Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 41 RAÐAliGÍ YSINGAR Frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og allir grunn- skólar í borginni verða lokaðir á morgun, miðvikudaginn 28. ágúst, frá kl. 13.30 vegna fundar allra starfsmanna í Laugardalshöll. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Clíl nýitónlistarskólinn Frá Nýja tónlistarskólanum Inntökupróf í söng- og hljóðfæradeildir skólans verða fimmtudaginn 29. ágúst. Nánari upplýsingar og skrásetning á skrif- stofu skólans kl. 14-18, sími 553 9210. Eldri nemendur staðfesti umsóknir sínar í síðasta lagi föstudaginn 30. ágúst. Nýi tónlistarskólinn. Aðalfundur Hraðfyrstihúss Grundarfjarðar hf. v/reikningsársins 1995 verður haldinn í kaffi- stofu Hraðfrystihússins miðvikudaginn 4. sept. '96, kl. 14.00. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Staðfesting á samruna Hraðfrystihúss Grundarfjarðar hf. við Fiskiðjuna Skagfirð- ing hf. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins í Grundarfirði. Stjórnin. Frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Skólabyrjun og skólalok skólaárið 1996-1997 Skólastarf í grunnskólum Reykjavíkur hefst með kennarafundi kl. 09.00 þann 27. ágúst og dagarnir 27., 28., 29. og 30, ágúst verða samstarfsdagar kennara. Vorið 1997 verður skólaslitadagur 30. maí. Nemendur mæti í skólann 2. september sem hér segir: 10. bekkur (nem. fæddir 1981) kl. 9.00 9. bekkur (nem. fæddir 1982) kl. 9.45 8. bekkur (nem. fæddir 1983) kl. 10.30 7. bekkur (nem. fæddir 1984) kl. 11.15 6. bekkur (nem. fæddir 1985) kl. 13.00 5. bekkur (nem. fæddir 1986) kl. 13.30 4. bekkur (nem. fæddir 1987) kl. 14.00 3. bekkur (nem. fæddir 1988) kl. 14.30 2. bekkur (nem. fæddir 1989) kl. 15.00. Nemendur 1. bekkjar, börn f. 1990, hefji nám samkv. stundaskrá miðvikudaginn 4. sept- ember, en 2. og 3. september verða þeir boðaðir til viðtals með foreldrum. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Frá Borgarholtsskóla Dagskóli: Skólinn verður settur mánudaginn 2. sept- ember kl. 13.00. Að lokinni skólasetningu fá nemendur í hendur stundatöflur og bóka- lista. Áætlað er að kennsla hefjist samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. september. Kvöldskóli Innritun í kvöldnám í málmiðngreinum fer fram í skólanum dagana 27. og 28. ágúst kl. 17-19. Kennarafundur verður haldinn miðvikudag- inn 28. ágúst kl. 13.00. Skólameistari. Framhaldsskólinn á Húsavík verður settur föstudaginn 30. ágúst kl. 15.30. í tengslum við skólasetninguna, sem fer fram í skólanum, verður útilistaverkið Vorkoma, eftir Grím Marinó Steindórsson, afhjúpað. Foreldrar og velunnarar skólans eru sérstak- lega boðnir velkomnir. Nemendur mæti í umsjónartíma að lokinni skólasetningu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 2. sept. kl. 8.00. Guðm. Birkir Þorkelsson, skólameistari IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun íkvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 27.-29. ágúst kl. 9.00-18.00 á skrifstofu skólans: I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Stað- fest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Félagsfræði BÓK 102 DAN 102/202 ENS 102/202/212/303 EÐL 103 FÉL 102 Fríhendisteikning FHT 102 Grunnteikning íslenska Ritvinnsla Stærðfræði Tölvufræði Tölvuteikning GRT 103/203 ÍSL 102/202/242/252/313 VÉL 103 STÆ 102/112/122/202/243/323 TÖL 103 TTÖ 103 2. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Bókhald og skjalavarsla Kennslufræði Lögfræði Rekstrarhagfræði Verslunarréttur Stjórnun Faggreinar í múr- og húsasmíði Grunndeild rafiðna - 1. önn ★ Iðnhönnun ★ Rafeindavirkjun - 3. önn ★ Tækniteiknun ★ Tölvufræðibraut Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseigningu, þó aldrei hærri upp- hæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka. áfanga er með fyrirvara um þátttöku. Ekki er líklegt að unnt verði að Ijúka stjörnu- merktum brautum í kvöldnámi. Útboðnr. 