 71
FÓLK í FRÉTTUM
SIGURJÓNA Alexandersdóttir formaður íslendingafélagsins
í Norður-Kaliforníu, ásamt Þóri Roff.
SKARPHÉÐINN Birkisson og
Jóhann Asmundsson.
Þorrablót í
Kaliforníu
ÞORRABLÓT íslendingafélagsins
í Norður-Kaliforníu var haldið rétt
utan San Francisco nýverið. Þrátt
fyrir að ekki hafi íslenskir hljóm-
listarmenn komið að skemmta ís-
lendingum að þessu sinni vantaði
ekki fjörið, en um 180 manns
mættu á blótið.
Þórarinn Guðlaugsson og Þóra
Davíðsdóttir voru kokkar kvölds-
ins.
YFIR 80 íslendingar fóru í ferðina.
JAKOB Magnússon lék undir og sljórnaði söng á kvöldvöku.
Vel heppnuð ferð
AÐ SÖGN félagsmanna íslend-
ingafélagsins í London hefur góð-
ur andi og samstaða löngum ein-
kennt starfsemi þess. Núna á vor-
dögum, helgina 26.-29. apríl,
brugðu rúmlega 80 íslendingar sér
í ferð til Henfords Mar í Wiltshire
á Englandi og áttu þar góðar
stundir. Gist var í 12 gistiskálum
og má segja að íslendingar hafi
lagt undir sig svæðið. Góð
stemmning var á staðnum, en í
hópnum var fólk á ýmsum aldri,
ailt frá smábörnum til gamal-
menna.
Sigríður Vaughan, skipuleggj-
andi ferðarinnar, segir að óvenju-
lega vel hafi tekist til í þetta skipt-
ið. „Veðrið var vægast sagt yndis-
legt og allir í sumarskapi. Fegurð
staðarins skemmdi heldur ekki
fyrir,“ segir hún. Sigríður segir
að stjórnarmenn félagsins séu
strax farnir að huga að því að
endurtaka leikinn næsta ár og þá
verði Wales líklega fyrir valinu
sem áfangastaður.
'I ,:'á
4 *
Kínverskt veitingahús
Nýbýlavegi 20, Kópavogi,
simi 554 5022, fax 554 2333
Takið með heim:
5 rétta máltíð kr. 1.100
2ja rétta máltíð kr. 790
Borðað á staðnum:
5 rétta máltíð kr. 1.250
Gerum tilboð í veislur.
Frí heimsending um helgar
ATHUGIÐ
HLJOMSVEIT
AÐGANGS
FÖSTUDAGSKVÖLD:
GEIRMUNDUR
EYRIR !
ÍJTfln CJM
Sími 5^8-7111 - Fax 568-5018
MEÐ SVEIFLU
F.RfiM
OTTINfl
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 587 5090
Nýjung:
Danskennsla alla föstndaga frá kl. 2U5 fil 22.15.
Furslarnir, 7 manna dansband 20. aldarinnar,
söngvarar Hjálmírfður Þöll ng Geir Ólafsson, leikur
og syngnr fyrir dansi frá kl. 22.15.
Litli
íþróttaskólinn
Laugatvatni Laugarvatni
Stórkostlegt tækifæri fyrir 9 til 13 ára stelpur og
stráka fyrir aðeins 16.900,- krónur.
ATH. sérstakur systkina- og vinaafsláttur.
/'
Hyimndagstilbod
Gisting,
morgunmatur
°g tveggjarétta
kvöldverður.
4.45 Okr.*
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Helgartilboð
Gisting,
morgunmatur og
tveggjarétta
kvöldverður.
4.850kr.*
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Sælkeratilboð
Grænmetissúpa af austur-
lenskum toga og fiskfang
dagsins.
1.750kr.
| Ristuð hörpuskel og grillað
| lamb með rauðvínssósu.
" 1.950kr.
Fiskisúpa Bárðar og
grænmetisréttur Búða.
1.450kr.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Tilboðin gilda til 15. júni
Ath! Tilboðin gilda ekki um
hvítasunnuhelgina.
*Verð per einstakling, per nótt
í tveggja manna herbergi.
Snæfellsnesi • Simi 435 6700 • Fax 435 6701
1. námskeið 2.-8. júní
2. námskeið 9.-15. júní
3. námskeið 16.-22. júní
Upplýsingar og skráning milli kl. 10:00 og 16:00
581-3377 (ÍSÍ) 486-1151 fax: 486-1255.
Ábyrgðaraðilar eru ÍSÍ og UMFÍ.
MÍGREN SAMTÖKIN
PÓSTHÓLF 3307
123 REYKJAVlK
SlMI 687 6066