1189/96 Skipatækni ehf. óskar eftir tilboðum í breyt- ingar á m/v Breka VE 61, í nótaskip. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu okkar og eru seld á kr. 3.000. Tilboðin verða opnuð á sama stað 16. sept- ember nk. kl. 11.00. Fyrirhugaður verktími í byrjun nóvember 1996. Skipatækni ehf., Grensásvegi 13, 108 Reykjavík. Forval Flugstöð Lelfs Eiríkssonar - stækkun - verkfræðihönnun Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. utanríkis- ráðuneytisins, óskar eftir verkfræðiráð- gjöfum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna verkfræðihönnunar á stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Byggð verður þjónustumiðstöð á tveimur hæðum við enda núverandi landgangs. Verkfræðihönnunin tekur til allra þátta hönnunar og því kemur, að viðbættri hefðbundinni hönnun byggingar, hönnun lýsingar á flughlöðum, alls búnaðar inn- andyra og smávægilegrar jarðvinnu á flughlöðum. Gerður verður einn hönnunarsamningur við einn lögaðila um alla verkfræðilega hönnun. Forvalsgögn verða afhent frá og með 19. ágúst 1996 hjá Ríkiskaupum, Borgar- túni 7, 150 Reykjavík. Skila skal umbeðnum upplýsingum á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 hinn 23. september 1996. Athygli er vakin á því að verk þetta er boðið út samkvæmt reglugerð um inn- kaup ríkisins 2. mgr. 50. gr. tl. 1-6 og lögum um skipan opinberra fram- kvæmda gr. 22 og er því augiýst á hinu evrópska efnahagssvæði. iM( RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i' I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, Brélasími 5 6 2-6 7 3 9 - N e I f a n g : r i k i s k a u p @ r i k i s k a u p . i s im i E 3> n b fl i— ILJUJ Hallveigarstíg 1 ■ sími 561 4330 Dagsferðir 1. september 1. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 8. ferð:, Skarðsheiði. Farið upp úr Leir- árdal og gengið á Skarðshyrnu og þaðan á Heiðarhorn. Farið niður Svínadal. Frábær ferð um eitt stórfenglegasta fjall í fjalla- sýn Reykvíkinga. Ve*ð kr. 2.100/2.300. 2. Kl. 9.00 Nytjaferð 7. ferð; berjaferð. Helgarferðir 30. ágúst -1. september Afmælisfagnaður Fimmvörðu- skála. 1. Kl. 20.00 Básar, Fimmvörðu- skáli 5 ára. Farið föstud. 30/8 í Bása og gist. Farið um morgun upp á Fimmvöröuháls gangandi eða með rútu. Kaffihlaðborð í Fimmvörðuskála. Haldið aftur niður í Bása, gangandi eða í rútu, þar sem fagnaðinum verður haldið áfram. Kvöldvaka með undirleik og brenna. Verð 5.600/4.900 en aksur upp á háls kostar 1.500 krónur aðra leiö. Tilkynna þarf um þátttöku á skrifstofu eigi síðar en miðvikud. 28. ágúst. 2. Kl. 8.00 Fimmvörðuháls, Fimmvörðuskáll 5 ára. Farið með rútu, lau. 31/8 upp á Fimm- vörðuháls frá Reykjavík. Kaffi- hlaðborð í Fimmvörðuskóla. Hægt að ganga niður í Bása eða fara með rútu. Gist i Básum. Verð 6.600/6.100. Þeir sem koma á jeppum fá leiðsögn jeppadeildar Útivistar við akstur upp á háls. Hægt að koma inn í ferö við Skóga kl. 11.30 á eigin bíl. Tilkynna þarf þáttttöku á skrifstofu eigi síðar en miðviku- daginn 28. ágúst. Netfang: http://www.centrum.is/utivist FERÐAFÉLAG @> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Miðvikudaginn 28. ágúst kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð. Verð kr. 2.700. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Sumarleyfisferð 29. ágúst-1. september: Náttúruperlur Vestur-Skafta- fellssýslu (4 dagar). Fjölbreytt ferð í samvinnu við Náttúrufræðifélagið. Komið verður m.a. í Eldgjá, Skælinga að Fagrafossi. Ekið niður að gervigígum í Álftaveri og síðan lítt þekkta leið austan Mýrdals- jökuls, Öldufellsleið (með Hólmsá). Farmiöar og upplýs- ingar á skrifstofunni, Mörkinni 6. Gist í svefnpokaplássi. Helgarferð ÍÞórsmörk 31. ágúst-1. september. Ferðafólag islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.